Vísir - 11.06.1975, Page 11

Vísir - 11.06.1975, Page 11
Vlsir. Miðvikudagur 11. júnl 1975 11 ÞJÓDLEIKHÚSID ÞJÓÐNIÐINGUR föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SILFURTtíNGLIÐ laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. SíbYKjAVfKU^ FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Ath. síðasta tækifærið til að sjá Flóna. Slðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÚRRA KRAKKI Sýning I Austurbæjarbíói til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð Leikfélagsins I kvöld kl. 21. Síðasta 9 sýningin. Aðgöngumiðasalan I Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. KÓPAVOGSBÍÓ Lestarræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. LAUGARASBIO Fræg bandarísk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÝIA BÍÓ Keisari flakkaranna ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnire’. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. HAFNARBIO Tataralestin Hörkuspennandi og viðburðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maciean. Leikstjóri: Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBÍÓ Karate- meistarinn Ofsaspennandi ný karatemynd i litum. Ein sú bezta sem hér hefur verið sýnd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. i; Við ábyrgjumst að allir | páfagaukarnir okkar tali. •• Én ég mæliekki meö þessum! Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast i innanhússfrágang fyrir Rannsóknarstofubyggingu á lóð Landspitalans i Reykjavik. Verkið felst i múrhúðun gólfa, smiði lofta, veggja, hurða og fastra innréttinga, mál- un, dúklögn, pipulögn og raflögn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 2. júli 1975. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Lausar stöður Við Menntaskólann við Hamrahliö eru lausar til um- sóknar kennarastöður I þessum greinum: Islenzku (með ritgerðasmið sem aðalviðfangsefni), eðlisfræöi, liffræði og hag- og félagsfræði (2/3 staða)'Æskilegt er, að umsækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 4. júli n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1975. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925 (A horni Borgartúns og (Nóatúns.) Laus staða Kennarastaða við Menntaskólann að Laugarvatni er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar þýzka og franska. Laun sainkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 4. júli n.k. — Umsúknareyöublöö fást I ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1975. Lausar stöður Tvær kennarastöður, I islenzku og efnafræði, við Menntaskólann I Kópavogi eru lausar til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, Reykjavik, fyrir 3. júll n.k. — Umsóknareyðu- blöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. júni 1975.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.