Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Laugardagur 19. júli 1975. — Hvað áttu við með þvi, að við ættum að fara að koma okkur? Það erum við, sem eigum heima hérna! T1L SÖLU Til sölu sumarbústaður Í landi Miðfells við Þingvallavatn, 15 ferm að stærð ásamt hektara leigulands. Uppl. i sima 98-1823 eftir kl. 6 á kvöldin. Gólfteppi, notuð ca 100 ferm, til sölu. Uppl. i sima 85323 kl. 6-8 i kvöld. / Til sölunotuð gólfteppi, ca 40 fer- metrar. Upplýsingar i sima 32852. Hár barnastóll til sölu á kr. 7.000.00, rimlarúm á kr. 7.000.00, þvottavél (Ferm, með rafmagns- vindu) á kr. 5.000.00 og bilastóll á kr. 3.000.00. Simi 86958. Til sölu notað mótatimburaf ein- býlishúsi, 1660 m 1x6” og 900 m 2x4”. Simi 38872. Upphlutssilfur til sölu. Uppl. i sima 73035. Hvolpar af útlendu kyni til sölu. Simi 84345. Til sölu prjónavél, Passap Duo- matic — sem ný og ónotuð. Uppl. i sima 11451 og 13246. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Til sölu bleikur brúðarkjóll með hatti, nr. 9-10, skermkerra, Sil- ver Cross og tveggja manna svefnsófi. Uppl. i sima 75207 eftir kl. 4. Til söluPioneer magnari. Uppl. i sima 66454. Súrkútur til sölu, einnig barna- rimlarúm. Uppl. i sima 72580. Til sölu sem nýtt vestur-þýzkt hústjald. Uppl. i sima 33321. Loftpressa. Til sölu 320 m/1 loft- pressa með 250 1 loftkút og 5 ha vatnsþéttum rafmótor og full- komnum afsláttar- og þrýstistilli, ennfremur reykgrima með loft- kút og gasgrima með siu. Full- komin öryggistæki á skip og verk- smiðjur. Simi 12337 og 42622. Til sölu 14 feta álbátur, 10 ha. mótor og vagn á Nýlendugötu 15 frá kl. 2-5. Til sölunýtt sófaborð á kr. 23.000, eldhúsborð á kr. 5.000, fjórir eld- húskollar á kr. 3.000 og barna- vagn á kr. 5.000. Uppl. i sima 27103 éða 27092. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu i metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUN Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Sfmar 13320 og 14093. Þrihjól, regnhlifakerrur, sólhatt- ar, indiánaföt, indiánafjarðir, seglskútur, 8 teg. ævintýra- maðurinn, danskar D.V.P. brúður og föt sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, hjólbörur, su.idlaugar: Póstsend- um. Opið á laugardögum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, Islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. ÓSKAST KEYPT Utanborðsmótor óskast, helzt Johnson. Simi 74385. Góð 35 mm reflex myndavél ósk- ast keypt. Uppl. i sima 84431. HJÓL-VAGNAR Til sölu 26” drengjareiðhjól. Uppl. i sima 17385 eftir kl. 18.30. Rupp L 100 torfæruhjól árgerð 1975 til sölu. Uppl. i sima 44332 og 21379. Honda 350 XL árg. ’74til sölu, ek- in 8 þús. km. Uppl. i sima 28089. Til sölu Suzuki 400 TS. Til greina kæmu skipti á Cortinu ’69 eða ’70 keyrðri 3.000 km. Uppl. i sima 41041, Löngubrekku 31, Kóp. milli kl. 10 og 3. Drengjareiðhjól til sölu. Simi 84345. Suzuki ’74.Tilboð óskast i Suzuki ’74. Uppl. i sima 38144 frá kl. 7-10 e.h. HÚSGÖGN Snoturt danskt sófasett til sölu eða i skiptum fyrir vandað stereosett eða hillu- og skápa- samstæðu i stofu. Greiðsla eftir samkomulagi. Simi 71960. Til sölutvibreiður svefnsófi og lit- ið eldhúsborð. Uppl. I sima 74133. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 13001 I dag og næstu daga. Vel með farið sófasett til sölu (tvibreitt). Uppl. i sima 74987 eftir kl. 6 e.h. Til sölu Happy-sófi og stóll, ný- legt, og einnig 2ja manna svefn- sófi. Uppl. i sima 23747. