Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Þriöjudagur 15. júll 1975. TIL SOLU Til sölu sumarbústaður i Mið- fellslandi við Þingvallavatn. Uppl. i sima 41192. eftir kl. 7 á kvöldin. Einnig óskast Volkswagen ’67 og ’68. Mótaviður. Til sölu notaðar uppi- stöður 1x4”. Hentugar lengdir. Upplýsingar i sima 85288 eftir kl. 17.30 i dag. Til sölu krabbi á vörubil, minni gerðin, tilboð, litil þvottavél 12. þús., strauvél 20 þús., bakaraofn sem stendur á fótum 15 þús., notaður sófi 10 þús, innskotsborð 10 þús., isskápur 15 þús. og fata- skápur tilboð, útskorin borðstofu- húsgögn tilboð. Allt að Kárastig 4 frá kl. 6 i kvöld og annað kvöld. Til sölu eldhúsvaskur.blöndunar- tæki og borðplötur. A sama stað fuglabúr. Simi 85346 eftir kl. 7. Til sölu 2 nýlegar svampdýnur, 15 cm þykkar. 70x190. Uppl. i sima 27413 eftir kl. 19. Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt. Framlagstilboðsupplýsingar sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Kauptilboð 5522”. Til sölu Dynaco SCA-80, 80 sinus watta magnari. Uppl. i sima 37425 eftir kl. 7 i dag og á morgun. Aftaníkerra til sölu fyrir fólks- bila, stærð 185x100 cm, 38 cm djúp. Uppl. i sima 83566. 55 þús. Til sölu 4 golfkylfur „Wilson” no: 3, 5, 9 og putter. Uppl. i sima 52954 eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. Pioneer samstæða. Dolby-cass- ettutæki, tveir 35 w hátalarar, 50 w útvarpsmagnari, auk þess microfónn og heyrnartæki. Sann- gjarnt verð. Uppl. eftir kl. 8 að Bárugötu 20 (kjallari). Hraðbátur. Til sölu 13 feta hrað- bátur án vélar. Uppl. i sima 66382. Til sölu vegna brottflutnings: Hjónarúm úr gullálmi, laus nátt- borð kr. 35.000,- barnakerra kr. 15.000.- allt nýlegt. Ný frystikista 390 1 kr. 70.000.- Pioneerstereó- sett, 2 hátalarar 70 w. hvor kr. 70.000.- útvarpsmagnari 5x626 110 watta kr. 90.000,- Dolby—kasettu- tæki Ct 4141 kr. 60.000.- heyrnar- tæki fylgja. Til sölu að Sólvalla- götu 45, kjallara kl. 6-8 i kvöld. Ónotaö tveggja manna tjald til sölu. Uppl. i' sima 75593. Eikarrúm til sölu (90x190). Uppl. i sima 32262. Til sölu Volkswagen 1302 árgerð ’72 keyrður 40.000. Uppl. i sima 34149 9-13 daglega. Til sölu Philips stereofónn. Uppl. i sima 17511 kl. 5-8 i dag. Til sölu Pfaff strauvél i borði og Philco kæliskápur. Uppl. i sima 40716. Til sölu trommusett — Premier, ennfremur óskast keypt cassettu- segulband á sama stað. Uppl. i sima 81301. Mdtatimbur. Nýtt mótatimbur til sölu. Einnig sem nýtt'sjónvarp 24 tommu. Uppl. i sima 92-1930. Litið notað sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 71857 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Húsdýraáburður (mykja) til söki. Uppl. i sima 41649. Til sölu Fender Quadrewerb magnari, 100 w. Verð kr. 100.000. Helmingur greiddur út. Simi 25828 og 74689. VERZLUN Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar' teknir til breytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Þríhjól, regnhlifakerrur, sólhatt- ar, indiánaföt, indiánafjarðir, seglskútur, 8 teg. ævintýra- maðurinn, danskar D.V.P. brúður og föt sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsend- um. Opið á laugardögum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, Islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. ÓSKAST KEYPT 3ja til 5 manna tjaldóskast keypt og viðleguútbúnaður. Uppl. i sima 40389 eftir kl. 7. Bátur óskast. 10-14 feta plastbát- ur með utanborðsmótor og helzt vagni óskast keyptur. Uppl. i sima 83329 eftir kl. 6 siðdegis i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupabarnarúm og barnarólu, einnig til sölu ný barnakarfa á sama stað. Uppl. i sima 43967. Óska eftir að kaupasvefnsófa eða svefnsófasett og borð. Uppl. i sima 19085. Vil kaupa notað 50 watta bassa- box. Uppl. i sima 99-4343 kl. 7-9 e.h. Óska eftir notaðri eidhúsinnrétt- ingu.Uppl. i sima 99-3242 eftir kl. 7 á kvöldin. 3 1/2 fermetra miðstöðvarketill með spirölum blásara og dælu, óskast til kaups strax. Upplýsing- ar I sima 20735 e.h. eða 12950. óskum eftir að kaupa tauþurrk- ara,háanbarnastól, tauskápeða klæðaskáp og regnhlifarkerru. Uppl. i sima 27531. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg nýtizku sið samkvæmispils til sölu I öllum stærðum. Ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terelyne. