Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Þriðjudagur 15. júli 1975. 17 ' ^•☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★■X Vinur minn er hrifinn af þeim, sem lita gáfulega út. Áttu ekki gieraugu, sem gera mig svo gáfu- lega, að hann þurfi ekki að sann- reyna gáfurnar? Ja, það væri nú munur maður að geta handfjall- að þá svona, máttarstólpa þjóðfélagsins! Miiiningarkort Liknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Árnadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. UTVARP Þriðjudagur 15. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höf- undur les(14). 15.00 Miðdegistónleikar: islensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Síðdegispopp 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les(8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hún hafði gott hjarta Gísli Jónsson menntaskóla- kennari flytur erindi um konu þá, sem fyrst kaus á Islandi. 20.05 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 (Jr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovski Ruggiero Ricci og Fil- harmóniusveit hollenzka útvarpsins leika: Jean s t j ó r n a r . frá hollenzka F o u r n e t (Hljóðritun útvarpinu). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Ilamsun lýsir sjálfum sér” Martin Beheim-Schwarz- bach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (4). 22.40 Harmonikulög Sone Banger og hljómsveit Sölve Strands leika. 23.00 „ffomen in Scandi- navia”, — annar þáttur — Finnland. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norrænum útvarpsstöðvum, um stöðu kvenna á Norður- löndum. Martha Gaber- Akkanen stjórnaði gerð annars þáttar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. «- ★ «■ ★ ★ s- X- «- X- s- ★ JS- X- «- S- ★ s- ★ $■ X- s- ★ «- ★ s- X- «- X- s- ★ s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- «- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- & m um um það, hvernig á að fegra umhverfi þitt. Þetta gerir þig hjartfólginn nágrönnunum. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Nú áttu að verzla handa sjálfum þér. Náðu þér i greinar og efni, sem fjalla um starf þitt eða viðfangsefni þessa stundina — athugaðu þetta siðan vel. Ferðir, sem farnar verða seint, eru hættulegar. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Maki þinn eða vinur er kannski ekki uppveðraður af eyðslunni þessa dagana. Aðrir kunna að gripa tækifærið til að auðgast fyrr en þú gerir það. Þú skalt styðja þá stefnu sem félagsskapurinn hefur ákveðið. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Þú virðist hafa alla möguleika i dag til að skapa þér gott álit. Þú skalt hrósa fólkinu i kring og vera kurteis og alúðleg. Þú skalt ekki vera fráhrindandi i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú lætur þig miklu skipta aðstæður einhvers aðila, sem er einangraður og traðkað er á. Hafðu samband við réttu stofnanirnar til að hjálpa viðkomandi. I kvöld getur ýmisleg miður gott skeð — farðu varlega. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Hópstarf virðist eftirsóknarvert, en þú gætir lent i klipu nema þú gætir ýtrustu varfærni. Vinur þinn er ef til vill ekki allur, þar sem hann er séður, þú hefur kannski ekki heyrt allan sannleikann. Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. 1 dag er rétt að safna að sér efni, sem snertir viðskiptin og lánin. Snjöll ábending frá vinnufélaga kann að benda á rétta endapunktinn. Gættu þess að fara ekki úr þjálfun. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz Farðu þér haegt. Vinur þinn kann að koma á sáttum I ágreiningi við tengdafjölskyldu. Hugmyndir um ferðalag geta komið frá myndalista eða dagblaði. -X -k ★ ★ -*> -X -Ú ★ -tt ★ <t -k -K ★ * + -K -» -X <t -X <t -X -X -X <t -X -X <t -X -s -X -tt -X <t -X ■tt -X <t -X <t -•4-X j í DAG I í KVÖLD I í DAG | í KVÖLD \ í DAG \ Útvarp Kl# 21.00: Kvikmynda- gerðarmenn: Nú spá þeir allir í trúmálin — „Úr erlendum blöðum,/ í kvöld Fjögur atriði verða tekin fyrir i þætti Ólafs Sigurðssonar frétta- manns, „Úr erlendum blöðum”, i efni, en þessi taka timann að sinni. Fyrst verður fjallað um þýð- ingu bóka, og þá meðal annars nefndar tölur héðan frá Islandi. Þá verður fjallað um kvikmvndir og kvikmyndagerð, en nú virðist ganga alda hjá kvikmyndagerð- armönnum að gera kvikmyndir trúarlegs eðlis. Gætir þessa helzt á Italiu. Fylgja þær á eftir Jesús Christ Superstar, Godspell, Ex- corcist og fleiri. Loks verður sagt frá Dagblaði alþýðunnar í Peking og siðast verður fjallað um geysilega harða samkeppni i Sovétrikjun- um um að komast i háskóla. Þátturinn hefst kl. 21.00. —EA FYRST KVENNA Útvarp, kl. 19,35: HÚN KAUS Á ÍSLANDI „Hún hafði gott hjarta” heitir erindi, sem flutt verður i út- varpinu i kvöid. Það er Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri, sem flytur þetta er- indi, sem fjaliar um konu þá, sem fyrst kaus á tsiandi. Vilhelmina Lever heitir hún, en hún kaus á Akureyri árið 1882. Vilhelmina er þó ekki skráð fyrsti kjósandinn, þvi að atkvæði hennar var dæmt ólög- mætt. Var það vegna misskiln- ings við þýðingu kosningalag- anna úr dönsku. A dönskunni stóð „mænd”, sem á eingöngu við karlmenn. Fyrsti kjósandinn, þ.e. fyrsta konan, sem kaus „löglega”, var Andrea Friðrika Guðmunds- dóttir á Isafirði, en hún kaus i bæjarstjórnarkosningum 2. janúar 1884. Fyrst kvenna i Reykjavilt kaus Kristín Bjarnadóttir árið 1888. —EA hjólbaróar d mjög hagsfaeöu verói TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Á ÍSLAND/ H/E auðbrekku 44 SÍMI 42602 Bmom

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.