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu- og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýsinga. Stil-húsgögn, Auð- brekku 63, Kópavogi, simi 44600. Antik, tíu til tuttugu prósent afsláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, skápar, stólar, hjónarúm og fl. Antikmunir, Snorrabraut 22. Simi 12286. Kaupum vel með farin húsgögn, höfum til sölu ódýr sófasett, hjónarúm o. m. fl. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Til sölu er vel með farin Siwa þvottavél með góðri þeytivindu, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 81681. BÍLAVIÐSKIPTI r Mercedes Benz 280 S árg. 1969 til sölu, vel með farinn og góður bill. Uppl, i sima 73324. Til sölu Fiat 132, 1600 ’73, skipti koma til greina. Uppl. I sima 82764. Toyota Corolla ’711 góðu standi til sölu. Verð 500-580.000. Uppl. i sima 38362. Til sölu4 dyra Opel ’65, Volvo 544 '60 og Saabmótor (tvigengis). Uppl. i sima 72194 i dag kl. 3-7. Tilboð óskast i Mercury Comet árg. ’62, með biluðum girkassa. Verður til sýnis á bilastæðinu við Garðaveg Hafnarfirði frá 1-7 i dag. óska eftir góðum bilgegn 30 þús. kr. útborgun og 15 þús. kr. örugg- um mánaöargreiðslum, margt kemur til greina. Simi 23721 eftir kl. 2. Willys eigendur. öska eftir að skipta á Mayerhúsi með topp- grind og varadekksfestingu fyrir blæjur. Uppl. i sima 84482. óska eftir að kaupa Buick árg. ’53-’58 má vera ógangfær. Uppl. i sima 42257 eftir kl. 6 á kvöldin. VW. Óska eftir að kaupa VW ’69-’70. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 83972. Plymoúth Belvedere ’67til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, bill I sérflokki, einnig Winchester haglabyssa, sjálfvirk. Uppl. i sima 72965. Til sölu er Saab 96 ’64, þarfnast smálagfæringar, verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 81681. Til sölu Volvo Amason 1964, skoðaður ’75. Simi 36792. Til sölu Buick Skylark árgerð 1968, innfluttur ’72, vel með far- inn, 6 cyl. sjálfsk. Uppl. i sima 85418. Til sölu Saab ’63, þarfnast smá- lagfæringar. Uppl. i sima 40816. Mini '74 til sölu, keyrður 21 þús. Uppl. i sima 40122 milli 5 og 8. Til söluToyota M II de Luxe árg. 1973. Uppl. I sima 28725 i dag. Fiat til sölu árg. 1971 sp. Tæki- færisverð ef samið er strax. Á sama stað er til sölu sófasett. Uppl. i sima 25605. Opcl Rckord ’64til sölu, finn bill, verð ca 25 þús. Uppl. i sima 14804. Óska eftir Fiat 850 ’66-’67 til niðurrifs. Uppl. I sima 38795 eftir kl. 7. Farangursgrindur á Land-Rover og Peugeot 404 til sölu. Simi 36419. BMW ’67 til sölu, mjög litið keyrður og vel með farinn. Uppl. I sima 16079. Chevrolet Impala ’59 til sölu til niðurrifs. Góð vél. Uppl. I sima 16886. Cortina 1600 station '71 til sölu, verður til sýnis að Furulundi 1, Garðahreppi, laugardag og sunnudag. Vil kaupa notaða blæju á Willys. Slmi 27987. Til sölu Blazer '71 V 8 sjálfskipt- ur, powerstýri, powerbremsur, útvarp. Hagstætt verð. útborgun 600 þús. Uppl. I sima 32815. Til sölu Fiat 127 árg. ’72ekinn 32 þús. km, verð 380 þús. Til sýnis að Alfaskeiði 40 Hafnarfirði frá kl. 16-20. Citroen GS árg. 1974til sölu, einn- ig Cortina árgerð 1965, lélegur mótor en skoðuð ’75. Uppl. i sima 43086. Til sýnis á Lyngbrekku 15, Kópavogi. Sem nýrameriskur sendiferðabill '74, Ford Van E-100 stærri gerð, keyrður erlendis 14 þús. milur, sjálfskiptur, ný vönduð dekk, sprautaður undir fyrir ryði. Tæki- færiskaup. Simi 10184. Bifreiðaeigendur.Ctvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og 1 hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Framleiöum áklæöi ásæti á allar tegundir bila. Sendum I póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum I flestar gerð- ir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Sim; 11397. Opið alla daga 9-7, laugar daga 9-5. HÚSNÆÐI í BOÐI Góö 2ja til 3ja herbergja ibúð til leigu frá ágústbyrjun um lengri tima, i vesturbænum. