Vísir - 01.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 01.07.1975, Blaðsíða 16
vísir Þriðjudagur 1. júli 1975. FERÐ ASKATTU Rl N N: = „MIÐALDA HEGNING FERÐAMANNA — segir Waldemar Fast forseti alþjóðasamtaka Skólklúbba „Ferðaskatturinn er miðalda- hegning fyrir túrista. Og hann er settur á rétt áður en aðal- ferðamannatlmabilið hefst”, sagði Waldemar Fast forseti aiþjóðasamtaka Skálklúbba — AISC. Hann var hér á ferð um helgina, en Skáiklúbbar eru fé- lagsskapur framámanna i ferðamálum um ailan heim. Fast hefur lengi rekið umfangs- mikla ferðaskrifstofu i Ham- borg og átt mikil samskipti við islenzkar ferðaskrifstofur. Waldemar Fast heldur þvi fram, að ferðaskatturinn sé mikil hindrun fyrir flugfélögin, og ferðaskrifstofurnar. Af- leiðingin væri sú, að margir, bæði hópar og einstaklingar, hættu við ferð til íslands, sem aftur á móti hefði slæm áhrif á hótelreksturinn og aðra þjón- ustu varðandi ferðamenn. „Skatturinn er allt of hár”, heldur Waldemar Fast áfram. „Það hefði verið sanngjarnt, miðað við önnur lönd, að verðið hefði verið I kringum 3$ (460 kr.) Það er engin sanngirni i þvi, að flugfélögin séu þvinguð til að innheimta ferðaskattinn fyrir stjórnina. Og hann endaði mál sitt með þvi að segja, að til væru miklu betri leiðir til að fá tekjur (ef þær væru nauðsynlegar fyrir efnahagsástand landsins), en að koma á skatti sem þessum. önnur lönd hafi sannað það fyrir mörgum árum. —EVI— ANDAR Golfleikurinn, sem fram fór úti á Nesi á laugardaginn endaði i hálfgerðum andaleik. Þrátt fyrir vonzkuveður mætti fjöldi golf- leikara til svokallaðrar tékk- neskrar kristalkeppni. Rokið var það mikið, að fjölda andarunga bar á land utan frá fjörunni og voru þeir að f júka um allan golfvöllinn á meðan keppnin stóð yfir. Golfleikararnir tóku velferð unganna fram yfir golf- spilið. Lögðu þeir því frá sér golf- kylfur, söfnuðu saman ungunum og komu þeim til síns heima, áður en svartbakurinn næði i þá. Þarna eru tveir Tékkar, sem standa fyrir mótinu, að hlúa að einum unganna. Þetta eru þeir Joseph Rajchart verzlunarfull- trúi og Magnús Magnússon, er búið hefur hér á landi i fjölda ára. Ljósm. Bj.Bj. —JB 66 HVALIR KOMNIR A LAND og 3 á leiðinni í morgun Uppsagnir á Alþýðublaðinu Alþýðublaðið hóf sumarfri sitt i dag, en á slðasta vinnudegi fyrir frl kvöddu útgefendur blaðsins starfsfólk sitt með uppsagnar- bréfum. U ppsa gnarf re stu r flestra starfsmanna eru þrir mán- uðir og er ráðgert, að blaðið komi þar af leiðandi út I tvo mánuði eftir sumarfri. Utgefendur blaðsins höfðu áður neitað þvl harölega, að Alþýðu- blaðið væri aö hætta. Uppsagnir starfsfólksins nú útskýra þeir á þann veg, aö fyrir dyrum standi breytingar á útgáfu blaðsins. Breyting yfir í vikublað eða mánaöarrit? Nei, þeirri hugmynd hafa þeir visað á bug I blaðavið- tölum. —ÞJM Seint hœkka sumir, en... Athygli vekur, að Timinn hefur hækkað áskriftarverð blaðsins til jafns við hin dagblöðin. En Tim- inn, eitt dagblaða, hélt áfram með 600 króna áskriftarverð, þeg- ar hin blöðin hækkuðu upp i 700 krónur I áskrift fyrir um þrem mánuðum. Þegar Timinn var orðinn ódýr- ari I áskrift en önnur dagblöð, hóf blaðið mikla áskrifendasöfnun. Ber væntanlega að lita svo á, að þeirri herferð sé nú lokið. —ÞJM Kominn á 1370 metra Þorlákshafnarbúar fylgjast nú spenntir með árangri borana jarðborsins Jötuns við Þorláks- hafnarveg. í gærmorgun stóð borinn á 1370 metrum. Til stóð að mæla hitann, en vegna bilunar var það ekki hægt. Ekki lá þvi ljóst fyrir hversu hitinn var mikill á þessu dýpi. Slðast er hitinn var mældur reyndist hann vera 95 stig, en bor- inn stóð þá á 800 metrum. Jarðfræðingar telja mestar lík- ur á að finna heitt vatn á bilinu frá 1000 metrum til 2000 metra. Verður þvi haldið áfram að bora, að minnsta kosti 700 metra I við- bót. —JB Mikill ferða- mannastraum- ur við Mývatn „Ég er mjög ánægður með feröamannastrauminn hér”, sagði Arnþór Björnsson hótel- stjóri i Reynihlíö við Mývatn I viðtali við blaðið