Tíminn - 27.08.1966, Síða 6

Tíminn - 27.08.1966, Síða 6
TÍMINN LAUGARDAGUR 2777. ágúst 196G Kennarar Kennara vantar að barnaskólanum Ljósafossi. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími um Ásgarð. Skólanefndin. Blaðburöarfólk óskast til að bera blaðiS til kaupenda við Kleppsveg, Suð- urlandsveg, Hverfisgötu og Skjólin. BANKASTRÆTI 7 — SlMI 12323. Njarðvíkurhreppur - skipulagsbreyting Tillaga að nýju skipulagi yfir svæði í Ytri-Njarð- vík verður til sýnis á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, dagana 29. ágúst—7. október n.k. Tillangan nær yfir svæði, sem takmarkast af Borg- arvegi að norðan, ónefndri götu að vestan og sunnan og Hæðargötu ásamt Hólagötu að austan. Skriflegar athugasemdir skulu' sendar undirrit- uðum fyrir 24. október n.k. Þeir, sem eigi gera at- hugasemdir fyrir þann tíma teljast samþykkja til- löguna. Byggingafulltrúinn Njarðvíkurhreppi, Hilmar Sigurðsson. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast að Vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma um Brúarland 22060. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Chrysler Windsor til sölu, smíðaár 1956, búinn sjálfskiptingu og vökvastýri. Bifreiðin er innflutt frá Bandaríkjun- um 1962, ástand gott, skoðuð 1966. Upplýsingar í síma 24663. SKRIFSTOFUSTÖRF Stúlka vön vélritun óskast til starfa í skrifstofu Sjúkrahúsa Reykjavíkurborgar. Umsóknir um starfið sendist skrifstofu Sjúkrahús- nefndar Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, fyrir 5. sept. 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. FRÍMERKI Fyrir hvert tslenzkt frl- merki. sem þér sendið mér. fáið þér 3 erlend Sendið minnst 30 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13100. K Ý R TIL SÖLU Nokkrar góðar kýr eru tjl sölu. • Upplýsingar gefur: Haraldur um Brúarland. Verkstjórastarf hjá Njarðvíkurhreppi Staða verkstjóra hjá Njarðvíkurhreppi er laus til umsó'knar. Upplýsingar veittar, ef óskað er, í skrifstoíu hreppsins, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, sími 1202, teða hjá sveitarstjóra, sími 1473. Umsóknir um starfið sendist sveitarstjóra fyrir 15. sept. 1966. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi, Jón Ásgeirsson. Aðstoðarlæknisstöður / 3 aðstoðarlæknisstöður við Barnaspítala Hringsins eru lausar til umsóknar frá 1. október n.k. Stöð- urnar veitast til 6 mánaða. Laun samkvæmt samn- ingi læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 29. september 1966. Reykjavík 26. ágúst 1966 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Aðstoðarfæknisstaða Staða aðsto^rlæknis við Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar frá 1. október n.k. Ráðningar- tími er 1 ár með möguleika á framlengingu um eitt ár. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítaianna, Klapparstíg 29, fyrir 29. september 1966. Reykjavík, 26. ágúst 1966, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Hvar eru hinir framliðnu? Ef sannleikurinn hefði eins mikið fé til umráða og lýgin, myndi hvert mannsbarn í dag vita, að maðurinn hfir eftir líkamsdauðann. Vísindin eru fyrir löngu búin að sanna þetta. Já, ekki aðeins sanna, heldur margsanna. En þetta hefur enga hernaðarþýðingu — svo vitað sé — og þess vegna meðal annars hafa ríkisstjórnir stórveldanna lít- inn áhuga á málinu — enn sem komið er. Frægir vísindamenn og einstaklingar (jafnveJ ráðherrar og önnur „stórmenni"!)' eru þó löngu sannfærðir um, að fleira er til en puttinn kemst í. Okkar efn- isheimur er gisinn og grisjóttur samanborið við hinn varanlega „efnisheim“ hinna framliðnu. — „Efni” þess heims er miklu þéttara og stöðugra en nokkuð það efni sem venjulegt fólk sér í kring- um sig. Sveifluhraðinn (önnur bylgjulengd)) gerir hann ósýnilegan í okkar augura enda þótt hann sé rétt við nefið á okkur og bæði sýnilegur og á- þreifanlegur þeim, sem þar lifa og starfa. MORGUNN, tímarit Sálarrannsóknafélags íslands, fræðir okkur bezt um þessi mál. Forði'.'t forheimsk unaröflin! Gerizt áskrifendur að „MORGNI". Tvö hefti, vönduð og fjölbreytt, koma út á ári, kr. 50,00 eintakið fyrir áskrifendur og greiðist eftir á. Sendið nafn og heimilisfang: MORGUNN, póst hólf 433, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.