Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 9
8 Vísir. Fimmtudagur 17. júli 1975. Visir. Fimmtudagur 17. júii 1975. 9 Jæja, en hvernig veit ég að þú sleppir Nitu? T' Ekki áhyggjur Henni verður , ^-..sleppt J Töpuðu fyrsta leiknum ó EM í Grikklandi isienzka unglingalandsliðið i körfuknatt- leik tapaði stórt fyrir pólska unglinga- landsliðinu i fyrsta leik sinum i Evrópu- keppninni i Saloniki i Grikklandi i gærkvöldi. i hálfleik var staðan 46:28 fyrir pólska liðið, en leiknum lauk með sigri Pólverjanna, 111:57. Liðin frá austantjaldslöndunum bera sýnilega af I þessuin riðli, en þar urðu úrslit i hinum leikjunum sem hér segir: Sovétrikin — Austurríki 115:36, (43:14 i hálfleik) og Tékkóslóvakia - Skotland 100:24, (56:19 í hálfleik). —klp— Williams nólœgt heimsmeti í 100 Bandarikjamaðurinn Steve Williams jafn- aði heimsmetið i 100 metra hlaupi á móti í Siena á italiu i gærkvöldi. Hann var siðastur i startinu og á eftir landa sinum — Houstón Mctear, sem á heimsmetið i 100 jarda hlaupi, þar til hlaupið var vel hálfnað. Þá sctti Williams á fullt og kom i mark á 9,9 sekúndum. Mctear og Steve Riddick, einnig frá Bandaríkjunum, komu í mark á 10,0 sek. Williams, sem einnig hefur jafnað heimsmetið i 200 metra hlaupi, hljóp 100 metrana fyrir nokkrum dögum á 9,8 sekúnd- um, en þá mældist vindhraðinn aðeins of mikill. —klp— Mikið ber ó milli Kanadamenn vilja fó yfir 20 milljón dollara fyrir sjónvarpsrétt- inn fró OL til Evrópu en þeim eru boðnar rúmlega 5 milljónir af Evrópustöðvunum Eins og útlitið er i dag, virðast litlar likur á að sjónvarpað vcröi frá Olympiuleikunum í Kanada til Evrópu. Er ástæðan sú, að ekki hefur náðst samkomulag um greiðslur, og ber mikið á milli. Fara Kanadainenn fram á 20,9 milljónir dala i greiðslu fyrir sjónvarpsréttinn, cn Evrópustöövarnar EBU (European Brod- casting Union) og OIRT (European Equival- ent, International Radio og Television Organisation) liafa boöið 5.2 milljónir dala fyrir sýningarréttinn. Upphaflega bauðEBU 1,7 milljónir, sem er sama upphæð og greidd var fyrir sjónvarps- réttinn frá Olympiuleikunum i Munchen 1972. En Kanadamenn vilja fá 14,5 milljónir frá EBU og 6,4 milljónir frá ORIT. öll nótt er sanit ekki úti, þvi að deiluaðii- arnir þurfa ekki að hafa gcngið frá samning- um sin á milli fyrr en i lok september. Hópferð ó Kar- lottenkeppnina Eftir rúma viku fer héðan stór hópur af frjálsiþróttafólki til Tromsö í N-Noregi, en þar fer fram dagana 26. og 27. júli svokölluð Kalotten-kcppni. Fer þessi keppni fram ár- lega og eru keppendurnir frá N-Noregi, N- S\ iþjóð og N-F'innlandi og sendir hver þjóð tvo keppendur I grein. í þessu sambandi gengst FRI fyrir hópferö til Noregs og liefur gert samning við Sunnu um lcigu á einni af þotum félagsins. Verður farið héðan til Tromsö, sem oft er kiilluð ferðamannaparadis N-Noregs, 25. júli og tekur feröin 2 1/2 tima. Ferðin fram og lil baka kostar 2(1.500 kr. fyrir utan hótel- kostnað. Til baka verður komið þann 28. kl. 23:00. Allar nánari upplýsingar um ferð þessa er liægt að fá hjá ferðaskrifstofunni Sunnu. „Körfuknattleikurinn virðist henta mér betur" — segir Geir Þorsteinsson, sem aðeins hefur leikið körfuknattleik í nokkra ó landsmóti UMF9 mónuði en var samt með stigahœstu mönnum stundaði hann handknattleik með IR og komst snemma I meistara- flokk eða 17 ára gamall, en þá hélt Geir utan til Danmerkur og Sviþjóðar og sagði skilið við alla knattleiki. „Mér kom mjög á óvart, að ég skyldi verða næststigahæstur innan um alla þessa leikreyndu félaga mina, þar sem ég hef ekki iðkað körfuknattieik nema i nokkra mánuði’’, sagði Geir Þor- steinsson, sem vakti athygli með hittni sinni I siguriiði Njarðvikur I nýafstöðnu iandsmóti UMFÍ á Akranesi. Geir er þó ekki með öllu óvanur knattleikjum. 