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Nýr kjóll, stórt númer. Selst ó- dýrt. Uppl. i sima 28073 frá kl. 6-9. HJÓL-VAGNAR Honda 350 SL. árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 33040 eftir kl. 7. Til sölu Pedigree barnavagn á 5 þúsund. Silver Cross kerra á 2 þúsund. Vél og girkassi og fleira úr Volvo, eldri gerð. Uppl. I sima 82842. Til sölu Rupp L 100 torfæruhjól árg. 1975. Uppl. I sima 44332. Til sölu vel með farin skerm- kerra. Verð 8 þús. Simi 73249. Til sölu mjög góðskermkerra og litil stólkerra. Uppl. i sima 34447. Til sölu Suzuki AC-50 ’74ekin 4500 km. Uppl. i sima 16314. Til sölu vel með farin Honda 50 árg. ’74, keyrð tæpa 4000 km. Simi 26913 eftir kl. 7. Til sölu Tan-Sad barnavagn sem nýr, mjög vel með farinn, á sama stað 2 páfagaukar i búri. Uppl. i sima 71915. Góður Restmore barnavagn til SÖlu. Uppl. i sima 53313 og 50848. Honda 50 til sölu árg. ’75, litið keyrð. Uppl. i sima 52709 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Eikarborðstofusett (notað) til sölu. Borð og 6 stólar. Verð kr. 23.000.- Uppl. Í sima 42098. Antik, tiu til tuttugu prósent afsláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, skápar, stólar, hjónarúm og fl. Antikmunir, Snorrabraut 22. Simi 12286. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pírauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu- og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýsinga. Stil-húsgögn, Auð- brekku 63, Kópavogi, simi 44600. Kaupum vel með farin húsgögn, höfum til sölu ódýr sófasett, hjónarúm o. m. fl. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Frystikista 480 1 og Candy upp- þvottavél til sölu. Uppl. i sima 12802. BÍLAVIÐSKIPTI i Volvo Amason ’65-’68. Óska eftir að kaupa Volvo Amason fólksbil eða station, má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. i sima 23395 e. kl. 7. Takið eftir. Vil selja VW ’67 til niðurrifs, vél mjög góð, ný dekk, demparar og margt fleira. Uppl. i sima 53839. Til sölu Citroen Dyane 6, árgerð ’74. Uppl. i sima 84642 eftir kl. 18. Til sölu Rambler Ciassic ’66. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 37612. Til sölu Ford Falcon árg. ’60. Uppl. i sima 23606 eftir kl. 6. Til sölu Auslin Mini ’74, ekinn 21 þús. km., einnig 2 stólar úr Ford (með baki). Uppl. i sima 42227 eftir kl. 7 á kvöldin. Sunbeam Vouge ’67. Sunbeam Vouge ’67 skoðaður ’75. Gott verð ef samið er strax. Til sýnis að Vesturbergi 142. Dyrabjalla Páll. Tilboð óskast f Pontiac Catalina árg. ’70 dældaðan eftir árekstur. Uppl. i sima 25614 eftir kl. 18. Til sölu Austin Mini árg ’64.Einn- ig sjónvarp á sama stað. Uppl. I sima 19865 eftir kl. 6 e.h. Fiat 128—1974,4 dyra til sölu. Vel með farinn bill, snjódekk fylgja. Uppl. eftir kl. 5 i sima 82507. Ford Galaxie 500. Sedan Country Station, hvitur, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur. 8cyl. árg. ’70.Skipti möguleg. Uppl. i sima 14454. Cortina ’72 XLmjög vel með far- in, gul að lit, einnig lltill seglbátur til sölu á sama stað (sjó skáti). Uppl. I sima 74558 eftir kl. 5. Til sölu Ford Fairline ’66 til niðurrifs, á sama stað óskast 8 cyl. vél i Chevrolet ’65. Uppl. i síma 22678. Til sölu Ford-Mercury Cougar ’69 módel, 8 cyl. 351 cubik. Bein- skiptur. Simi 15322. Einstakt tækifæri. Hef verið beð- inn að selja Saab ’65 kr. 60.000 — Taunus 12M ’66 kr. 60.000 Báðir i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 30808 I kvöld. Óska eftir bil á 150-200 þús.Helst Saab eða Volvo en fleiri tegundir koma til greina. Uppl. i sima 85013 eftir kl. 6. Mercedes Benz 0-309. Af sérstök um ástæðum er til sölu 22ja manna Benz farþega- og sendi ferðabill árg. 1974, fallegur og vel með farinn bill. Uppl. i sima 82734 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Moskvitch árg. ’71.Uppl. i sima 18765 á morgun.miðviku- dag. Sunbeam 1500 árg. ’7l,4 dyra.ek- inn 53 þús. km. Blár, góður bill. Uppl. i sima 74289 og 36552. Til sölu Chevrolet Impala árg. 1967, 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri og m/bremsum, skoðaður ’75. Uppl. að Ásbúð 38 Garðahr. Simi 41606. , Jeep CJ 5 ’73til sölu,6 eyl. Uppl. i sima 34831 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir Volkswagen, má kosta , 130.000 kr. Staðgreiðsla. Simi 25391 eftir kl. 6. