Tíminn - 01.09.1966, Síða 6
6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 1. september 1966
4. LANDSFUNDUR SAMTAKA HERNAMSANDSTÆDINGA
AÐ BIFRÖST BORGARFIRDI3. - 4. SEPTEMBER1966
DAGSKRÁ:
Laugardagurinn 3. september kl 10 árdegis:
Landsfundur settur: Snorri Þorsteinsson, kenn-
ari, Hvassafelli.
Kjörnir forsetar og starfsmenn fundarins,
nefndanefnd kjörbréfanefnd.
Skýrsla framkvæmdanefndar: Svavar Gestsson
stúd. júr., Rvík.
LagSir fram reikningar samtakanna.
— Matarhlé —
KL 14:
Kjörin uppstillingarnefnd og allsherjarnefnd.
Framsöguræður fluttar:
1) Þjóðfrelsis- og menningarmál: Júníus
Kristinsson, stúd. mag. Rvík, — Páll LýSs-
son, bóndi, Litlu-Sandvík
2. ) Erlent fjármagn: Arnór Sigurjónsson,
ritstjóri, Rvík.
3. ) Alþjóðleg viðhorf hernámsmálanna:
Jónas Árnason, rithöfundur, Reykholti.
4. ) Verkefni samtakanna: Ragnar Arnalds,
alþm-, Siglufirði.
Að loknu kaffihléi skipta fundarmenn sér í
umræðuhópa, sem fjalla um fjóra ofangreinda
málaflokkar, og verða þessir umræðustjórar:
1. ) Þjóðfrelsis- og menningarmál: Magn-
ús Gíslason, bóndi Frostastöðum.
2. ) Erlent fjármagin: Haukur Helgason,
hagfræðingur, Rvík
3. ) Alþjóðleg viðhorf hernámsmálanna:
Loftur Guttormsson, hagfræðingur Rvík.
4. ) Verkefni samtakanna: Heimir Pálsson,
stúd. mag, Reykjavfk.
Kl. 19:
Sameiginlegt borðhald. — Að loknu borðhaldi
verður kvöldvaka í umsjá stúdenta úr nor-
rænudeild Háskólans.
Sunnudagur 4. september:
Gert er ráð fyrir, að umræðuhópamir ljúki
störfum fyrir hádegi á sunnudag.
Kl. 13:
Almennar umræður-
Fjallað u mreikninga samtakanna.
Ályktanir afgreiddar.
Kjörin landsnefnd samtakanna.
Gils Guðmundsson, alÞingismaður, slítur lands
fundinum, en gert er ráð fyrir, að fundi ljúki
um kl. 17.
HRÆRIVÉLAR
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15
.MASTER MIXER og
IDEAL MIXER
með BERJAPRESSU
— fyrirliggjandi —
BALLERUP vélarnar eru
» /
öruggasta og ódýrasta
húshjálpin.
VARAHLUTIR
ávallt fyrirliggjandi.
í
I
— Sími 1-33-33
TILBOÐ ÓSKAST í
Skoda Combi árgerð 1965 í því ástandi, sem bif-
reiðin nú er í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis við bifreiðaverkstæðið að
Görðum við Ægissíðu í dag (fimmtudag) og á
morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga
Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 12 á hádegi
laugardaginn 3. september.
HLAÐ
RUM
HlaSrúm lienta allstaSar: i bamahev
bergis, unglingaherbergit!, hjónaher-
bergið, rumarbústaBinn, veiSihúsiB,
bamaheimili, heimavistarskóla, hótei.
Helztn kostir Maðrámanna «ra:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
Maða þeim upp 1 tvxr eða þiján
hæðir.
■ Hægt er að £á autalega: Náttborð,
stiga eða Miðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 78x184 sm.
Hægt er að £á rúmin með baðmull-
ar og gúmmidýnum eða án djna.
■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e.
Jtojur.'einstaklingsrúmoghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll i pörtum og tékur
aðeins um tvær minútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKÚR
BRAUTARHOI.TT ? - SÍMI 51940
Auglýsið i ÍSÍVIANSJIVS
Skrifstofustúlkur
Opinber stofnun óskar að ráða stúlkur til skrif-
stofustarfa. Dmsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en
10. september, merktar „Opinber stofnun”.
AFGREIÐSLUSTARF
Piltur eða stúlka, helzt vön kjötafgreiðslu, óskast
nú þegar- Upplýsingar á staðnum.
MELABÚÐIN
HAGAMEL 39. "*''w
/
Tapazt hefur
hestur í Borgarfirði, rauður, aljárnaður, 7 vetra,
mark heilrifað og gagnbitað hægra. Finnandi vin-
samlegast láti vita að Svignaskarði.