Tíminn - 01.09.1966, Síða 15

Tíminn - 01.09.1966, Síða 15
FIMMTUDAGUR 1. september 1966 TÍMIWN 15 Leikhús IÐNÓ — Gestaleikhúsið sýnir un bury, eftir Oscar Wilde. MeS aðalhlutverk fara: Helga Val- týsdóttir og Kristín Anna Þór arinsdóttir. Sýning hefst ki. 8.30 Sýningar MOKKAKAFFI — Myndir eftir Jean Louis Blanc. Opið kl. 9—23.30 MENNTASKÓLINN — Ljósmynd3- sýning Jóns Kaldal. Opið frá 16—22. BOGASALUR — Teikningar eftir Alfred Flóka. Opið frá kl. 16—23. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, sóng kona Hjördís Geirsdóttir. Söngvarinn Johnny Barracuda skemmtir. Opið til kl. 11.30. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Létt músík. Opið til kl. 11.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður i kvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax- elsson leikur á píanóið á Mim- isbar. HÓTEL HOLT. — Matur frá kl. 7 á nverju kvöldi HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Bill- ich og félagar leika til kl. 11. 30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Opið til kl. 11.30. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljósn- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona SvanhUdur Jakobsdóttir. Opið til kl. 11.30. KLÚBBURINN — Matur frá k). 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 23,30. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggí. INGÓLFSCAFÉ - Matur framreidd ur mUU kl. 6—8. BÍLA' OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. Slml 22140 Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemark) Heimsfræg brezk Utmynd tek in 1 Panavision er fjaUar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef tU viU varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris UUa Jacobsson. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni I knattspymu. HAFNARRÍÓ Kærasti að láni Fjörug ný gamanmynd í ) t um með Sandra Ðee Andy WilUams Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKREIÐARFRML. Framhald af bls. 1 Farið var inn á þá braut á s.l. ári að flytja út fiskimjöl fyrir fé- lagsmenn, og að því meðtöldu hef ur félagið á s.l. tveim árum flutt út afurðir fyrir félagsmenn fyrir 90 milljónir króna að verðmæti, eftir því, sem kom fram í skýrslu framkvæmdastjóra, Jóns Páls Hall dórssonar. Sfml 11384 „Fantomas" Maðurinn með 100 andUtin. Hörkuspennandi og mjog við- burðarík ný frönsk kvikmynd £ Utum og scinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd kl. 5 7 og 9. Slim 11544 Mjúk er meyjarhúð (La Peau Douce) Frönsk stórmynd gerð af kvik myndameistaranum Francois Truffaut Jean DesaUly Francoise Dorléac Danskir textar Bönnuð bömum ’ Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ g 'áii Ltt' SKÓLASKIP Framhaíd af bls. 16 kepptu sömu aðilar í sundi o g voru fjórir keppendur frá hvorum. Sigruðu sjóliðarnir x tveimur grein um og ísfirðingar í öðrum tveim ur. BLIKUR Framhald af bls. 1. efni hans þraut, þegar ferð- ir, sem Færeyingar hugðust halda uppi til Grænlands, brugðust. Var skipið því sett á sölulista og einnig hefur annað skip Færeyinga, „Tjaldur“ verið sett á sölu- lista, en það skip er heldur yngra en Gullfoss. í samráði við Svía hafa Færeyingar látið hefja smíði skips á Ítalíu, og áætl að kostnaðarverð þess er um 250 milljónir íslenzkra kr. BÖRN Framhald af bls. 1. ast „sveitinni" og þar sem býsna erfitt hefur reynzt að koma börnum sumarlanga dvöl á sveitaheimili, hefur þetta fyr- irkomulag verið vinsælt hjá bömum og foreldrum þeirra. Við tókum einn strákinn tali, sem hafði verið í Hveragerði og spurðum hann að nafni. — Eg heiti Sigurþór Haf- steinssQn og á heima í Faxatúni 8 í Garðahreppi. Eg er 10 ára gamall. — Hvað var nú skemmtileg- ast við dvölina? — Mér farinst allt jafn gam- an, en líklega var skemmtileg- ast að vinna strákana í Skál- holti í fótbolta. Við keppttim við þá tvisvar og í fyrra skipttð unnum við 4:0 og í seinna skipt ið með 3:0. — Hvað var fleira gert til dundurs? — Það voru haldnar kvöid- vökur, farið í göngutúra, farið Sími 114 75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandl og bráðskemmtileg ný Walt lsney-mynd I Utum Hayley Mills Peter Mc Enerey tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð til berja, og svo fórum við líka að synda í lauginni í Hvera- gerði. Foreldrar Sigurþórs koma nú að sækja hann og vin hans, sem líka á heima í Silfurtúninu, svo að ekki verður meira úr þessu stutta viðtali. Enda er líklegt að öll börnin hafi sömu sögu að segja, að það hafi verið gam an í sveitinni. Slmi 18936 Ástir um víða veröld (I loue jou love) Ný Ítölsk-Amerísk kvikmvnd í litum og Cinema Scope Tekin f helstu stórborgum hetms. Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis Sýnd kl. 5 7 otg 9 Slmar 38150 og 32075 Spartacus Amerisk stórmynd I litum, tek in og sýnd í Super Technirama á 70 mm litfilmu með 6 rása segulhljóm. