Vísir - 14.07.1975, Page 13

Vísir - 14.07.1975, Page 13
.Visir, Máuudagur 14. júli 1975. 13 1 þessari grein verður hin úrelta og dhagkvæma stefna i tölvumáium hins opinbera skoðuft og gagnrýnd. Einnig verfta hin dheiftarlegu vinnubrögö hins alþjdftlega aufthrings International Business Machines (IBM) afhjúpuft, islenzkum tölvunotendum til glöggvunar. Til aft foröa mönnum frá misskiln- ingi, skal sérstaklega tekift fram aft undirritaftur, sem stafaft hefur árum saman hjá ofangreindu fyrirtæki, litur ekki á grein þessa sem gagnrýni á ein- hverja fyrrverandi samstarfsmenn sina heldur sem gagnrýni á stefnu auöhringsins, enda er hún mörkuft af yfirmönnum aufthringsins erlendis. Undirritafiur vonar þvi aft fyrrverandi samstarfsmenn sfnir þar endurskofti I ljdsi þessarar greinar þær athafnir, sem samrýmast ekki heifiarlegum vift- skiptalegum vinnubrögftum, án þess aö snúa baki fyrirtæki sinu. Loks treystir undirritaöur aft eftir- farandi ummæii verfti til þess aö mál- efnalegur umræftur um tölvuþróun hér á landi geti hafizt og aft rökræftum verfii ekki beint i farveg tilfinninga- kenndra og persónulegra afstaöa. Nýlega skrifuftu fulltrúar Reykja- vikurborgar og rikisins undir samning vift IBM um stóraukningu á vélakosti hinnar opinberu tölvumiftstöftvar Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikur- borgar (skammst. SKÝRR). Greiftslumar til IBM vegna þessarar vélaaukningar eiga að nema rúml. kr. 2.000.000 á mánufti, en öll tölva mun kosta okkur skattgreiftendur rúml. kr. 60.000.000 á ári i leigu! Þaft hefur verift stefna sumra á- hrifamikilla embættismanna, án þess þó aft sú stefna væri borin upp til opin-. berrar umræftu, aft öll tölvuvinnsla fyrir opinber fyrirtæki skuli gerð i einni stórri tölvumiftstöft, nefnilega SKÝRR, án tillits til kostnaftar. Rök- frærsla, sem legift hefur til grundvall- ar stefnu þessari, hefur ætift verift sú aft ein „stór tölvumiftstöft sem SKÝRR, eigi óhjákvæmilega aft vera hagkvæmari i rekstri miftaft viö afköst en notkun minni tölva á vift og dreif i einstökum stofnunum.” Þessi kenning hljómar skynsamlega, en vei þeim fjármálamönnum, sem reka stofnanir. sinar samkvæmt hljómfegurft kenn- inga. Ofangreind stefna hefur birzt i neitun ofangreindra embættismanna vift beiftni ýmissa opinberra stofnana um aft fá stofnun sinni eigin tölvu til hagræftis. Þá hefur ævinlega verift sagt: „Tölvan, sem staftsett er i SKÝRR, er stór og dýr og er kostuft af riki og Reykjavikurborg. Hún er ekki fullnýtt. Þvi ber opinberum aftilum aft nota hana til fulls.” Nú er tölva SKÝRR nýtt til hins itrasta og hafa þvi fulltrúar rikis og Reykjavikurborgar ákveftift aft stækka hana um þaft sem nemur kr. 24.000.000 á ári, án þess aft kanna hvort einstakar smátölvur i opinberum stofnunum yrftu nú ekki samt ódýrari fyrir landsmenn. Slag- orftift sem fyrr heitir: „Stór tölvumift- stöft hlýturaft vera hagkvæmari.” Þaft mætti hafa I huga aft fyrir þessa stækkun má fá 5-6 öflugar smátölvur, sem hver um sig gæti leyst verkefni heillar stofnunar. Könnun um hag- kvæmni