Tíminn - 01.09.1966, Síða 1

Tíminn - 01.09.1966, Síða 1
Vestfirzkir skreiðarframleiðendur segja: BETRA HRÁEFNI SKORTIR FYRIR ÍTALÍUMARKAB Hefur sú deild vaxið mjög ört, og er nú nærri helmingur allra bifreiða í landinu tryggður hjá félaginu. Á sviði bifreiðatrygginga hafa Samvinnutryggingar valdið byltingu með því að koma á af- sláttarkerfi því, sem flest önnur tryggingafélög landsins hafa síð an tekið upp. Byggist kerfið á þvi, að menn fé verulegan afslátt af iðgjaldinu, ef þeir valda ekki tjóni, og mönnum þannig mis munað eftir ökuferli. Afsláttur þessi nemur nú stórum upphæð um, sem varkárir ökumenn og bif Myndin var tekin er Eriendur Einarsson stjórnarformaður Samvinnutrygginga (t. h.) afhenti Hjálmari Vilhjálms syni ráðuneytisstjóra formanni Styrktarfélags vangefinna 100 þúsund krónurnar. Hjá þeim stendur Ásgeir Magnússon framkvæmdastjórl Samvinnutrygginga. (Tfmamynd K. J.) KJ—Reykjavík, miðvikudag. Á aðalfundi Félags vest- firzkra skreiðarframleiðenda, sem haldinn var á ísafirði 25. ágúst s.l. kom m-a. fram, að mikill hluti af því hráefni, sem ætlað er til skreiðarverkunar, er orðið gallað, þegar að landi kemur, og því er ekki hægt að selja eins mikla skreið á Ítalíumarkað og æskilegt væri en þar fæst bezt verð fyrir skreiðina. Bogi Þórðarson, formaður sam- takanna, gat þess, að útflutningur þeirra hefði numið 13.1% af heild ar skreiðarútflutningi lándsmanna árið 1965, en ekki hefðu farið nema 140 lestir til Ítalíu, sem væri of lítið. Kvað hann nauðsynlegt, að fé- lagsmenn reyndu að auka Ítalíu- verkunina, eftir því sem kostur væri á. Hér væri hins vegar lægra um að tala en í að komast. Mikið af því hráefni, sem færi til skreið arverkunar, væri orðið gallað, þeg ar það kæmi á land, og því úti- lokað að gera úr því úrvals vöru. Allt 1. flokks hráefni væri tekið til frystingar eða söltunar. en síð an væri lakara hráefnið sett í skreið. Einnig væri frostið stór Þrándur í Götu, að hægt væri að auka Ítalíuverkun að nokkru ráði hér á Vestfjörðum. Þó að menn hengi upp gott hráefni á vorin. geta þeir aldrei verið öruggir um að það skemmdist ekki af frosti Eigi að síður þyrftu menn að gera allt, sem í þeirra valdi stæði til að bæta framleiðsluna, svo að hún geti fallið i þá matsflokka sem fluttir eru til Ítalíu. , Framhald á bls. ,15. 1BLIKUR IANNAST STRAND- FERDIR HZ—Reykjavík, miðvikudag Að undanförnu hefur Skipaútgerð ríkisins verið að reyna að fá færeyska skipið „Blikur“ leigt, og nú hafa Færeyingar loksins gef ið endanlegt svar um að leigja Skipaútgerðinni það. „Blikur“ er 7—800 tonna skip og er lestarrými þess nokkuð stærra en saman- lagt lestarrými Skjaldbreið- ar og Esju. „Blikur“ var tekinn í notk un í október í fyrra, en verk Framhald á bls. 15. Reykjavík, 1. sept. Á morgun, 1. september verða Samvinnutryggingar tuttugu ara. Þær hófu starfsemi sína 1. sept. 1946 með þremur starfsmönnum. Hafa Samvinnutryggingar verið í stöðugum vexti þessi tuttugu ár og námu sjóðir félagsins nær 188 milljónum í árslok 1965. Þær hafa haft forustu um margskonar ný- bréytni og byrjað nýjar trygging ar til hagsbóta fyrir tryggingar- taka. Samvinnutryggingar eru sniðnar að ýmsu leyti eftir trygg ingarfélögum erlendra samvinnu manna, sem reka öfluga starfsemi í fjölda landa, m.a. í Svíþjóð, Belg íu, Bandaríkjunum og Englandi, þar sem fyrstu samvinnutrygging arfélögin voru stofnuð á síðari hluta 19. aldar. Eftir að Vilhjálmur Þór tók við forstjórastarfi Sambands ísl. samvinnufélaga árið 1946 var hug myndin um stofnun samvinnu- tryggingarfélags fyrst rædd alvar lega. Síðar á sama ári var svo und irbúningur hafinn og Erlendur Einarsson ráðinn framkvæmda- stjóri. f fyrstu stjórn voru kjörnir: Vilhjálmur Þór, formaður, Jakob Frímannsson, fsleifur Högnason, Kjartan Ólafsson frá Hafnarfirði og Karvel Ögmundsson. Fyrstu tvær deildir félagsins voru bruna deild og sjódeild, og um áramótin 1946—1947 tók þriðja deild fé- lagsins, bifreiðadeildin, til starfa Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið i síma 12323. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 198. tbl. — Fimmtudagur 1. september 1966 — 50. árg. Strákarnir, sem komu úr liálfs mánaðar dvöl sinni úr sumar- búðum þjóðkirkjunnar, voru hressir og kátir. (Tímamynd HZ). HEIM ÚR SVEITINNI OG í SKOLANA HZ—Reykjavík, miðvikud. Er blaðamaður Tímans átti leið framhjá Umferðamiðstöð inni í dag, óku í lilað þrjár rútur fullar af börnum, sólbrún um og sællegum. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós. að þessi börn voru að koma úr hálfs mánaðar dvöl á vegum þjóðkirkjunnar í Skálholti, úr Menntaskólaselinu í Hveragerði og frá Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Æskulýðsráð þjóðkirkjunnar hefur í su: ’.arfrækt sumar búðir á þessum stöðum fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 9— 12 ára og hefur hver flokkur dvalið hálfan mánuð á viðkom- andi stað. Fyrr í sumar hafa dvalizt fjórir flokkar á hverjum stað, þannig að í allt hafa um 350 börn verið í sumarbúðum á vegum Æskulýðsráðs þjóð- kirkjunnar. Er það mjög þarfur liður i uppeldi barna að láta þau kynn Framhald á bls 15 SAMVINNUTRYGGINGAR ERU 20 ARA I DAG 61 milljón endurgreidd Gáfu 100 þúsund til Styrktarfélags vangefinna I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.