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Cavin. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum lnnan 1S ára El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litrnn. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum tnnan 14 ára SJÓNVARP Framhald af bls. 16 útsendingunni, sagðist Jón hafa reynt á rás 4 og hefði klukkan þá verið rúmlega níu. Náði hann þá útsendingu frá þýzkri stöð, sem Jón sagðist kannast við frá dvöl sinni í Danmörku Var hann ekki viss um, hvaða stöð þetta var, en áleit það vera Flensborg. Var útsending in mjög greinileg og var verið að lesa fréttir og sýna frétta myndir. Sagðist Jón hafa kann azt við þulinn. Á eftir sagði Jón að sýndar hefðu verið íþrótta myndir m. a. frá hjólreiða- keppni. Um ástæðuna fyrir þessu at viki sagðist Jón ekki vita, en taldi að skilyrði hefðu verið sérstök um þetta leyti. Sagði hann, að á næstunni væri vænt anlegur maður frá Reykjavík til þess að kanna, hvort magna mætti upp sendingar frá er- lendum sjónvarpsstöðvum. Væri mifcill áhugi á þesu máll í bænum. Er Jón var spurður, hvort ýmsir væru ekki á móti því að leyfa móttöku erlends sjón- varpsefnis, sagði hann, að fyrst þyrfti nú að athuga, hvort möguleikinn væri fyrir hendi og síðan að gera eitthvað í því. Sagði hann, að áhugi Norð firðinga stafaði ekki sízT: af því, að ár og dagur myndi líða, áð- ur en íslenzkt sjónvarp næði þeirra augum. HVALKJÖT Framhald af bls. 16. á móti því að kjötið hefði verið skorið undir berum himni, og á hafnarsvæði Reykjavíkur. Færeyingar, sem hér búa, voru ekki lengi að renna á lyktina og tryggja sér kjötstykki, enda er grindin eins og þeir nefna þessa hvali, þjóðarréttur hjá þeim. Þeir sögðu í gærkvöldi, að þetta væri guðsgrind, sem tekin hefði verið iá Laugarnesfjöruna, en nafn sitt 'dregur hún af því, að Færeyingar jtelja grindina mikla guðsgjöf. IHvali, sem skutlaðir eru af skip- ,um, kalla þeir hins vegar Norð- Imannagrind, vegna þess, að Norð j menn kenndu þeim hvalveiðar. j Á morgun mun lóðsbátur draga j beinagrindurnar á haf út og jsökkva þeim, að sið Færeyinga, og má þá segja að þessu hvala- ævintýri sé lokið og endirinn sé góður. 16 BIFREIÐAR Framhald af bls. 16. iðgjöld af bílum sínum, og voru því teknir úr umferð fyrir þá sök. Annars gerði hvalavaðan strik í reikninginn varðandi þessa skyndi könnun á ástandi bifreiða þar sem lögreglumenn voru upptekn ir við að stjóma umferðinni og leysa úr umferðarhnútum sem mynduðust í Laugamesinu. Þessar skyndikannanir verða framkvæimdar nú næstu kvöld, eft ir því sem ástæða þykir til, og ef bílar reynast í slæmu ást.andi verða þeir umsvifalaust teknir úr umferð, og notkun þeirra ekki leyfð fyrr en öllum þeim atriðum sem bifreiðaeftírlitsmenn hafa fundið að, hefur verið kippt í lag. Er því betra fyrir þá, sem ekki hafa bíla sína í fullkomnu lagi, að koma þeim í lag, svo þeir eigi ekki á hœttu að þeir verði teknir úr I umferð. wnumiw iiidih cnni > KÓÐAyjD.CSBÍ Slmr 41985 Islenzkur rexti Banco í Bangkok VíSfræg og sniBdarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd 1 James Bond-stfl. Myndin sem er I Utum Maut gullverðlaun á kvikmyndahátíð lnni 1 Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böraum. í m* -;m m, :m Sylv Slm, 50249 ia Heimsfræg amerísk ný mynd með fslenzkum texta. Carrol Baker, George Maharis. sýnd kl. 9. Slm) «184 Hetjur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum eftir ítalska leikstjórann M Camerine Sýnd kl. 9 Sautján kL 7 T ónabíó Slm) 31182 íslenzikur texti. Irma la douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd í lirom og Panavision. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine Jack Lemmon. Endursýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. RITSTJÓRASKIPTI Framhald af bls. 16 störfum og tekur við nýjum störfum í utanríkisráðuneytinu, en við tekur Jónas Kristjáns- son, sem um skeið hefur verið fréttastjóri Vísis. Jónas er fæddur í Reykja vík árið 1940, sonur hjónanna Kristjáns læknis Jónassonar og Önnu Pétursdóttur. Hann er stúdent frá M. R. 1959 og hef ur B.A.-próf í sögu og landa fræði frá Háskóla íslands. Hann stundaði nám í félags- fræði í tvö ár við háskólann í Vestur-Berlín, og hóf síðan blaðamennsku. Var hann m. a. fréttastjóri á Tímanum um all- langt skeið. SVIFFLUG Framhald af bls. 2. það notfærði sér þessa gjöf á ein um degi eða á næstu 30 árum. Sigurður Jónsson, starfsmað- ur loftferðaeftirlitsins, ræddi um erfiðleika félagsins fyrstu árin og ósérhlífni brautryðjendanna. Sigurður er fyrsti íslendingur- inn, sem lauk A-prófi á renni flugu. Að lokum var lesið upp bréf frá Guobrandi Magnússyni. en hann komst m.a. svo að orði. að hann skyldi ekki undra, þótt næstu kynslóðir litu öfundaraug um á afrek bessarar kvnslóðar. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.