Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 21. júni 1975. 19 Suðvestan kaldi og skúrir frani- an af degi, en þykknar upp með suðaustan átt og rigningu siðdegis. Hlýn- ar. Vestur'spílar Ut spaoaKorig i sex hjörtum suðurs — slemmu, sem ekki á rétt á sér. Er hægt að vinna hana? Já, spilið liggur vel. 4 A642 V AKD ♦ K106 * AK9 4 KDG1097 I 5 ♦, G93 * DGIO N V A S 4 r<3 V 742 ♦ D754 * 8732 4 5 JG109863 A82 * 654 Spilið leit ekki vel út, en suður gafst ekki upp. Hann gaf fyrsta slag. Spaðadrottning- una tók hann hins vegar með ás og spilaði þremur hæstu i hjarta — kastaði laufi heima á spaöaásinn — og .trompaði spaða heima. Austur sýndi eyðu i spaðanum og sviðið var sett. Suður spilaði nú hjarta- gosa, vestur kastaði tigli, og blindur tigultiu. Þegar hjarta- tiu var spilað varð vestur aft- ur að kasta tigli. Spaðasexið i blindum hafði þá lokið hlut- verki sinu — og spilarinn i suður kastaði þvi. Þá tók suður á ás og kóng i laufi, og „vissi nú” alla stöðu spilanna. Hann tók á tigu’ kóng þegar gosinn kom frá vestri, spilaði hanntiglifrá biindum. Svinaði tiguláttu og siðasta slaginn tók hann á tigu' ás,-j Vel spilað — en legan var raunverulega allt of góð fyrir suður i þessari „vitlausu” slemmu. I Evrópukeppni 1958 kom þessi staða upp i skák Redeleit, V-Þýzkalandi, og Mahel, Tekkóslóvakiu, sem hafði svart og átti leik. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. júni er i Laugarnes Apóteki og Austurbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópávogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. 15.— Rb4 og hvitur gafst upp — hann á ekki svar gegn Bd3 og siðan Rc2. W Bústaöakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Kópavogskirkja Guösþjónusta kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Karl Sigur- björnsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis Séra Frank M. Halldórsson. Langhoitsprestakail Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Barátta kvenna á kvennaári. Sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Grensássókn Safnaðarferð sunnudaginn 22. júni kl. 9, frá safnaðarheimilinu Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Aðalfundur Prestkvenna- félags Islands verður haldinn i Skálholti þriðju- daginn 24.júni að lokinni setningu prestastefnu.Nánari upplýsingar hjá Rósu 43910— Herdisi 16337 og Ingibjörgu 33580 fyrir 20.júni. Af bverju i fjáranum lánaðirðu Hjálmari staflann af glæpasögun- um? Nú fáum við þær aldrei aftur, þvi hann átti þær allar! óháði söfnuðurinn heldur aðalfund sinn i Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aðálfundarstörf. Stjórnin. Laugardagur 21. júni kl. 8.00 • Ganga á Eiriksjökul, sólstöðuferð norður á Skaga og til Drangeyjar. Farmiðar á skrifstofunni. Ferða- félag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 11798 Sunnudagur 22/6. Kl. 13.00. Ferð i Heiðmörk. Verð 400 krónur. Kl. 20.00. Sólstöðuferö á Kerhóla- kamb. Verð 700 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. 24.-29. júní. Glerárdalur—Grimsey. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533—11798. ÚTIVISTARFERÐIR útivistarferðir Föstudagskvöld 20 6. Land- mannahellir. Gengið á Rauð- fossafjöll, Krakatind og viðar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason, Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. 21. júni kl. 13: Hrómundartindur — Grændalur. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 600 kr. 22. júni kl. 13: Tröllafoss — Haukafjöll. Farar- stj. Friörik Danielsson. Verö 500 kr. 22. júni kl. 20: Sólstöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen. Verð 300 kr. 23. júni kl. 20: Gönguferð um Jónsmessunótt. Fararstj. GIsli Sigurðsson. Verð 500 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606 Kvenfélag Laugarnes-, sóknar Vestfjarðaferðin verður farin 4,- 7. júli. Þátttaka tilkynnist i sima 37411 (Margrét), 36475 (Auð- björg), 32948 (Katrin), fyrir 27. júni. Kvenfélagið Seltjörn. Jónsmessuferð kvenfélagsins verður farin þriðjudaginn 24. júni kl. 18.30 frá félagshe.imilinu. Snæddur verður kvöldverður að Laugarvatni. Stjórnin. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Asar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg-.Danshljómsveit Arna Isleifs. Tjarnarbúð: Barrok. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Tónabær: Pelikan. Sigtún: Pónik og Einar. Klúbburinn: Sandra og Hafrót. Röðull: Stuðlatrió. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Handritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnaði handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 17. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helg- uð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. I myndum eru meðal annars sýnd atriði úr is- lenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóösins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Aif- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. — Er það ekki þetta, sem þið karlmenn eruð alltaf að tala um: — einn á eyju með fallegri stúlku....!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.