Vísir - 14.07.1975, Síða 8

Vísir - 14.07.1975, Síða 8
8 Visir. Mánudagur 14. júli 1975. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1974 á eigninni m.s. Æskunni SI-140 þinglesinni eign Æskunnar h.f., sem hefur óskað gjaldþrotameðferðar á búisinu, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Iskipasmiða- stöðinni Dröfn I Hafnarfirði mánudaginn 21. júlí 1975 kl. 14.00. Sígildar plötur Debussy, Dvorak, Mozart, List, Malher, Mendelsohn, Ravel, Rachmaninoff, Tchaikovsky, Berlioz, Bach, Beethoven, og margar fleiri i stórglæsilegu úrvali. Popp Zappa, Genesis, Lindisfarme, Gentle Giant, Procol Harum, Jetro Tull, ásamt mörgum fleiri. Hljóðfœraverzlun Sigríðar Helgadóttur Shell Barbecue uppkveikjulögur fyrir glóöar og arinelda Fæst í 1 Itr. brúsum á flestum útsölu- stöðum Shell. Kviknar fljótt — Brennur hreint og lyktarlaust — Inniheldur ekki steinolíu Olíufélagið Skeljungur hf liennar vogna staðbundins ral'magns. Æ . Hykið skemmir hljómplötuna, veldur ™ m brostum 1 hátölurum ug rýrir tóngæðin. ^ Með þvi að nota kolplötuna, hvert'ur hið , staðbundna ral'magn. Er þá auðvelt að l'jarlægja rykið með þuiTum bursta. Anti-statie kolplatan er þvi ómissandi hlutui* t'yrir þann, sem gerir miklar kröt'ur tii tóngæða og góðrar endingar á dýrmætum liijómplötum. l’æst aðeins í KAKliINDATÆKl, GLÆSIBÆ, psfeindstæM k Glæsibæ A Simi 81915 CROWN bílaviðtœki draga afburðavel, en eru þó ódýrari en önnur tœki Verðið er sem hér segir: Car 100 kr. 6.000/— Car 200 kr. 8.885,— Car 300 kr. 11.495,— CC-702 stereo viðtæki með kass- ettutæki kr. 22.990,— CSC-8000 stereo kassettutæki kr. 15.990,— Hátalarar á 300,-, 600,-, 1.735,-, 2.500,- kr. Þér gerið afburða kaup í Crown. ísetningar samdægurs. Viðgerðaþjónusta á eigin verkstæði. Fimmti sigur Reynis í röð Reynir Árskógsströnd þýtur upp töfluna I 2. deild islandsmóts- ins þessa dagana. Liðið, sem kom inn „bakdyramegin” i deildina i ár, er svo gott sem búið að tryggja sér áfrainhaldandi setu þar — er komið með 6 stiga for- ustu á neðsta iiðið, Vlking frá Ólafsvik. Tvö stig bættust i safn Reynis- manna á laugardaginn er þeir sigruðu Hauka fyrir norðan með tveim mörkum gegn engu. Var þetta fimmti sigurleikur Reynis i röð — þrir i deildinni og tveir i bikarnum. Felix Jósafatsson skoraði fyrra mark Reynis i leiknum við Hauka snemma ifyrri hálfleik, en Björg- vin Gunnlaugsson það siðara i seinni hálfleik. Haukarnir sóttu mikiði leiknum, en komust aldrei i gegnum „klettavörn” norðan- manna og máttu þakka fyrir að sleppa sjálfir með þessi tvö mörk, sem þeir fengu á sig. Þetta var eini leikurinn i 2. deild um helgina — leik Völsungs og Þróttar og Vikings og Selfoss var frestað vegna landsmótsins á Akranesi, en þeir fara fram siðar i þessari viku. —klp— Skotinn féll á þriðja degi! Bandarikjamaðurinn Tom Watson sigraði i Brezka opna meistaramótinu í golfi eftir auka- keppni við Ástraliumanninn Jack Newton um fyrsta sætið og hin 7.500 sterlingspund, sem voru fyrstu verðlaunin. Þeir voru jafnir á 279 höggum eftir 72 bolur og urðu þvi að leika 18 holur I viðbót i gær. Sú keppni var geysilega jöfn og spennandi og lauk með sigri Watson, sem er 25 ára gamall, á siðustu holunni, er Newton mistókst stutt „pútt”. Þeir Jack Nicklaus, Johnny Miller og Bobby Cole urðu jafnir i 3ja til 5ta sæti — einu höggi á eftir Newton og Watson — eða á 280 höggum. t 6ta sæti kom svo Gra- ham Marsh-bróðir Rodney Marsh knattspyrnukappans fræga — á 281 höggi. Skozki goflkennarinn, Pavid Hush, sem var fyrstur eftir 36 hol- urnar, féll alveg á þriðja degi keppninnar, er hann lék á 76 höggum, og hafnaði loks i miðjum hópnum. —klp— Hart barizt um sœtin Undanúrslit i Evrópukeppninni i frjálsum iþróttum fórufram i þrem borgum um helgina. Mjög hörð keppni var á öllum stöðum og ekkert gefið eftir til að komast i úrsiitakeppnina, sem á að fara fram i Frakklandi 16. og 17. ágúst n.k. Þær þjóðir, sem komust i úrslit- in, voru: Frá keppninni i London. Pólland, Bretland og Sovétrikin, sem þar öllum á óvart höfnuðu i þriðja sæti. Frá Leipzig komu Austur-Þýzkaland, Finnland og Frakkland, og frá Torino komu tvær þjóðir, Vestur-Þýzkaland og italia. Mjög góð afrek voru unnin i þessum mótum, en nánari frá- sögn af þeim verður að biða þar til siðar i vikunni. —klp—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.