þessa bákns.sem SKÝRReru, hefur, aft mér vitandi ekki verift fram- kvæmd, og þvi allt tal um óhjákvæmi- lega kosti sllkrar miftstjórnunar i einni tölvumiöstöö byggt á tilfinningum, fullyrftingum og óskhyggju. Sum rök sem forráftamenn SKÝRR nota til, aft réttlæta tilveru, aukningu og einok- un þessarar stofnunar fá þessir aftilar frá sölumönnum IBM i vegarnesti, en um hagsmunatengsl IBM vift SKÝRR verftur fjallaft siftar. Opinberir aftilar hafa löngum kvart- aft yfir þjónustuleysi SKÝRR. Sumir vilja halda fram aft þetta stafi af hin- um lélegu starfsmönnum SKÝRR, aftrir einbeita sér aft rægja hæfileika þeirra sem stjórna stofnuninni og enn aftrir skella skuldinni á vélakost IBM. Eg vil hér meft lýsa efasemdum mín- um varöandi þessar kenningar og taka upphanzkann fyrir starfsemi SKÝRR, framkv.stjórn mefttalin, og m.a.s. fyrir vélakost IBM, sem mjög færir tæknimenn IBM halda vift. Starfsfólk SKÝRR sem ég þekki af nánum kynn- um, er ekki af verri endanum i is- lenzkri tölvumannastétt. Þaft leggur mikift aft sér og vinnur oft vift erfift skilyrfti s.s. gifurlega timapressu og mjög flókna og taugaspillandi tækni. stjórnendur SKÝRR eiga einnig vift næstum óviftránaleg vandamál aft strifta s.s. aft halda duglegum og fær- um starfsmönnum i opinberri stofnun sem greiftir verulega lægri laun en til- svarandi starfsmervn i frjálsum at- vinnumarkafti myndu fá. Þau tæki og sú tækni, sem SKÝRR nota nú, eru einnig erfift viftfangsefni fyrir tækni- menn IBM, enda tel ég aö þetta tækja- bákn eigi ekki rétt á sér á tslandi i dag: Ekki lengur! Hvaft þjónustuleysi SKÝRR viftkemur, þá er þaft deginum ijósara, aft hinar opinberu stofnanir sem eiga ekki annarra kosta völ en skipta vift SKÝRR eru nauftugir vift- skiptamenn. en nauftugum viftskipta- manni verftur aldrei nógu vel þjónaft. Slikt orsakar kvörtunar-andrúmsloft og eitrar mjög samskipti viðskipta- manna SKÝRR vift starfsmenn þar. Elías Davíðsson: Uggvœnleg þróun í íslenzkum tðlvumólum IBM sem litur á sig sem sjálfkjörinn ráftgjafi I tölvumálum handa embættismönnum landsins, hefur beinna hagsmuna aft gæta i einokunar aftstöftu SKÝRR. IBM er eina fyrirtækift hér á landi sem flytur inn og dreifir stórum. tölv- um. Samkeppni á tölvumarkafti hér fyrirfinnst hins vegar á svifti smærri tölva: A.m.k. 3 fyrirtæki önnur en IBM keppa um markaft smærri tölva (aft ekki sé talaft um vasatölvur og reiknivélar). Ef einstakar opinberar stofnanir myndu ná fram aft vinna verkefni sin á eigin tölvur, yrftu aft öll- um likindum sumarþeirra framleiftsla keppinauta IBM. Meft þvi aftstuðla aft vexti og einokun SKÝRR i tölvumálum hins opinbera, losnar IBM á mjög þægilegan hátt vift hugsanlegt sölutap og styrkir verulega aftstöftu siha. Þar eft SKÝRR er stærsti og væntanlega arft vænlegasti viftskiptaaftili IBM hér og mun, tækni vegna, eiga erfitt meft aft hætta þessum viftskipt- um vift IBM i náinni framtift, er sölu- stefna IBM gagnvart opinberum aftil- um byggft á þvi aft stuftla fyrst og fremst og hlúa aft einokunaraftstöftu SKÝRR i þeim