Vísir - 27.05.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 27.05.1975, Blaðsíða 8
Golden Stote varð meistari Golden State frá San Francisco varö sigurvegari I atvinnumanna- keppninni I körfuknattieik i Bandarikjunum f ár. Liöið lék til úrslita viö Washington Builets, og áttu úrslitaleikirnir aö veröa sjö talsins. En Golden State kom öllum á óvart meö þvi aö sigra I fjórum fyrstu leikjunum i röö, þannig aö Bullets gat ekki náö þeim. Þetta er I fyrsta sinn i vetur, sem Washington Builets tapar 4 leikj- um i röö, og i fyrsta sinn sem liöiö tapar tveim leikjum á heimavelli I röö. Slðasti leikur liöanna var algjört æöi. Þar var Golden State 14 stigum undir, þegar skammt var til leiksloka, en jafnaöi og sigraöi i leiknum 96:95 — og tryggöi sér þar meö titilinn í þessari mestu körfuknattleikskeppni I heiminum. —klp — Þessi skemmtilega mynd er frá einum af leikjunum I hinni stórkost- legu atvinnumannakeppni I körfuknattleik i Bandarikjunum. Þetta er Slick Watts frá Seattle Sonics, sem þarna felur sig bak viö bolt- ann I leik á móti New York Knicks. Seattle sigraði i þessum leik 102:101... Wmm. Visir. Þriöjudagur 27. mal 1975 Vísir. Þriöjudagur 27. mai 1975 Yerða óbeinar aukaspyrnur lagðar niður? Enska knattspyrnufélagiö hefur ákveöiö aö styöja tillögu, sem felur I sér tilmæli um að óbeinar aukaspyrnur verði lagðar niöur — allar aukaspyrnur „beinar” þaö er hægt að skora beint úr þeim. Knattspyrnusamband Wales stendur aö tillögunni og veröur hún lögð fyrir á þingi brezku knattspyrnusambandanna, sem háð veröur á Skotlandi i næsta mánuði. Weiska sambandiö telur óbeinar aukaspyrnur .„áhrifalitlar” og oftast i hag þvi liöinu, sem brýtur af sér. Þegar Sir Matt Busby — hinn áöur frægi framkvæmdastjóri Manch. Utd. — frétti af tillögu Wales, sagöi hann. „Þessu er ég aigjörlega sammála. Ég hef alltaf taliö, aö óbeinar aukaspyrnur hafi ekki rétt á sér — ég vona, að tilllagan veröi samþykkt á þingi sam- bandanna.” Eyjaskeggjar töpuðu leik! Vestmannaeyingar töpuðu fyrir 3. deildar- liöi Þórs frá Akureyri i æfingaleik i knatt- spyrnu i Vestmannaeyjum nú fyrir nokkrum dögum. Þetta er fyrsti tapleikur Eyjaskeggja á þessu ári, en þeir hafa fengiö flest af beztu liðum landsins I heimsókn i vor, og aidrei tapaö. Þór sigraði i leiknum 3:2. -klp- • Duncan fer á Árskógsströnd! Duncan Mc Dowell, sem var þjálfari FH og IBV á sinum tima, hefur verið ráöinn þjáifari hjá 2. deildarliöinu Reyni Árskógsströnd I sumar. Duncan, sem nú er þjálfari i Hong Kong, er i tveggja mánaöa sumarfrii, og bauðst til aö koma og þjálfa hér i sumar, ef eitthvert félag heföi not fyrir hann. Þeir fyrir noröan voru þjálfaralausir og tóku boöi hans fegins hendi, og er hann væntanlegur til landsins á morgun. Hann mun þjálfa 2. deildarlið félagsins og alla yngri fiokka þess. -klp- Vinnur landsleiki — tapar heimafyrir Sovézka meistaraliöiö Dynamo Kiev tapaöi i Odessa á sunnudaginn, en hefur þó enn for- ustu i 1. deildinni sovézku. Eftir þá ákvöröun sovézka knattspyrnusambandsins aö meistaraliö landsins komi fram sem landsliö Sovétrikjanna gæti myndazt talsvert snúin staða. Hvaö myndi sambandiö til dæmis gera ef Dynamov Kiev , núverandi meistarar og landsliö Sovétrlkjanna, tapaöi af meistaratitlinum heima fyrir, en yröi á sama tima Evrópumeistari landsliöa? -hsim. Einn ungur með „holu í höggi" Ungur piltur úr Golfklúbbi Suðurnesja — Guðni V. Sveinsson — sem er aðeins 16 ára gamall, var sá fyrsti