Tíminn - 01.09.1966, Page 12

Tíminn - 01.09.1966, Page 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN SÞROTTIR EfMMTUDAGUR 1. september 1966 Jacqes SIMON, einn þeirra landsliðs manna Nantes, er lék í HM fyrlr Frakkland. Standard Uege burstaðí Val í gærkvöldi 8:1! Standard de Liege heldur áfram í keppninni og mætir Kýpur-meisturunum næst Alf-Reykjavík. Stöðugar hringingar voru á ritstjórnarskrifstofur Tímans í gærkvöldi, og allir spurðu um það sama: Hvernig fór leikurinn á milli Vals og Stand ard Liege? Því miður var ekki hægt að veita upplýsingar fyrr en seint um kvöldið, og 3 af leikmönnum Frakka í HM leika hér á móti KR Fyrri Evrópubikarleikur KR gegn Nantes n. k. miðvikudag. Alf — Reykjavík. — ÞaS er skammt á milli Evrópubikar- leikja íslenzku liðanna. Valur lék í gærkvöldi í Liege, og n.k. mið vikudagskvöld leikur KR fyrri leik sinnn gegn frönsku meistur unum frá Nantes í Evópubikar- keppni meistaraliða. Fer leikur inn fram á Laugardalsvellin um og hefst kl. 19. í gær boðuðu KRingar frétta menn á sinn fund og gáfu þeim ýmsar upplýsingar um hina frönsku mótherja sína. í liðinu eru 7 leikmenn, sem leikið hafa lands leiki með A-landsliði Frakklands þar af þrír, sem léku með liðinu í nýafstaðinni heimsmeistarak., Jacques SIMON, hægri innherji, Robert BUDZYNSKI, miðvörð- ur og Philippe CONDET, mið- herji. Er því Ijóst, að lið Nantes er skipað sterkum leikmönnum. Sl. tvö ár hefur Nantes, sem er til- tölulega ungt félag, stofnað 1943 borið ægishjálm yfir önnur lið í Frakklandi. Þetta er í annað sinn, sem liöiö • tekur þátt í Evrópubikarkeppni, og binda Frakkar miklar vonir við þátt töku þess nú. í fyrra skiptið tapaði liðið fyrir hinu sterka júgóslavneska liði Partizan frá Belgrad.en Partizan lék eins og menn muna til úrslita í Evr- ópubikarkeppninni og tapaði naumlega fyrir Real Madrid. Vegna rúmleysis í blaðinu í dag verður nánari umsögn um félag ið og leikmenn þess að bíða betri tíjna,,, voru það þá heldur slæmar fréttir, sem borizt höfðu frá Liege í Belgíu. Belgíu-meistar arnir unnu nefnilega 8:1. Og þar með er Evrópudraumur Vals úr sögunni — og óhætt að afskrifa Kýpurferðina. Því míður náðist ekki í Vals- mennina í Liege í gærkvöldi, og vit um við því litlar aðrar fréttir af leiknum en úrslitatölumar, en eftir þeim að dæma, hefur verið um hreinan einstefnuakstur að Valsmarkínu að ræða. í hátfleik va rstaðan 5:1, og skoraði Reynir Jónsson eina mark Vals á 32. mín útu. Því er ekki að neita, að þessi úr slit valda nokkrum vonbrigðum, þó ekki hafi verið búizt við sigri Vais en sjö marka munur er meira en nokkurn gat órað fyrir. Standard Liege, þetta heimsfræga lið ,held ur því áfram í keppninni og mætir Kýpurmeisturunum í næstu um- ferð. Þess má geta, að áhorfendnr í Liege í gærkvöldi voru 20 þús- und talsins- Valsmenn munu dvelja í Belgiu Evrópumeistaramótiö í Búdapest í gær: Heimsmetkafíaa / kríag/akastt varð aí sætta sig vii 5. sæti! Pólverjar unnu sigur bæði 100 metra hiaupi karla og kvenna. Evrópumeistaramótinnu í frjáls íþróttum var haldið áfram í Buda pest í gær, og voru austantjalds löndin mjög svo sigursæl, nema í langstökkinu, þar sem Bretinn Lynn Davies hlaut gullverðlaun á síðustu stundu (sjá frásögn ann ars staðar). Eftir keppnina í gær höfðu Austur-Þjóðverjar hlot ið 3 gullverðlaun — og tryggði 24ra ára gamall íþróttakennari frá A-Berlín Delten Thorith, landi