herbúftum. Hér hefur verift sýnt hvemig sam- spil milli innflytjandans International Business Machines og hinnar opinberu tölvumiftstöftvar SKÝRR er háttaft: Fyrir IBM er SKÝRR hin bezta og ó- þrjótandi m jólkurkýr, sem hefur siftan hún fæddist gefift stöftugan arft. Fyrir þá er stjórn SKÝRR leiftir sú sam- eiginleg stefna þeirra og IBM til auk- ins miftstjórnarvalds i opinbera kerf- inu, valds, sem hvorki kjosendur né meirihluti opinberra starfsmanna hafa gefift þeim. Siftasta pöntun SKÝRR á stóraukn- ingu tölvukostsvekurkvifta manna um aft valdsvift þessarar stofnunar aukist enn og þar meft sóun á fé almennings. Einokunarstefnan mun væntanlega lýsa sér meft auknum þrýstingi embættismanna á ýmsar opinberar stofnanir til aukins samstarfs vift SKÝRR. Ekki er heldur útilokaft aft taxtar SKÝRR verfti um sinn hækk- aftir. Til þess aft þrýsta á opinberar stofnanir til aukins samstarfs vift SKÝRR, verftur sú gamla lumma dreginuppaft nýju: „Hin nýja og mjög fullkomna tölva SKÝRR hefur svo mikla umframgetu sem riki og borg borga fyrir hvort eft er, aft ekki kemur til greina fyrir einstakar stofnanir aft eignast eigin tölvu”. Þessi rök hafa verift notuft á s.l. 10 árum meft allgóft- um árangri fyrir hluthafa IBM vest- anhafs, enda hafa leigugjöld SKÝRR (efta réttara sagt skattgreiftenda) til IBM fyrir vélakost aukizt iskyggilega á þessu timabili. Arift 1965 greiddi SKÝRR á aft gizka $7.000 á mánufti til IBM. Tölvan sem SKÝRR hefur pant- aft nýlega á aft kosta okkur $42.000 á mánufti! Þessi gifurlega kostnaftar- aukning á sér staft á sama tima og verftlag tölva i heim inum hefur lækkaö stórkostlega, efta allt aft 6-10 sinnum! Þaft hlytur þvi aft vera eitthvaft bogift vift þessa þróun. Tökum eitt dæmi: Borgarspitalinn greiftir SKÝRR og IBM samtals um kr. 10.000.000 á ári fýrir vinnslu eins verkefnis. Þetta sama verkefni er leyst á mjög viöunandi hátt i stærri sjúkrahúsum en Borgarspitalanum erlendis fýrir helming þessa verfts og þykir dýrt. Einokunarstefna SKÝRR og IBM lýsir séreinnig á lúmskari hátt: Til aft leysa verkefni meft tölvu: þarf aft semja forrit, sem segja töj unni hvaft hún eigi aft reikna, prenta geyma. Þessi forrit eru samin af si fróftum mönnum á einhverju forri máli, sem tölvan skilur. Forritun vandasamt og mjög seinlegt verk, sem þarf afteins aft gera einu sinni fyrir hvert verkefni, á skipulagsstigi þess, á sama hátt og hústeikning sem er und- anfari byggingaframkvæmda. Ekki skilj^|allar tölvur öll forritamál, þvi miftúr. Þó eru til forritamál sem marg^r tölvur skilja, stórar sem smá- ar, IBM sem aftrar. Maftur skyldi ætla aft forráftamenn SKÝRR myndu reyna aft vifthalda sjálfstæfti stofnunarinnar gaglvart tölvuframleiftendum meft þvi aft nota forritamálsemgangfæreru á fleiri tölvugerftum. en þvf fer fjarri. SKÝRR, meft velþóknun og aftstoft IBM,.hafa stefntaft þvi aft nota forrita- mál, sem er afteins gangfært hérlendis á stærstu IBM tölvur og binda þar me^ framtiö stofnunar sinnar æ trausta'ri böndum vift aufthringinn IBM. Þessi stefna leiftir einnig til