Vísir - 14.07.1975, Síða 9

Vísir - 14.07.1975, Síða 9
Vísir. Mánudagur 14. júli 1975. 9 Hópferð ó lands- leikinn í Bergen tsienzka landsliðiö i knatt- spyrnu fær góðan stuðning I sið- ari landsleiknutn við Noreg I Bergen á fimmtudagskvöldið. Þarverðaum 150 fslendingar, sem fara gagngert utan tii að horfa á leikinn og hvetja land- ann tii dáða. Nokkrir áhuga- samir knattspyrnumenn sömdu við Ferðaskrifstofuna Sunnu um ieigu á flugvél til að fara utan, og var áhuginn strax svo mikill, að vel yfir 100 manns voru búnir að panta farseðil þegar við fréttum siðast I morgun. Þá voru um 20 sæti enn laus i vélinni, sem fer héðan um há- degið á fimmtudag beint til Bergen. Heim verður haidið skömmu eftir leikinn og ient á Keflavikurflugvelii um mið- nætti. Verðinu er mjög stillt i hóf og er það ein af mörgum á- stæðum fyrir þvi, hve áhuginn er mikill. Þeim sem vilja fá að vita eitthvað nánar um ferðina, er bent á að hringja I Ferða- skrifstofuna Sunnu, en þar eru allar upplýsingar gefnar. —klp— „Vandlifað á íslandi ef þetta er hneyksli" — segir Ellert B. Schram formaður KSÍ um ásökun Keflvíkinga „Þaö eina sem ég hef gert i þessu máli, er að hafa samband viö forráðamenn Celtic I Skot- landi og spyrja þá um hvort möguleiki væri á þvi, að liðið gæti leikið fyrri leikinn við Val hér á tslandi, en ekki i Skotlandi, eins og ákveðið var þegar dregið var i Evrópukeppninni.” Þetta sagði Ellert B. Schram for'maður KSI, er við höfðum samband við hann I morgun vegna þessa máls, en Keflviking- ar hafa opinberlega ásakað hann um ihlutun, og kallað það hneyksli, sem hann hafi gert. ,,Ef þetta er hneyksli, er orðið vandlifað hér á Islandi” — bætti Ellert við. „Valsmenn báðu mig um að hringja, og ég taldi það skyldumina einsog annarra, sem hafa verið formenn KSt, að verða viðþeirri ósk. Það er m.a. i okkar verkahring hjá KSl að aðstoða fé- lögin, ef þau óska þess á einn eða annán hátt, og það gerum við ef við mögulega getum. Ég ákveð ekkert með leikstað eða leikdag, enda ekkert á það minnzt. Þaðer félaganna að kom- ast að samkomulagi um það. Það eina, sem ég gerði, var að spyrja, hvort það væri mögulegt að leika fyrri leikinn hér, og svarið var já.” —klp— þegar hann lítur niður á HEMPEEs þökín og sér hve fallegum blæbrigðum mánáúrlitumhans Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPHL’S þakmálningu. Um gæði HEMPEL’S þakmálningar þarf ekki að efast. HEMPEL’S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar i heiminum. Seltan og umhleypingarnir hér eru því engin vandamál fyrir sérfræðinga HEMPEL’S MARINE PAINTS. HEMPECs þakmálning Framleiðandi á Islandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Simar 33433 og 33414 Heimsmet númer 70 hjú Vasily Sovézki lyftingam aðurinn Vasily Alexyev sannaði það álit sérfræðinga, að hann væri „sterkasti maður heims”, er hann jafnhattaði 245 kiló á lyft- ingamóti i Sovétrikjunum í gær- kvöldi. Þetta var sjötugasta heims- metið, sem þessi kraftajötunn set ur um dagana í sinum þyngdar- flokki, sem er yfirþungavigt. Hann tapaði heimsmetinu i snörun fyrir skömmu til Búlgara, en sá er langt frá honum i jafn- hendingu og samanlögðu. —klp— Alexyev FERÐA-vörur VEIÐI-vörur ÍÞRÓTTA -vörur SÓLSTÓLAR í miklu úrvali Hvergi meira úrval Póstsendum um land allt spoismi HLEMMTORGI - SÍMI 14390 Bjóðum aðeins vandaðar vörur ó hagstœðu verði ALLT í ÚTILEGUNA veiðiferðina Stangir — hjól — Hnur — flugur — túbur — lúrur — vöðlur — vciðitöskur — veiðikápur og jafnvel maðkurinn. m.a. tjaldborð — stólar-kælitöskur — svefnpokar — vindsængur — bakpokar — tjöld I miklu úrvali og margt fleira. VEIÐIMENN Lótið ekkert vanta í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.