til að fara „holu i höggi” á golfvellinum i Leiru i ár — ogiiklega sá fyrsti á landinu á þessu nýbyrjaða golfári. Guðni náði þessu draimahöggi allra golfara á 11. holunni á Hólmsvelli i Leiru - önnur hola i siðari hringnurn — og notaði hann til þess trékylfu no. fjögur og Uniroyal bolta, enda er brautin þarna rúmlega 150 metra löng.... _ klp — og félaga hans að komast yfir á ný. Heimsmeistararnir Sepp Maier, markvörður, og Franz Beckenbauer, áttu skinandi leik hjá Bayern, en ýmsir félagar þeirra virtust með allan hugann við úrslitaleikinn við Leeds — forðuðust öll návigi. Borussia Mönchengladbach heldur áfram sigurgöngu sinni, en úrslit urðu þessi. Borussia-Wuppertaler 6-2 ÚRSLITALEIKUR EVRÓPUBIKARSINS Á MORGUN: Glæsilegasta upphlaup Islenzka landsliösins gegn Frökkum á sunnudag var, þegar Asgeir Sigurvinsson lék frá miöju — sneri sig framhjá nokkrum mótherjum — upp aö vitateig. Þar gaf hann á Matthias Hallgrimsson, sem þegar sendi áfram inni teiginn og Asgeir kom þar á fullri ferö. Lenti I návlgi viö Baratelli, franska markvöröinn, og af þeim barst knötturinn til Ólafs Júliussonar — lengst til hægri á mynd Bjarnleifs aö ofan. Markiö opiö, en laus spyrna frá ólafi og knötturinn lenti ofan á þversiá. 600 blaðamenn mœttír, Munchen og Leeds United, eru komnir til Parlsar, þar sem úr- slitaleikurinn verður háöur á morgun. Þangaö streyma einnig blaöamenn úr öllum heimshornum, og þeir verða 600 á leikum — svo fréttir ættu ekki aö veröa af skornum skammti. Einnig veröa þar allir æöstu menn knattspyrnu heimsins. Hvert sæti og stæöi á vellinum er iöngu selt, en Parc des Princes- leikvangurinn nýi rúmar ekki nema 50000 áhorfendur. Taliö er aö hægt heföi verið að selja þrjú hundruö þúsund aðgöngumiöa. Svartamarkaðsbrask þrifst þvi heidur betur I París nú með miöa — þeir eru seldir á tiföidu veröi. Dýrustu miðarnir hátt I sextlu þúsund krónur. Dettmar Cramer, FIFA-þjálf- arinn frægi, sem tók við liði Bay- ern um áramótin, en gerist senni- lega þjálfari Borussia Mönchen- gladbach eftir leikinn á morgun, mun tilkynna lið sitt á blaða- mannafundi i Paris i dag. Hann er með alla sina beztu menn heila — meðal annars Uli Hoeness og Gerd Muller, sem skoruðu tvö mörk hvor i siðari úrslitaleiknum við Atletico Madrid i Brussel i fyrravor, þegar Bayern vann Evrópubikarinn. Einnig Seep Maier, markvörð, og varnar- Leikmenn úrslitaliöanna i Evrópubikarkeppninni, Bayern sœti! Essen-Bayern Munchen 2-2 Bremen-Schalke 0-1 Brunswick-Hamborg 1-2 Bochum-Dusseldorf 4-2 Tennis, Berlin-Stuttgart 1-1 Kaiserslautern-Hertha 3-0 Frankfurt-Köln 3-2 Duisburg-Kickers Offenb. 2-1 Þrjár umferðir eru eftir og sig- ur Borussia Mönchengladbach svo gott sem i höfn. Liðið hefur nú fjögurra stiga forustu 11. deild. 1 tviliðaleik karla sigruðu þeir Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen þá Viðar Guðjónsson og Hæng Þorsteinsson i úrslitum 15:10 og 18:13. 1 tviíiöaleik kvenna sigruðu þær Hanna Lára Pálsdóttir og Lovisa Sigurðar- dóttir þær Ernu Franklin og Erlu Friðriksdóttur 15:9 og svo aftur 15:9. í tvenndarkeppninni léku til úr- mennina frægu Beckenbauer og Schwarsenbeck. Þá verða tveir Sviar I liðinu — Björn Anderson sem bakvörður að öllum likindum og Conny Thorstensson örugglega i framlinunni með Muller, Hoeness og Klaus Wunder, kant- manni, sem leikið hefur einn landsleik fyrir Vestur-Þýzkaland gegn Sovétrikjunum i Moskvu 1973, þegar Þýzkaland sigraði 1-0. I dag og morgun