Vísir - 04.06.1975, Síða 8

Vísir - 04.06.1975, Síða 8
8 Vlsir. Miövikudagur 4. júni 1975 Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík auglýsir Sómarheimilið verður að Laugum i Dala- sýslu i ár Umsóknum um dvöl verður veitt móttaka frá 5. júni, alla virka daga kl. 3 - 6, að Traðarkotssundi 6, simi 12617. 25. júni 2. júli 9. júli 16. júli 23. júli 30. júli til til til til til til 2. júli 9- júli 16. júli 23. júli 30. júli 6. ágúst 1. ferð verður 2. ferð verður 3. ferð verður 4. ferð verður 5. ferð verður 6. ferð verður 7. ferð verður 8. ferð verður Brottfarartimi er kl ferðarmiðstöðinni. Rétt til orlofs hefur hver sú kona, sem veitir, eða veitt hefir heimili forstöðu, á hvaða aldri sem hún er. Barnaheimili er rekið á vegum nefndar- innar i ágústmánuði, sem auðvelda á kon- um dvöl með orlofi húsmæðra. 6. ágúst til 13. ágúst 13. ágúst til 20. ágúst 9 árdegis frá Um- Bifreiðagjöld í Reykjavík 1975 Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á þvi, að bifreiðagjöld 1975 eru fallin i eindaga. Giróseðlar vegna gjaldanna hafa verið sendir bifreiðaeigendum, og taka allir bankar, bankaútibú, sparisjóðir, og póst- stofur við greiðslum. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengið giróseðla, vegna flutnings eða ann- arra orsaka verða að snúa sér til toll- stjóraskrifstofunnar Tryggvagötu 19. Bifreiðaeigendur i Reykjavik eru hvattir til að greiða gjöldin sem fyrst, svo að komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frek- ari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn i Reykjavik. 1 VELJUM ÍSLENZKT(pj)lSLENZKAM IÐNAÐ fg Þakventlar Kjöljárn :•:*! Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ® 13125.13126 Dugnaðarkrakkar i Garðahreppi Þeir eru ungir að árum en gera sitt mikla gagn, þessir krakkar á myndinni. Einn daginn datt þeim I hug að setja upp hlutaveltu, fóru I hús og söfnuðu munum. Hluta- veltan gekk vel, og hingað á rit- stjórn Visis komu þeir með 4500. króna hagnað, sem þeir vildu aö variö yrði til heimilis vangefinna i Sólheimum i Grímsnesi. Krakkarnir eru Arna Ingibergs- dóttir, 7 ára, Aslaug úskarsdóttir, 9 ára, Kristín Smárad., 10 ára, Hrönn Guðmundsdóttir, 9 ára og Anna Ingibergsdóttir 12 ára. Vel gert, krakkar! SAS byrjað með íslandsflugið Fyrir rúmri viku hóf SAS Is- landsflug sitt að nýju og flýgur tvisvar I viku til Keflavikur frá Kaupmannahöfn. Flogið er á mánudögum og föstudögum með Boeing 727 flugvélum og lagt upp til tslands á morgnana, en frá Keflavik kl. 17.10 og komið til Hafnar um 21 um kvöldið. Far- gjald milli borganna kostar nú um 52 þús. krónur, njóti menn ekki afsláttarfargjalda, sem menn geta fengið viða, eins og flestum mun kunnugt. Það verður ekki þverfótað á sólarströndum! Þrátt fyrir það aö fólki fjölgi, sem ferðast vill I óspilltri náttúru og hreinu lofti, þá eru þeir ennþá i meirihluta, sem vilja fara til sólarlanda. En ekki litur vel út fyrir sól- baðsdýrkendum framtiðarinnar, sem ferðast vilja til Evrópu. Þvl sú hræöilega staðreynd blasir við, að ef til vill eftir 20 ára, veröi allar baðstrendur Evrópu full- skipaðar fólki, svo ekki verði þverfótað. Vegna þessarar framtiðarspár þá ætla ferðamálafrömuöir i Evrópu að þinga I Hamborg þann 9.-13. júni. Ætla þeir að ræða þessi vandamál og fleiri, sem steðja að ferðamannaiðnaðinum I Evrópu. Forstjórar járnblendi- félagsins ráðnir Forstjórar fyrir íslenzka járn- blendifélagiöh.f. verða tveir, þeir Asgeir Magnússon, lögfræðingur, forstjóri Bæjarútgerðar Reykja- vikur (áður Samvinnutrygginga), og norski verkfræðingurinn Cato Eide. Skipta þeir með sér verk- um, Ásgeir sér um fjármálahlið- ina, Eide um tæknilegu hliðina. Þá hafa verið ráðnir verk- fræðingarnir Guðlaugur Hjör- Sólstólar Erum að taka upp mikíð úrval af sólstólum ó mjög góðu verði. Tjaldborð og stólar í tösku, létt og meðfœrileg Póstsendum um land allt sroisnvi HLEMMTORGI - SÍMI 14390

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.