aukinnar einok- unar I opinbera kerfinu vegna þess aft öll þessi forrit, sem kostaft hafa ein- stakar stofnanir (og þar meft almenn- ingi) ærift fé, eru einskis virfti, ef stofn- un ætlar sér aft vinna verkefni sin á litla innanhússtölvu. Slik stofnun verft- ur þvi aftur aft kosta slika forritunar- vinnu. Hvort SKÝRR hafa stefnt aft bessari einokunaraöferft visvitandi efta hvort pessi vandamál, sem opinberir tölvu- notendur geta haft eru afteins ómeftvit- uft og slæm afleifting forritunarstefnu SKÝRR, skiptir litlu máli. Ef SKÝRR og stjórnendur þessarar stofnunar sjá aft notkun sliks forritunarmáls varft- veiti og auki einokunaraftstöftu þeirra, verftur notkun þessa máls haldift á- fram, opinberum tölvunotendum og sjálfstæfti SKÝRR til mikils tjóns. Hitt er svo annaft mál, aft undirrit- aftur hefur sannanir um aft IBM hér á landi hvetur til notkunar þessa forrit- amáls til þess aft útiloka „flótta” vift- skiptamanna sinna til annarra fram- leiftenda. Verster þó aft þessi stefna er .iftkuft vift marga tölvunotendur sem gera sér ekki ljóst hve bindandi áhrif notkun óstaftlafts forritamáls kann aft hafa á sjálfstæfti þeirra. Lokaorð Sem viftskiptaaftili SKÝRR, sem fyrrverandi starfsmaftur IBM og sem tölvufræftingur er vill stuftla aft heil- brigftum og skynsömum vinnubrögft- um innan stéttarinnar, hvet ég alla þá sem vilja hlúa aft aukinni hagkvæmni i opinberum rekstri og alla þá, er skynja þá ókosti fyrir landsmenn, sem felast i einokun SKÝRR og IBM á tölvusvifti hér á landi, aft krefjast opin- berrar rannsóknar á starfsemi SKÝRR. Slik rannsókn á aft leifta i ljós, hvort SKÝRR eigi aft halda áfram ein- hlitri einokun sinni á tölvuvinnslu fyrir opinbera aftila, hvort SKÝRR fylgi eftlilegri innkaupa- og rekstrar- pólitik sem hagkvæmust er, og hvort eftlilegt sé fyrir stærstu tölvumiftstöft landsins aft binda starfsemi sina vift vörur einsframleiftanda. Loksætti slik könnun aft leifta i ljós, hvernig eftlileg samkeppni geti þróazt á tölvumarkafti hér á landi, notendum i hag. A meftan slik könnun liggur ekki fyr- ir, skora ég á fulltrúa rikisins og Reykjavikurborgar aft draga til baka samning þennan, sem búift er aft gera vift IBM, áftur en um seinan verftur. Ef þeir neita aft gera þaft, tel ég réttmætt aft gruna þá um óheilindi I meftferft þessara mála, er varfta fleiri en tölvu- sérfræftinga eina. Meft þökk fvrir birtingu, Elfas Daviftsson, forstöftumaftur tölvudeildar Borgarspitalans. P.S. Ég vænti þess aft heyra undirtekt- ir manna I þessu mikilvæga máli meft þaft markmiö aft marka nýja og skyn- samari stefnu i hérlendum, og sér I lagi, opinberum tölvumálum. zomBi Töf raborðið fyrir allt og ekkert HUSGAGNAVERKSMIÐJA KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Rnykjavik sími 25870 Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). ZOMBI ZOMBI ZOMBI ZOMBI ZOMBI ZOMBI ZOMBI ZOMBI er sófaborð. er sjónvarpsborð. er reykborð. er hljómtækjaborð. er morgunverðarborð. er skrautborð. er á hjólum. ER ALLT. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.