Vísir - 01.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 01.07.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Þriöjudagur 1. júli 1975. Þetta var eina mölkúlan, sem ég fékk meö þriggja ára ábyrgö. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, slmi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarpjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldari, öldugötu'29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Jýl inn iug.i rspjöldi Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- Steinsdóttur, Stangarhoíti 32, simi. 22051, Gróu Guðjónrsdóttur. Háa- teitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, .'Miklubraut 68. Systkinabrúðkaup Þann 2. marz voru gefin saman I hjónaband i Bessastaöakirkju af séra Garöari Þorsteinssyni ungfrú Sigrún Jóhannsdóttir og herra Eðvald E. Gislason. Heimili þeirra er aö Kjarrhólma 10, Kóp., og ungfrú Sigriöur Tryggvadóttir og herra Sighvatur Jóhannsson. Heimili þeirra er aö Alfaskeiöi 70, Hf., og ungfrú Sóiborg Péturs- dóttir og herra Sturla Jóhannsson. Heimili þeirra veröur aö Kjarrhólma 14, Kóp. Ljósmyndastofa Kristjáns, Hafnarfiröi. Þann 12. aprll s.l. voru gefin saman I hjónaband I Landakotskirkju þau Jennifer O’Grady og Jón Magnús Sigurðsson. Kaþólski biskupinn Henrik Frehen gaf brúöhjónin saman. Brúöarmeyjar voru Carmel O’Grady og Signý Sigurðardóttir. Heimili brúöhjónanna veröur aö Blikanesi 31. 13 «- X- «■ «- «- >»- «- X- s- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- 5Í- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- Íí- x- «■ x- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «• X- «- X- «- X- «- Spáin gildir fyrir miövikudaginn 2. júlí. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Ýmiss konar hindranir verða á vegi þinum I dag, sérstaklega þó fyrri partinn. Vertu vakandi fyrir öllum tæki- færum sem þér gefast. Nautiö,21. april-21. mai. Þetta er góður dagur til að koma málum þinum I framkvæmd. Leggðu fram þinn skerf til llknarmála. Þú veröur fyrir óvæntu happi I dag. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Vertu varkár i að lána vinum þinum og athugaðu vel þörf þeirra áður en þú gerir það. Notaðu dómgreind þina vel I fjármálum. Brostu. Krabbinn, 22. júni -23. júli. Forðastu að vera of neikvæð(ur), annars verður þú lastaður (löstuð) af þeim sem er i betra skapi. Farðu fram á kauphækkun. Ljóniö, 24. júlI-23. ágúst. Þú færð góðar fréttir langt að i dag. Þú verður fyrir töfum um morguninn, en allt mun ganga eins og I sögu seinni partinn. Farðu i heimsóknir i kvöld. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Eftir slæma byrjun á þessum degi kemur allt til með að ganga þér i haginn. Fylgstu vel meö i hverju aðrir fjár- festa. Vertu umhyggjusamur (söm). Vogin, 24. sept.-23. okt. Maki þinn eða félagi, kemur með góða lausn á málunum, sem þú eftir sem áður skalt endurskoða vandlega, áður en þið ráðizt í framkvæmdir. Þú hittir skemmtilegt fólk. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Haltu þig við það sem málinu viðkemur, og það borgar sig ekki að horfa of langt fram i timann. Einhver spenna verður I kringum þig I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú verður fyrir töfum þennan morgun og allt mun ganga á afturfótunum, en allt snýst til hins betra seinni partinn. Hættu þér ekki út á hálar brautir. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Byrjaðu daginn snemma á einhverju sem þú þarft að koma i verk og þér hefur þótt leiðinlegt. Þú nýtur lifsins seinni partinn, bjóddu heim gestum i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Arangur af við- skiptaferð er ekki eins mikill og til var ætlazt. Þú þarft að sýna gætni I umgengni við viðskiptavini. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Astvinir þlnir eru mjög neikvæðir i dag, sérstaklega gagnvart ein- hverjum fjárfestingaráformum. Gríptu tækifæriö til að hjálpa vinnufélaga þlnum. jfltö w u já □ □AG | Q KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD □ □ AG ð Útvarpssaga fyrir aldursflokkinn 16-18 ára kl. 17,30 á mánudögum og þriðjudögum SEXTÁN ÁRA EINSTÆÐUR FAÐIR — og barátta hans fyrir að fá að í fyrsta skiptiö I sögu út- varpsins er nú veriö aö flytja framhaldssögu fyrir aldurs- flokkinn 16-18 ára. En saga þessi heitir „Barniö hans Péturs.” Hún fjallar um vandamál einstæös föður, sem er aðeins sextán ára gamall. Barnsmóðir hans, sem er á sama aldri, vill ekki sjá barnið. Lýsir sagan baráttu piltsins fyrir þvl að fá að halda barninu, baráttu hans við kerfið og umhverfi það, sem hann lifir I. Sagan er eftir sænskan höfund, sem heitir Gun Jacob- son. Jónlna Steinþórsdóttir þýddi, en Sigurður Grétar Guðmundsson les. -HE. halda barni sínu ÚTVARP • Þriðjudagur 1. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Máttur lffs og moldar” eftir Guö- mund L. Friöfinnsson Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. „Fornir dansar” eftir Jón Asgeirs- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Ingunni Bjarnadóttur. Alþýðukórinn syngur, dr. Hallgrlmur Helgason stjórnar. c. Píanó- konsert I einum þætti eftir Jón Nordal. Höfundur og Sinfónluhljómsveit Islands leika, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. „Skúlaskeið”, tónverk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Þórhall Árnason. Guðmundur Jóns- son syngur með Sinfóniu- hljómsveit Islands, Páll P. Pálsson stjórnar. e. Lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrím Hall og Sigfús Einarsson. Ingvar Jónasson leikur á viólu og Guörún Kristinsdóttir á planó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Barniö hans Péturs” eftir Gun Jacobson Jóntna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um fjölmiðlarannsóknir Þorbjörn Broddason lektor flytur slðara erindi sitt. 20.00 Lögunga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 tlr erlendum blööum 21.25 Kammertónlist John Ogdon og Allegri-kvartett- inn leika pianókvintett I a- moll op. 84 eftir Elgar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Rómeó og Júlla I sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller Njörður P. Njarðvik les þýðingu slna (6). 22.35 Harmonikulög Lennart Warmell leikur. 23.00 A hljóöbergi Astarsöngv- ar úr brezkum öldurhúsum. Alice Boucher les textana. 23.40. Fréttir i stuttu máli. Já, en sláttuvélin er biluö,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.