I gær. Að sögn Arnþórs eru flestir gestir hans útlendingar, aðallega Þjóðverjar og Skandinavar, og margir þeirra koma ár eftir ár að Mývatni. Hann sagði, að sizt væri minna um ferðamenn nú en í fyrra og mikið væri bókað á hótelinu. Sumarið var I seinna lagi á ferð hjá þeim fyrir norðan, eins og hér á Suðurlandi, en nú er allt orðið fagurgrænt við Mývatn. Hefur gróður tekið sérlega vel við sér undanfarið vegna hlýinda og góðs veöurs. —EVI— Það hefur verið nóg aö gera i Hvalstööinni i Hvalfirði eftir að veiði hófst. I morgun þegar við höfðum samband þangað voru 66 hvalir komnir á land. Einn hval- Ilátt i sex hundruð búvisinda- menn frá öllum Norðurlöndunum liófu i morgun ráðstefnu I Reykja- vlk. Stendur hún I fjóra daga og mun ellefu undirdeildir fjalla um málefni búskapar og skila áliti i lok ráðstefnunnar. A morgun fara allir þátttakend- ur ráðstefnunnar i ferðir upp i Borgarfjörð og um Suðurlands- undirlendi til að kynna sér búskap þar. Aðalefni þessarar fimmtándu Til sólarlanda í „Ferðin gekk alveg ljómandi vel og var öllum til gagns og ánægju”, sagði Tómas Helgason yfirlæknir á Kleppi, en tæplega 20 sjúkiingar fóru þaðan I hálfs mánaðar dvöl á Spáni á dögun- um. Ekki vildi Tómas spá neinu um áframhaldandi ferðir til sólar- landa, en sagði, aö þarna væri bátur var á leið I land með þrjá hvali I viðbót. Veiðin i sumar hefur þvi verið góð. Vertiö hófst nokkru seinna nú en i fyrra. I fyrra var byrjað 2. ráðstefnu norrænna búvisinda- manna eru umræður um nýtingu gras- og gróffóðurs. Verða niður- stöður ráðstefnunnar notaðar til áframhaldandi rannsókna og leiðbeiningastarfsemi á Norður- löndunum fimm. Setning ráðstefnunnar fór fram i Háskólabiói klukkan tiu i morg- un, en að setningu lokinni tóku undirdeildimar strax til starfa, en húsnæöi Háskólans er nýtt til fundarhaldanna. —ÞJM endurhœfingu veriðað gefa sjúklingum tækifæri á að lifa normal lifi, sem væri þáttur i endurhæfingu þeirra. Hópurinn fór i gegnum feröa- skrifstofur hér og bjó á hótelum á Spáni. 1 fyrra fóru sjúklingar af Kleppi til Færeyja, en þá var það öðru- visi en nú þvi að sjúklingar komu hingað til lands i stað þeirra er fóru. —EVI— júni en nú 15. júni. A sama tima i fyrra voru 95 hvalir komnir á land. Hvalbátarnir sækja hvalinn út i 160-170 milur. Er hann mest veiddur suðvestur og vestur af Reykjanesi. Norskur eftirlits- maöur er nú i Hvalfirði, en eftir- litsmaður er þar venjulega á Nokkuð harkaleg biiveita varö við Ytrafell i Hrafnagiishreppi i Eyjafjarðarsýslu laust fyrir klukkan 11 i gærkvöldi. Þrlr farþegar og ökumaður meðan á vertið stendur. Af þeim 66 hvölum, sem komn- ir eru á land núna, eru 61 lang- reyður, 3 búrhvalir og 2 sand- reyðar. — Samkvæmt ákvörðun alþjóðaráðstefnu, sem nýlega var haldin, má aðeins veiða 275 hvali hér. _ea voru i bilnum. Allir voru fluttir i sjúkrahúsið á Akureyri til rann- sóknar. Enginn er talinn hafa hlotið alvarlega áverka. —JB RAÐSTEFNA UM GRASNÝTINGU — norrœnir búvísindamenn þinga i Reykjavík SLÆM BILVELTA FYRIR NORÐAN BLAÐAMENN OG ÚTGEFENDUR SÖMDU í NÓTT Samninganefndir blaðamanna og útgefenda voru skyndilega boðaðar á fund hjá sáttasem jara i gærkvöldi. Var setzt við samn- ingaborðiö klukkan tlu I gær- kvöldi og ekki staðið upp fyrr en klukkan átta i morgun — eftir undirritun nýrra kjarasamninga. Eru kjarabæturnar þær sömu og ASI samdi um fyrir sitt fólk, en blaðaútgefendur lýstu sig reiöubúna strax I upphafi samn- ingaviðræðna að veita blaöa- mönnum þessar kjarabætur. Eina hliðaratriðið, sem tekur breytingum i þessum samning- um, snertir handritalesara og prófarkalesara. Blaðamenn halda félagsfund um samningana á Nausti klukkan hálffjögur I dag. Útgefendur munu einnig halda fund uir samningana i dag, en hvar o{ hvenær það yröi, var ekki vitað þegar Vísir fór I prentun. Blöðunum virðist þá vera borg ið og útkoma þeirra tryggð fram til áramóta, en samningarnii gilda fram til þess tima. —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.