sínu sigur í kringlukasti mjög óvænt, en heimsmethafinn og silf urmaðurinn frá Tokyo í þessari grein Tékkinn Ludv’ik Danek mátti sætta sig við að hafna í 5. sæti. Thorith kastaði 57,42 metra, — og í kjölfarið fylgdu landar hans, Losch (57,34) og Milde (56, 80). Þrefaldur austur-þýzkur sig ur í kringlukasti! Pólverji varð í fjórða sæti, en Danek kastaði „aðeins“ 56,24 metra. í gær voru úrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna — og unnu Pólverjar sigur á báðum vígstöðvum. Fjórir komu í mark á sama tíma í karlakeppninni, 10, 5 sek. W. Maniak, Póllandi, Bam buck, Frakklandi, Piquemal, Fr. landi og Knirkenberger, Vestur Þýzkalandi. Svo jafnir voru kepp Jón Þ. Oiafsson komst ekki í úrslit í bástökki Jón Þ. Ólafsson var ekki með al þeirra, sem komust í úrsllta keppnina í hástökki á EM í gær en til þess að komast í hana, þurfti að stökkva 2-03 metra. Bezti árangur í hástökbinn i gær var 2.06 metra Tugþrautarkeppnin hófst í gær, og í þeim grein- um sem úrslit hafa borizt, er Valbjamar Þorlákssonar ekki getið, og ekki heldur Sigriinar Sæmundsdóttur. sem taka áttí þátt í fimmtarþraut kvenna. endurnir, að ljósmynd varð að skera úr um það, hver hefði orð ið fyrstur, og komst dómsnefndin að þeirri niðurstöðu, að Maniak Póll, hefði komið fyrstur í mark. Nokkuð óvænt úrslit, því að Bam buck hafði verið talinn sigur- stranglegastur, en hann var úr- skurðaður í 2. sæti. í kvennakeppninni komu pólsku stúlkurnar Eva Kloba- kowska og Irena Kirszenstein í mark á sama tíma, 11,5 ssk. en Klobukowska sjónarmun á undan og hlaut hún því gullverðlaun Eftir fyrri dag tugþrautarkeppn innar hefur V-Þjóðv. Wemer von Moltke forystu, 4008 stig, en Aust ur-Þjóðverjinn Max Klaus er ann ar með 4001 stig. Valbjörn Þor láksson er ekki meðal 6 fyrstu í 400 metra hlaupo karla náðist Syndið 200 metrana ágætur árangur og hlupu tveir á 46,3 sek. — Pólverjinn Greb- zinski og Vestur-Þjóðverjinn Man fred Kinder. Úrslitin í þessari grein verða í dag. Af öðrum úrslitum í gær má nefna það, að í undanrásum í stangarstökki náðist bezt 4,60 metrar. Og í hástökki 2,06 metr og Hollandi nœistu daga, en heim eru þeir væntanlegir 11. septem- ber og leika nokfcrum dögum síðar síðasta leik sinn í íslandsmótinu, gegn Þrótti. í gædkvöldi fóru fram nokkrir leik ir í 1. deild á Englandi: Mancfa. UtdfEverton 3:0 Leicester—Biackpool 3:0 Newcastle—Sheffield Utd. 10 Sheff. W.—Aston Villa 2:0 Southamton—Sunderland 3:1 Úrslit í fyrrakvöld: Tottenham—Stolfce 2:0 Liverpool—Manch. City 3:2 Notth. F. — Chelsea, 0:0 Lynn Davies Lynn Davies setti strik í reikninginn á elleftu stundu — stökk 7,98 m í síðustu tilraun og varni. Brezki langstökkvarinn, Lynn Davies, sá er sigraði Boston óvænt á Olympíuleikunum í Tokyo, varð Evrópumeistari i langstökki i gær. En það var ekki fyrr en i síðnsfu 'itrann. að Davies náði lengsi -0’sjnu 7,98 metrum, sem <1” ' til siSurs. K u • ■ 7,86 •piinina hafði •jian forystu, tandi hans, Bor kovskji, var annar með 7,74 m stökk. í síðustu tilrauninni tókst Davies mjög vel upp og náði sínu langbezta stökki. Ter-Ovans sjan átti sína stökktilraun eftir — og mændu allra augu á hann. Hann lagði mikinn kraft í stökk- ið og bætti árangur sinn, en ekki nóg. Stökkið hljóðaði upp á 7.88 metra. Og með því höfðu Bretar unnið sín fyrstu gullverðlaun á EM1 Budapest.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.