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 22. júli merkt ,,lbúð 86 fermetrar”. 3ja herbergja litil ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir fimmtu- dag merkt „Miðbær 6997”. Falleg 3-4ra herb. Ibúðtil leigu i úthverfi borgarinnar frá 1. sept. I að minnsta kosti 1 ár. Góð um- gengni algjört skilyrði. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „íbúð 133” fyrir þriðju- dagskvöld. Til leigu 4ra herbergja Ibúð i vesturbæ Kópavogs. Leigutimi 10 mánuðir. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 35482. Til leigu 4ra herbergja ibúð i Heimahverfinu. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir 22 þ.m. merkt „6893”. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 27241 eftir kl. 18,30. Hjálp, erum á götunni með 3 börn. Vantar ibúð strax. Uppl. i sima 74149. óskum að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, erum tvær. Uppl. i sima 15518. óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð, helzt i Hliðunum eða Holtunum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 11978. Rólegur einhleypur og reglusam- ur maðuróskar eftir litilli ibúð á leigu, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 72062. óska eftir 4ra herbergja ibúð i Breiðholti i 1 ár. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 13501. Óska eftir 1-2 herbergja ibúð. Simi 74956. Maður óskar eftirað taka á leigu herbergi, helzt i vesturbænum. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 86014 eftir kl. 7 e.h. Lltið herbergi óskast fyrir karl- mann strax. Uppl. i sima 31047. Piltur óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða aðgangi að eldhúsi. Skilvis mánaðargreiðsla. Góðri umgengni heitið. Simi 27894 frá kl. 10-2. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu strax. Uppl. i sima 82276. Ungur reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi á ieigu, má vera stórt. Uppl. i sima 25605. Tvær reglusamar stúlkurutan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð strax. Góðri um- gengni heitið. Húshjálp kemur til greina. Simi 14095 e.h. ATVINNA I BOÐI Duglegur bakari óskast strax. Jón Simonarson hf. Simi 22440 og 10900. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Þriðjuda gsk völdið þann 15. tapaðist Pierpont kvenúr senni- lega i Þórskaffi eða þar fyrir ut- an. Skilvis finnandi hringi i sima 14046. Grænn páfagaukur tapaðist frá öldugötu 61 17. þ.m. Finnandi vinsaml. hringi i sima 16553. EINKAMÁL Maður um sextugt, sem á góða ibúð og er I góðri vinnu.óskar að kynnast myndarlegum og góðum kvenmanni, 10-15 árum yngri, með nána sambúð i huga. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Kærleikur 6998”. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 2ja mánaða stúlku allan daginn. Þarf helzt að vera i Hliðunum. Uppl. i sima 12278. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkur til sölu, stór og góður. Simi 85648. Geymið aug- lýsinguna. Lax-og silungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995, lækkað verð. Geymið auglýsing- una. Veiðimenn! Nýtindir ánamaðkar til sölu að Frakkastig 20 á 18 kr. og 15 kr. Simi 20456 (látið hringja lengi). OKUKENNSLA Ökukennsla + æfingartímar. Kenni á Fiat 132 special. Lærið að aka á öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorfinn- ur Finnsson. Simar 31263, 37631 og 71337. ökukennsla—æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, MAZDA 818 — Sedan 1600, árg. 1974. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, ásamt litmynd i öku- sklrteinið. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.