1 unglingsárum slnum iðkaði hann sundknattleik og varð Islandsmeistari i þeirri grein með Ægi, er þeir rufu áratugalanga sigur- göngu Armanns. Einnig „Ég snerti ekki knött, meðan ég var ytra”, sagði Geir, „og ætlaði mér ekki að gera það heldur, þeg- ar ég kom heim aftur. En fyrir áeggjan kunningja mins lét ég til- leiðast og spilaði með 3. deildar- liði Viðis I handknattleik. Þá fékk ég „bakteriuna” að nýju”. Geir skoraði allt að 20 mörkum i leik I 3. deildinni, „en mér gekk ekki eins vel hjá Val i vetur, þótt ég æfði af fullum krafti, „sagði Geir, „komst varla i meistara- flokksliðið. Körfuknattleikurinn virðist henta mér vel. Ég er lika i mjög samstilltum hópi i Njarðvikurlið- inu, — piltum, sem eru staðráðnir i þvi að leggja sig alla fram til að ná tslandsmeistaratitlinum til Suðurnesjanna að nýju eftir langt hlé. Ég ætla samt ekki að segja alveg skilið við handknattleikinn. Ef timi vinnst til, er liklegt, aö ég taki með mér þjálfun 3. deildar liðs og keppi þar, ef það rekst ekki á við körfuna”, sagði Geir að lok- um. emm A meðan... Þú ert heppin. Möguleiki að þú sleppir i kvöld. r\r i ■ M lötiNAS <9 © Kintt Fe«lure» Syndice'e, Inc., 1974. World righu reierved Islenzk og sœnsk TJÖLD 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna Tjöld uppsett i verzluninni Svefnpokar Bakpokar íþróttabúningar Gúmmíbátar Allar veiðivörur Pistsendum um lond ollt spomm HLEMMTORGI - SÍMI 14390 ALLTÍ FERÐALAGIÐ Þu mott vera þrjá tíma á leiðinni! Bláskógaskokkið vinsœla...Þingvellir/ Laugarvatn ...á sunnudaginn Ilið árlega Bláskógaskokk verður lialdið n.k. sunnudag og er búizt við mikilli þátttöku. i hiaup- inu — eða „skokkinu” eins og menn vilja heldur kaila það tóku þátt 300 manns á öllum aldri i fyrra, og i ár er búizt við, að cnn fleiri mæli. Vegalengdin. sem skokkuð er — Þingvejlir/Laugarvatn — er u.þ.b. 15 km og eru engin tima- takmörk önnur en þau, að kepp- endur verða að vera komnir að Laugarvatni kl. 17.00, eða þrem timum eftir að hópurinn leggur af stað frá Þingvöllum. Keppt verður i fimm aldurs- flokkum, og er yngsti flokkurinn fyrir 13 ára og yngri, en sá elzti 35 ára og eldri. Þetta „skokk” hefur jafnan verið vinsælt, jafnt hjá þeim sem hafa gaman af að hlaupa og þá ekki siður hinum, sem njóta þess innilega að sjá aðra hlaupa og hlaupa, en geta sjálf setið á „botninum” inni i þægilegum bil. Brosleitir Við unnum hina spænsku riddara 20:0, þegar við mættum þeim i 6. umfcrð Evrópumóts- ins. Var þó bilið ekki stórt I fyrri hálfleik, 47-31. En i siðari hálf- leik dró mjög i sundur, þvi að hann fór 48-14. Eldri mennirnir spiluðu allan leikinn: Hallur Simonarson, Þórir Sigurðsson, Simon Simonarson og undirritaður. 1 7. umferðinni i gærkvöldi spiluðum við gegn Irlandi og það voru brosandi Irar, sem við skildum við um miðnættið. Þeir unnu báða hálfleikina, þann fyrri 26-31 og þann siðari 29-38, sem þýddi 13-7 vinning fyrir þá. Eitt spilið varð þeim þó ekki ýkja ánægjulegt: + K62 ¥ AKDG7642 ♦ A * 8 4 AD5 * 109743 V 5 ¥ 10983 4 DG98 ♦ 2 4 AD 1092 + 753 * G8 ¥ - 4 K976543 4 KG64 ,,Rússarnir svöruðu okkur á mettima, þegar við buðum þeim að senda 4 til 5 keppendur á 50. Meistaramót íslands i frjálsum iþróttum”, sagði Úlfar Teitsson, formaður frjálsiþrótta- Ófœrt til Ólafsvíkur — svo ekkert varð af leik Víkings og Selfoss í 2. deild Ekkert varö úr, aö leikur Vik- ings Ólafsvik og Selfoss I 2. deild tslandsmótsins i