Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 21. júni 1975. 17 AUSTURBÆJARBIO Sérstaklega spennandi, ný, frönsk-itölsk sakamálamynd I sérflokki. Aðalhlutverk: ALAIN DELON, CARLA GRAVINA, RICHARD CONTE. ISLENZKUR TEXTI GUNS Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. KÓPAVOGSBÍÓ The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando, og A1 Pacino. Sýnd kl. 10. Siðasti dalurinn Með Michael Caine og Omar Shariff. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. LAUGARASBIO Fræg ba gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5 og 9. ,/ Blessi þig" Tómas frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hrylli- 'legu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafizt verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgangur. — Burt með skír- lifisbeltið — Ensk gamanmynd með isl.texta. Frankie Howard — Eartha Kitt. Sýnd kl.5, 7 og 9. Við truflum dagskrána \ vegna eftirfarandi ) tilkynningar. j Copyright © 1974 Wílt Disney Productions World Rights Reserved ' i i n 1 Tigrisdýr hefur sloppið úr dýra- garðinum! Hringið i lögregluna ef þið sjáið ____ það! Þeir eru að j ' búa þetta til,< þori að svo að borgin) veöja að liti út fyrir < Það er að vera ekkert tigris æsandi! ^ýr * Þessum Iélega dýra ''-garði! jOgþá höldum við j láfram að sýna j myndina „Ógnir . frumskógarins’ HAFNARBIO Gullna styttan Afar spennandi ný bandarisk Panavision litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ LEIKFÖR ÞJÓÐLEÍKHÓSSINS HERBERGI 213 sýningar á Isafirði i kvöld og sunnudag kl. 21. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Vesturbergi 60, þingl. eign Bergsveins Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 24. júni 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 115., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á eigninni Hjallabraut 2, Ibúð á 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigursteins Húbertssonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hrl.á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. júnl 1975 ki. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 23. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á eigninni Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfirði, þingl. eign Lýsi og Mjöl h/f, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs og Innheimtu Hafnarf jarðarbæjar á cigninni sjálfri þriðjudaginn 24. júni 1975 kl. 4.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5.8. og 11. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á eigninni Miðvangi 123, Hafnarfirði, þingl. eign Braga V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. júnl 1975kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 30.,32. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á m.b. Helga SH-144, þingl. eign Ólafs Gestssonar, fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl.,Jóhanns Steinasonar hrl., Fiskveiðasjóðs Islands, Framkvæmdastofnunar rlkisins og Vilhjálms Arnasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. júnl 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.