Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 1
65. árg. Fimmtudagur 17. jlíll 1975 — 159. tbl. H HITTAST ÚTI í GEIMNUM f DAG KIUKKAN 16.15 s Hvaða strœtó ó ég að taka til að sjá eldfjall? - bls. 7 ★ Vilja gera Norðurlanda- ferðir jafn ódýrar Spánarferðum — baksíða ★ Keypti netin # #« • i goðri trú — fékk svo kœru — baksíða ★ Einn í hóp og allir í lest — bls. 3 ★ Ferðin ðll 20 þús. ódýrari en venjulegt fargjald — baksíða Vísir er styrkjum Rikisstyrkir til dagblað- anna eru orðnir mun póli- tískari en áður.... sum blöðin hafa fengið styrk- inn sinn margborgað- an........Visir er eina blaðið/ sem er þessu ó- háð. Sjá nánar á bls. 3. MÖRG ÞÚS. VÖRU- TEGUNDIR HÆKKA — vegna 12% vðrugjaldsins, sem lagt var á í gœr öll heimilistæki, frá litasjónvörpum niður í grammófónnálar, hækka i verði vegna 12% vöru- gjaldsins, sem hefur ver- ið lagt á fram að áramót- um. Gjaldið leggst á tæp- lega 800 tollnúmer, og þar sem margar vörutegund- ir geta verið innan hvers tollflokks, eru það mörg þúsund vörutegundir, sem hækka i verði. Hitt er svo annað mál, að það er alls ekki vist, að fólkigefist færi á að kaupa vörurnar á þessu nýja verði næstu daga, þvi nú eru allir útreikningar eftir, og það getur tekið upp undir viku að fá þá á hreint. Þessi hækkun er gerð til að mæta halla rikissjóðs að fjár- hæö 1850 milljónir króna. Þessi fjárhæð var eftir, þegar fjár- veitingarnefnd Alþingis var bú- in að skera niður útgjaldaliði um tvo milljarða króna. Þar sem hún treysti sér ekki til að skera niður um meira, á nú að nota aukaálögur til að rétta skútuna af. Gjaldið kemur að hluta á vörutegundir frá EFTA-rikjum, sem falla undir verndarvörur. Það er þvi einnig lagt á sams konar vöru, sem framleidd er hér á landi. Það kemur hins vegar ekki á hráefni og vélar, og bifreiðar, benzin og oliuvörur hækka þvi ekki i verði. Heldur ekki þær vörur, sem féllu undir lækkun söluskatts nýlega, en þar voru meöal annars ávextir. —Ó.T. Var þarna skurður? Venjulega sjást þess merki, að skuröir hafi veriö grafnir. Ekki eftir þennan, sem Rafmagns- veitan gróf viö Vegmúlann. Stærri myndin sýnir verkiö, en sú minni var tekin i morgun, er þvi var lokiö. ,,Viö höfum alltaf grafiö skuröi á þennan hátt ööru hverju. Sérstaklega, þar sem cru fallegir garöar”. Þetta sagði Matthias Matthiasson hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur, en við Vegmúlann var grasið skorið og og rúllað upp á skurðbarminn. Plast var breitt undir moldina og henni siðan mokað á plastið. Nokkrum dögum siðar var varla hægt að sjá, að nein röskun hefði átt sér stað. Þvi miður er ekki alltaf hægt að koma slikum vinnubrögðum við. Sérstaklega ekki, þar sem verkið tekur langan tima. En Matthias vildi beina þeirri áskorun til þeirra, sem slik verk vinna, að gera þetta þannig, ef þess er nokkur kostur. — EVI— SKATTSKRÁIN DREGST ENN Skattskráin verður ekki um, og þegar farið var að nýir væru í henni, sem ekki, því 20. júlí er á lögð f ram fyrr en um eða skrifa um frestun fram- þyrfti að athuga nánar. sunnudaginn. eftir miðja næstu viku. lagningar, sögðu embætt- Miðað væri við, að hún Hún var tilbúin fyrir ismenn, að það væri gert ’ kæmi út fyrir 20. júlí. Það — Q.T. nokkuð löngu á Vestf jörð- vegna þess, að ýmsir liðir er nú Ijóst að svo verður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.