munu leikmenn Bayern skoða völlinn i Paris og taka léttar æfingar. Jimmy Armfield, þjálfari Leeds, hefur annan hátt á — að venju hjá honum fá leikmenn Leeds ekki einu sinni að sjá leik- völlinn fyrr en að leiknum kem- ur. Lokaæfing leikmanna Leeds var I Elland Road i Leeds i gær- kvöldi — og þar varð Leeds fyrir áfalli. Johnny Giles, sem af mörgum er talinn snjallasti framvörður heims, gat ekki æft vegna meiðsla, sem hann hlaut i landsleik Irlands nýlega. Einnig er skozki landsliðsmiðherjinn Joe Jordan vafasamur — og skozki landsliðsmarkvörðurinn Harway getur ekki leikið frekar en i und- anúrslitunum gegn Barcelona. Dave Stewart, sem lék svo vel i marki gegn Barcelona, verður þvi I markinu. Hann hefur leikið fyrir skozka landsliðið — leik- v menn 23ja ára og yngri. Þá má skozki landsliðsmiðvörðurinn, Gordon MacQueen, ekki leika, þar sem hann var rekinn af velli i leiknum gegn Barcelona. Jimmy Armfield hefur þvi við ýms vandamál að striða — en hann hefur svo marga góða leik- menn i liði sinu, að það á ekki að skipta máli þó þessir fjórir lands- liösmenn geti ekki leikið — nema þá I sambandi við Giles. Norman Hunter, Peter Lorimer og Duncan MacKenzie hafa ekki verið fastamenn hjá Leeds. Arm- field mun ekki tilkynna lið sitt fyrr en rétt áður en leikurinn hefst, en fréttastofa Reuters telur að það verði þannig skipað. David Stewart, Paul Reaney, Poul Madeley, Norman Hunter, Frankie Gray, Billy Bremner, Terry Yorath, Johnny Giles, Pet- er Lorimer, Alan Clarke og Eddie Gray. — Joe Jordan og Trevor Cherry þá varamenn — og ef Jordan reynist heill kemur hann inn fyrir Giles — geti Irinn frægi ekki leikið. Reiknað er með að úrslitaleik- urinn verði mjög jafn og tvisýnn og það liðið, sem reynist sterkara lokakafla leiksins sigri — úrslit ráðast ekki fyrr en i lokin. Uthaldið þvi talið lykillinn að sigri I leiknum, hver svo sem reyndin verður. — hsim. -------------- ^,1 .■ ......... Án meiri sannana heldur skipstjórinn þaö bara smáþjófnað. Ég er viss um að . það er eitthvað meira... SSSSÍSS U-3 V- Jóhannes Eövaldsson, hinn frábæri miövöröur Islands, var fyrirliöi Islenzka iandsliösins I Evrópu- leiknum gegn Frakklandi á sunnudag, — og hann gegndi einnig þeirri stööu I fyrrasumar. Á mynd Bjarnleifs aö ofan skiptist Jóhannes á hornfánum viö franska fyrirliöann Marc'el Berdoll. Dómarinn Wright frá Noröur-írlandi fylgist meö, en dómgæzla hans I leiknum veröur lengi umræöuefni Islenzkra kna ttspy rnuáhugam anna. Palmer lifna Einn vinsælasti golfleikari, sem uppi hefur veriö, Arnold Palmer, varö 10.000 sterlingspundum rik- ari, er hann sigraði i Brezku at- vinnumannakeppninni i golfi „British PGA Championship” I gærkvöldi. Þetta er annað golfmótið, sem þessi 45 ára gamli Bandarikja- maður fer með sigur af hólmi i á nokkrum vikum. Aður haföi hann ekki sigrað i móti lengi, og héldu allir að hann væri búinn að vera i hópi þeirra beztu i heiminum. En „gamli” maðurinn eins og þeir yngri i atvinnumannahópn- um kalla hann sýndi þeim hvernig á að leika gott golf á sið- asta degi mótsins á Royal St. George golfvellinum á Englandi. Veðrið þá var slikt að varla var stætt, en Palmer lék völlinn samt á 71 höggi, og vann upp 5 högga forskot fyrsta manns. Sagði Palmer, að þessi 18 holu hringur sinn hefði verið einn sá bezti, sem hann hafi spilað um dagana — og þó átti hann marga frábæra fyrir. Hann lék 72 holurnar á 285 höggum. Annar varð Eamonn Darcy trlandi á 287, Hugh