Vísir - 14.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 14.07.1975, Blaðsíða 15
Vfsir. Mánudagur 14. júli 1975 15 LAUGARÁSBÍÓ Mafíuforinginn Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Breezy WILLIAM HOLDEN KAY LENZ JAfCZV 44 -- . Breezy heitir 17 ára stúlka sem fer að heiman i ævintýraleit og ferðast um á puttanum.M.a. verð- ur á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leikinn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmtilegur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnað af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABÍO Mánudagsmyndin Gisl (Etat de Siege) Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar „Z” og „Játningin”, sem báðar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi siðasta mynd hans hef- ur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana „meistarastykki”. Aðalleikari: Yves Montand. Sýnd kl. 5og 9 Bönnuð innan 16 ára KGPAVOGSBÍO Bióinu lokað um óákveðinn tima. Hofnarfjörður Móttaka smóauglýsinga í Hafnarfirði er að Selvogsgötu 11 kl. 5—6 e.h. VÍSÍR Gleymib okkur einu sinni - OL' hiö gleymib því aldrei ! Hreint É ^land I fagurt I land I LANDVERND LOKSINS « höfum við Hj náð mynd af KALLA T KÓNGASKELFl/ Vel gert herra!! Hrólfur Ertu að segja að þú getir ekki munað eftir neinu sem ég þarf að gera i dag? Einkennilegt ég man ekki eftir neinu. ^fréttimar vísm •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Flækir ekki — 3 mótorar — tvöfalt drlf og frábær tóngæði. •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Um allan heim er Tandberg segulbandstækjum hrósað upp f hástert. Enda bjóða þau upp á marga möguleika, svo sem sound-on-sound, ekkó o.fl. en fyrst og fremst tóngæði. AaFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080 BILAVARAHLUTIR J Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Chevrolet Nova '66 Willys station 755 VW rúgbrauð '66 Opel rekord '66 Saob '66 VW variant '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Fyrstur með fréttimar vism

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.