Tíminn - 01.09.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.09.1966, Blaðsíða 16
198. tbl. — Fimmtudagur 1. september 1966 — 50. árg. HumarveiBileyfið er enn frnmlengt Minna um það nú en oft áður, að bátar séu sviptir leyfum SJ—Reykjaví'k, miðvikuciag. Leyfi til humarveiða hefur ver ið framlengt í annað sinn á sumr inu, nú til 15. september. 4stæð an til þess að veiðamar eru frain lengdar til skamms tíma í senn er sú að fiskifræðingar eru ekki vel kunnugir lifnaðarháttum hum arsins og vilja fara varlega svo a'ö ekki verði um ofveiði að ræða. Svæðum þar sem humarinn er smár, eða lítið veiðist af honum er venjulegast lokað úm ieið og leyfi til framlengingar veiðanua er veitt. Aðalveíðisvæðin eru nú i'yrir austan og í kringum Elcieyna. Markaður fyrir humar er mjög góður og aflabrögðin í sumar haia verið fremur, góð. Bátar frá Þorlákshöfn hafa t. d. að jafnaði fengið 50—60% af aflan um í 1. floklk og þykir það góð útkoma. Á annað hundrað bátar stund uðu humarveiðar fyrr í sumar, en margir eru nú hættir veiðum. Á humarveiðum siæðast oft með aðrar fisktegundir, en ef mikil brögð eru að því að annar fiskur sé veiddur þá verður að svipta þá báta leyfi sem gerast brotlegir við ríkjandi reglur. í sumar hefur ver ið minna um það en oft á'ður að bátarnir misnoti aðstöðu sína. ísfirðingar unnu þýzku sjóliðana GS—ísafirði, miðvikudag. Þýzka skólaskipið Gorch Fock kom hinSað til ísafjarðar undir fullum seglum í fyrrakvöld. Held ur skipið héðan í kvöld norður á bóginn. f gærdag var haldinn knat! spyrnukappleikur ísfirðinga og sjó liða af þýzka skipinu. Sigruðu is- firðingar í þeim leik með fjórum mörkum gégn engu. í moraun Framhald á bls 15 Blaðburðarfófk óskast til að bera út blaðið á eftirtöldum stöðum: Stórholti Suðurgötu Tjarnargötu Miðbæ Sörlaskjóli Nesveg Kleppsveg Hverfisgötu Njálsgötu Skreiðarvogi Nökkvavogi Miðtún Samtún Skipholti Barónsstíg Leifsgötu Snorrabraut Bollagötu Bogahlíð Grænuhlíð Bólstaðarhlíð Vesturbrún Laugarásvegi Gnoðavogi Suðurlandsbraut. Jónas Fyrrverandi fréttastjóri Tímans rit- stjon Visis EJ-Reykjavik. miðvikudag Dagblaðið Vísii skýrii ra því dag, að i-itsjóraskipti iar orðið á blaðinu. Lætur l)r Gunnar G. Schram al ritstjóra Framhald a Dis 10 Frá og meS 1. sent ember kostar TÍM Frá ráðstefnu Sambands (slenzkra sveltarfélaga, sem sett var I morgun og standa mun yflr til 2. sept. n. k. í dag var rætt um gatnagerð úr varanlegu efni I kaupstöðum og kauptúnum. Margir fluttu ávörp, og síð- degis skoðuðu fulltrúar malblkunarstöð og pípugerð Reykiavíkurborgar. INN kr. 7,00 í lausa- sölu. KJ—Reykjavík, miðvikudag. könnun á ásigkomulagi bíla á f gærkvöldi gerðu BifreiðaefHr | götum borgarinnar, og reyndust litsmcnn og lögreglumenn skyndi- i þeir yfirleitt í góðu Iagi, en þó i voru gerðar athugasemdir ,við ásig j komulag 30 bíla, og þar af voru '16 í svo slæmu ásigkomulagi að taka varð þá aigjörlega úr um- ferð. Þessi sikyndikönnun náði bæði til bifreiða sem hlotið höfðu fuíln aðarskoðun fyrr á árínu, og eins þeirra sem ekki höfðu enn verið skoðaðir. Var ýmislegt athugavert við öryggisútbúnað þeirra þrjátíu bda sem bifreiðaeftirlits-menn töldu etoki í fullko-mnu lagi, og bílarnir sextán sem teknir voru úr umferð voru alls ekki ,í ökufæru ástandi. Nokkrir bifreiðaeigend- anna höfðu ekki greitt trygginga- Framhald á bls 15 Nokkur hluti mannfjöldans sem fylgdist með hvalavöðunni á þriðiudagskvöldið. Fróðir menn gizka á að 10 — 12 þúsund manns hafl horft á vöðuna. eða fleiri en horfa á fjölsóttustu knattspyrnukappleiki | Laugardal. (Tímamynd K. J.) Hvalkiöt á margra boröum í gær ÞRATT FYRIR BANN B0RGARLÆKN1S IÍJ-Reykjavik. miðvikudag Ilvalavaðan var efst á baugi hjá borgarbúum i dag, og í mörgum húsum var kjöt af hvölunum þrem sem skornir voru í Laugarnes- fjörunni á borðum. Borgarlæknir bannaði neyzlu kjötsins vegna iiættu a mengun þess við skur'ð og aðra meðferð, en þá voru marg ar fjölskyldur búnar að tryggja sér væna bita, svo að ckki fóru nema um 100 kíló af kjöti og rengi til bræðslu í síldarverk- smiðjunni að Kletti. . Ætlunin var að setja kjötið *il sölu í Sæbjörgu, en vegna banr- j borgarlæknis, sem hafði sanv i 'i i við yfirdýralækni, RannsoK -n j stofu Háskólans og kjötnntsío: mann, eins og segir i fre!la::l kynningu, varð ekki af þvi að jkjötið yrði til sölu þar. dal'ði I borgarlæknisembættið aðaiiega Framhald a ols n Náðu itorskum og þýzkum sjón- varpssendingum á Neskaupstað! KT-Keykjavík, miðvikudag, f gærkvöldi náði sjónvarps- áhugamaður í Ncskaupstað úf sendingum frá norsku og þýzku sjónvarpi í sjónvarpstæki sínu. Voru útscndingarnar all skýrar, sérstaklega frá þýzku stöðinni. í viðtali við Tímann í dag, sagði Jón Lundberg, rafvirkja meistari, að hann hefði fyrir nokkrumi dögum sett upp hjá sér sjónvarpstæki, sem hann hefði.notað í'Danmörku. Væri þetta einfaldur útbúnaður með loftneti fyrir rás 6. Hefði hann strax reynt ,að ná sjón varpsútsendingum á tækið, en ekki tekizt það. í gærkvöldi hefði hann aftur farið að reyna, og hefði hann þá náð útsend ingu norskrar sjónvarpsstöðv- ar á rás 2 um kl. 20.30. Hefði myndin verið mjög óstöðug, en talið mjög skýrt. Er hann gafst upp á porsku Framhald ð bls ir 16 bifreiiar voru teknar úr umferð i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.