Baiocchi Suður-Afriku var á 289, Ben Crenshaw, USA á 290, en þar á eftirkomu menn eins og Christy O’Connor, Neil Coles, Dale Heyes, Norman Wood, Peter Osterhuis og fleiri. Sá frægi enski golfleikari, Tony Jacklin var ekki með i þessu móti, þar sem hann hefur ákveðið að berast bandariskur rikisborg- ari — þvi þar sé leikið 1. deildar- golf. 1 Englandi sé golfið að kom- ast á það stig, að það sé eins og að leika i 3. deild... — klp — 700 KILOIN Gústaf Agnarsson KR sétti nýtt' islandsmet I réttstöðulyftu á Kraftlyftingamóti KR, sem háö var um helgina. Hann fór upp með 315 kg, sem er það þyngsta sem nokkur islendingur hefur lyft I þessari grein til þessa, og lyfti þar meö samtais 710 kg.. Er þaö i 3ja sinn sem islendingur fer yfir 700 kg markiði kraftþraut. Gústaf byrjaði á þvi að taka 250 Gústaf Agnarsson kg i hnébeygju og sfðan 145 kg á bekk. Hann varð að fara upp með 315 kg f réttstöðulyftu til að hljóta veglegan bikar, sem Björn Lárusson fyrrum lyftingamaður gaf til að keppa um samkvæmt stigagjöf I þessu móti og það gerði hann. 'Sá sem veitti honum harða keppni var Kári Elisson Ár- manni, sem keppti i léttvigt. Hannvar með 150 kg f hnébeygju, 105 kg. á bekk og 205 kg í rétt- stöðulyftu, eða samtals 460 kg. Var hann þvi með betri stigatölu þar til Gústaf fór upp með sin 315 kg. Búizt var við góðum árangri hjá Skúla Óskarssyni i þessu móti, en honum mistókst í fyrstu lyftunni og var þar með úr keppni. 1 léttþungavigt sigraði Þor- valdur Stefánsson Ármanni, var með samtals 460 kg i kraftþraut — 165 I hnébeygju, 95 kg á bekk og 200 kg I réttstöðulyftu. 1 milliþungavigt sigraði yngri bróðir Gústafs..... Snorri Agn- arsson, og var með 460 kg I samanlögðu eins og flestir hinna — 160 I hnébeygju, 85 á bekk og 215 i' réttstöðulyftu — eða 100 kg minna en stóri bróðir. Hinn nýbakaði íslandsmeistari I bridge, Sigtryggur Sigurðsson, KR, keppti i yfirþungavigt, og fór létt með 200 kg i hnébeygju, 125 kg á bekk og 220 kg I réttstöðulyftu — er þvi ekki að undra þótt hann eigi létt með að handleika spilin! -klp- Bayern í tíunda Tvö mörk lokakafla leiksins I 1. deildinni vestur-þýzku I Essen á laugardag komu I veg fyrir, að leikmenn Bayern Munchen gætu haldiö til Parisar meö örvandi deildasigur. Jafntefli varö 2-2 og Bayern Munchen er I tlunda sæti þýzku deildarinnar. Bayern, Evrópumeistaramir, leika til úrslita við Leeds i Evrópubikarnum á miðvikudag, og nfu af þeim leikmönnum, sem léku sigurleikinn I keppninni i Brussel I fyrravor, léku i Essen á laugardag. Gegn Rot-Weiss Essen náði Roth forustu fyrir Bayern á fjórðu min. með þrumufleyg frá vitateigsllnunni, og þegar Gerd Muller skoraði annað mark Bayern á 57. min. virtist góður sigur I höfn. En heimaliðið skoraði tvö mörk i lokin, svo enginn möguleiki var fyrir Muller Umsjón: Hallur Símonarson — og litli bróðir nóði 460 í samanlögðu 6 Kraftlyftingamóti KR um helgina Fastir liðir venjulega í Þaö voru fastir liöir eins og venjulega I opna KR-mótinu i badminton, sem háö var i KR- heimilinu um helgina. Sömu menn og sömu konur sigruðu I þvi móti eins og I flestum öörum bad- mintonmótum undanfarin ár, en þarna var keppt i tviiiðaleik karla og kvenna og i tvenndar- leik. eins og badminton slita — eins og i Reykjavikur- mótinu og íslandsmótinu I ár — Haraldur og Hanna Lára á móti Steinari og Lovisu. Þeim leik lauk með sigri Haraldar og Hönnu Láru — 15:7 og 15:12. -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.