knattspyrnu færi fram i gærkvöldi, eins og gert var ráð fyrir. Vonzkuveður var fyrir vestan i gær og ekki hægt að lenda þar, en Selfyssingarnir voru búnir að panta flugvél til að fara með sig á staðinn. Aður en til þess kom, að þeir færu af stað, höfðu Ólafsviking- arnir samband við þá og sögðu þeim, að vonlaust væri að lenda, og var þvi ákveðið að fresta leikn- um um sinn. —klp— deildar KR, sem sér um mótið að þessu sinni, ,,Fengum við jákvætt svar frá þeim eftir þrjá daga, og óskuðu þeir eftir að fá dagskrá mótsins senda út. Fáum við að sjá hann á Laugar- dalsvellinum? — Rússinn sprett- harði Borsov. Þaöer gottaö fá sér hressingu þegar maður skokkar á milli Þingvalla og Laugarvatns eins og fyrirhug- að er að gera á sunnudaginn kemur.... Irar sigruðu Island Við óskuðum eftir ákveðnum „topp mönnum” t.d. spretthlaup- aranum Borsov, spjótkastaran- um Janis Lusis og Faianu Melnik 1 kringlukasti kvenna. Hvort við verðum svo heppnir að fá þetta fræga fólk er ekki gott að segja um á þessu stigi málsins, en við vonum hiðbezta eða þá, að aðrir frægir iþróttamenn eða konur komi, sem fólk hefur áhuga á að sjá. Nú bíðum við bara spenntir eftir svari frá Rússunum”. Hvernig fer í Bergen í kvöld? Siðari landsleikur tsiands og Noregs I undankeppni olympiuleikanna I knattspyrnu fer fram i Bergen i Noregi I kvöld. tslenzka liðið kom þangaö á þriöjudag og er tilbúiö til að mæta Norðmönnunum. Það verður sjálfsagt erfitt við þá að eiga á heimavelli, en trúlega gefa okkar strákar sig ekki fyrr en i fulla hnefana eins og i siðustu fimm leikjum, en enginn þeirra hefur tapazt. Þessi mynd er tekin þegar is- lenzka liðið gengur inn á Laugardalsvöllinn fyrir 10 dögum, en þá náðu Norðmenn jafntefli með aöstoð dómara frá Sviþjóð, eins og frægt er orðið. Ljósmynd: Bj.Bj. I lokaða herberginu voru sagnir þannig: S v N A Þórir Hallur 3T 3G Dobl P p 4L 4H pass hring Hallur spilaði út laufi, sem Þórir fékk á niuna. Þórir spilaði tigli til baka. Sagnhafi tók siðan fjóra slagi á tromp og spilaði spaða að gosa blinds, sem Þórir drap með drottningu. Siðan spil- aði Þórir út laufaásnum og vörnin beið svo eftir spaðaslög- um sinum. I opna herberginu spilaði Simon 4 hjörtu lika, eftir að vestur hafði opnað á 2 laufum. Simon fékk út tigul og tók fjór- um sinnum tromp, en spilaði þvi næst laufi að kóngnum i blind- um. Eftir að hafa fengið á laufa- ásinn, spilaði vestur laufa- drottningu, en Simon fleygði spaðatvisti i hana, sem var góð fjárfesting. Næst varð nefnilega vestur að gefa honum slag i staðinn. Eftir 7 umferðir er staðan þannig i mótinu: 1. Italia 109 st„ 2. Israel 100 st„ 3. Pólland 96 st„ 4. Danmörk 94 st„ 5. Frakkland 92 st„ 6. Noregur 87 st„ 7. tsland 86 st„ 8. England 83 st„ 9. Hol- land 78 st...og aðcir koma svo þar á eftir, en alls eru 23 þátt- tökuþjóðir með sveitir hér. I dag spilum við gegn Júgó- slaviu og Hollandi. Stefán. Vísir með tvo menn á staðnum! Tveir menn frá Visi veröa á landsleiknum á milli tslands og Noregs i Bergen I kvöld — Kjartan L. Pálsson iþrótta- fréttaritari og Bjarnleifur Bjarnleifsson Ijósmyndari. Þeir liéldu utan með Air Viking flugvélinni i morgun, en hún flytur um 150 tslendinga, sem ætla að horfa á leikinn og hvetja islenzka landsliðið til dáða. i blaðinu á morgun verður frásögn og myndir frá leiknum i Bergen svo og viðtöl viö leik- menn og áhorfendur. Hvaða Rússar koma á 50. meistaramótið? r FRI bað um að hingað yrðu send m.a. þau Janis Lusis, Faiana Melnik og spretthlauparinn Borsov — beðið eftir svari hverjir koma EVROPUMÓm Í BRIDGE %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.