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). öxlar I aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Bedford Sendiferðabill ’62, 3,5 tonn, Rambler Classic ’64 og Toyota Crown ’66. Uppl. i sima 41081 eftir kl. 19. Framleiðum áklæði ásæti á allar tegundir bila. Sendum I póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerð- ir eldri blla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comefi Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. HÚSNÆÐI í Skólafólk ath. Herbergi til leigu nálægt Kennarskólanum. Góð. umgengni og reglusemi algjört skilyrði. Uppl. i sima 27083 eftir kl. 8. Tveggja herbergja kjallaraibúð nálægt Landspitalánum til leigu fyrir reglusama eldri konu. Til- boð sendist blaðinu fyrir 20. júli merkt „3505”. Þriggja herbergja Ibúði Sólheim- um til leigu. tbúðin er á þriðju hæð með suður svölum. Tilboð með upplýsingum sendist af- greiðslu blaðsins merkt „6607”. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Kársnesbraut i Kópavogi, 165 ferm, innkeyrsludyr, 4 m loft- hæð. Við Melabraut i Hafnarfirði 125-250 ferm., stórar innkeryslu- dyr, 4,5-5 m lofthæð, einnig um 50 ferm. á efri hæð. Uppl. i sima 11868—20066—51695—53312. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlau^u? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getib þér fengið leigt i vikutíma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð eða einbýlishús, 3—5 her- bergja, óskast til leigu sem fyrst, ■ eða i siðasta lagi I lok ágúst. Uppl. i sima 73978 daglega. Óska eftir að taka bilskúr á leigu, má vera óupphitaður. Uppl. i sima 53142. Einnig til sölu glæsi- legur brúðarkjóll á sama stað. Ungt barnlaust paróskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 86726. tbúð óskast. Óskum eftir 2 her- bergja ibúð. Upplýsingar i sima 17936 eftir kl. 5. Óskum eftir tveggja herbergja ibúð.helzt i miðbænum. Góð um- gengni, reglusemi og ábyggileg greiðsla, erum barnlaus. Uppl. i sima 21937 eftir kl. 5. Ungt barnlaust par.reglusamt og ábyggilegt, óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð eða 1 herbergi og eldhús frá 1. sept. Uppl. i sima 37885 i kvöld og annað kvöld. Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Uppl. i sima 52483. Kennara vantar herbergi með eða án eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 33141 eftir kl. 5. óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð strax i húsi með lyftu eða jarðhæð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 24280 frá kl. 9-5 e.h. dag- lega. Matsveinn sem er sjaldan heima óskar eftir ibúð (eitt herbergi og eldhús) til leigu sem allra fyrst. Uppl. i sima 33580 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Skilvis greiðsla. Ung hjón sem bæði vinna úti og eru með 2ja mánaða gamalt barn óska eftir að taka á leigu ibúð sem allra fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 12278. Mig vantarlitla ibúð strax, helzt i gamla bænum. Simi 16998. Ungt barnlaust parutan af landi, bæði stunda nám við Háskóla Is- lands, óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð 1. sept. eða fyrr. Uppl. I sima 2580 á kvöldin. Ungt par óskar eftir húsnæði strax. Uppl. i sima 43439. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4 herb. ibúð strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Simi 28521. 2-3ja herbergja Ibúðóskast strax eða siðar. Uppl. i sima 32262. Óska eftir lltilli tveggja her- bergja ibúð, helzt I Hliðum eða nágrenni miðbæjar frá 15. ág. til áramóta. Greiðslugeta 15.000- 20.000. Hringið I sima 40359 milli kl. 18 og 20. Ung stúlka óskar eftir tveggja herbergja ibúð frá 1. ágúst. Uppl. i sima 16142 og 15040 frá 9-6 virka daga. Ungt rólegt paróskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 34530 eftir kl. 19. Góð 2-3 herbergja ibúð óskast strax helzt i austurbænum. Simi 12802. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 40320 milli kl. 6 og 9. Ungt par reglusamt og barnlaust óskar eftir að taka á leigu litla ibúð I Hafnarfirði eða nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 52166 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA I Vanur gröfumaður óskast strax. Uppl. i sima 85210. Meiraprófsbilstjóri. Maður með meirapróf óskast. Uppl. i sima 85210. Viljum ráða járnsmiði eða lagtæka menn nú þegar. Vél- smiðjan Normi hf. Simi 33110. Stúlka vön afgreiðslustörfum kjötverzlun óskast nú þegar. Uppl. i sima 12112. Herrafataverzlun — afgreiðslu- maður. Afgreiðslumaður óskar i herrafataverzlun. Uppl. i sima 12303. Rösk stúlka óskasttil afgreiðslu- starfa i kjörbúð. Uppl. I sima 30420. Sölubörn óskast I Reykjavik og nágrenni. Upplýsingar I sima 44623. TAPAÐ - FUNDIÐ Blár páfagaukur tapaðist, frá Espigerði 2. Fundarlaun. Uppl. I sima 38654. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.