Vísir - 20.06.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 20.06.1975, Blaðsíða 7
é Visir.Föstudagur 20.júni 1975. Þá er þaö kjóll meö víöu pilsi J?l og rykktur i mittiö (eöa kjóllinn frá því i gamla /\ > /\ daga sem tilheyröi / \ miditizkunni ■). Viö \ sprettum blúss ) unn* trá °£ látum jj \ pilsiö ná u.þ.b. 13 sm upp fyrir mitti / \ plús 2 sm fyrir / \ saum. Saumaö meö / \ teygjutvinna aö ' \ ofan, eöa viö getum ) haft falskt stykki undir pilsinu aö ofan og dregiö teygju I gegn á nokkrum stööum, ef pilsiö var ekki rykkt i upphafi. Þá er bara aö taka mátulega sldd og pilsiö er tilbúiö. Náttfatajakki Viö getum byrjaö á venjuleg- um röndóttum náttfatajakka, sem fullt eins gæti sómt sér sem létt utanyfirfllk. Viö klippum ermarnar af rétt yfir neöan oln- boga, brjótum upp á 10 sm breiöan fald og síöan höfum viö 5 sm uppbrot, sem væri skemmtilegt aö stanga niöur meö áberandi saum. Ekki væri verra aö stinga kragann lika og aö sjálfsögöu skiptum viö lika um tölur. (Hnappar af gömlum kjól myndu henta ágætlega). Blússa sniðin upp. Blússan meö viöu ermunum er kannski farin aö fara aöeins I taugarnar á okkur, ------jy ekki sizt vegna /] \/ þess aö þaö gengur / | . erfiölega aö hnyta / I \\ böndin á ermun- /I >\ ' um, þegar viö / I ) erum komnar I. / I Viö þrengjum / L____________ ermarnar frá oln-/^2s/ boga og niöur á úlnliö sem „Það er vist hægt að segja með sanni um flesta að aldrei séu nógir peningar i budd- unni. Verða það þá ekki sizt fötin, sem sitja á hakanum af þvi sem þarf að kaupa. En það er mesta vitleysa að endilega þurfi að kaupa eitthvað nýtt til þess jafnvel að tolla i tizk- unni. Nei, það kennir áreiðanlega ýmissa grasa ef gáð er i klæða- skápinn, ekki sizt ef gætt er að á hverju hún mamma kann að lúra. Hér á Innsiðunni ætlum við að koma með nokkrar hugmyndir um hvernig má breyta ýmsum gömlum flikum i tizkufatnað. aðpilSÍ einVserog tvennJnjl f gamlar gallabuxur i fór- / ry , um sin um, þær þurfa ekki / / / / einu sinni aö vera I sama / / / / lit? Viö sprettum streng- / / / / num af öörum gallabux- / ' / unum og notum hann á / / / pilsiö. Síöan sprettum / / viö upp eöa klippum / // alla sauma og mátum / // hvaö viö viljum hafa j I ___^ pilsiö sitt og látum faldinn halda sér aö neöan (efvill). ViÖsaumum nú hinar fyrrverandi gallabuxur saman þannig aö aörar galla buxurnar mynda tvö bakstykki og framstykki en hinar mynda hliöarnar. Ullarjakkinn gamli verður sem nýr. ViÖ skulum segja aö viö höf- um veriö orönar anzi leiöar á ljósa ullarjakkanum, enda bún- ar aö nota hann I mörg ár. En þaÖ er alltaf til töluvert af af- gangs útsaumsgarni og viö saumum út alls konar litfögur blóm I jakkann. Siöan vefjum viö saman snúru og þar meö er komiö belti. Árangurinn? Nýr jakki. peysan breytir um svip. Gamla litlausa V-hálsmáls- peysan meö litskrúöuga jakkan- um breytir heldur betur um svip, ef teiknaö er á hana einfalt munstur. Viö notum sömu liti af útsaumsgarni og er I jakkanum og saumum i meö einföldum krosssaum. Umsjón: Erna V. Ingólfsdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.