Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 9
Vlsir. Laugardagur 19. júli 1975. 9 EKKI SATT? Stefán Guðjohnsen skrifar frá Brighton: Á undanförnum Evrópumótum hefur Spánn ávallt verið ís- landi auðvelt fórnar- dýr, og þetta árið var engin undantekning þar frá. Komið hefur fyrir, að þeir hafa snúið frá okkur með rauða tölu (minus), en i þetta skipti sluppu þeir með kringlótt núll. Þetta má ekki skilja sem svo, a& þeir hafi ekki barizt eins og ljön. Ef einhver heldur það, þá er hérna djörf slemma, sem hinir kurteisu Spánverjar létu okkur finna fyrir. N gjafari/Allir á hættu. 4 ¥ ♦ 4 98732 85 DG3 DG5 KG654 43 72 AK108 4 DIO ¥ 10762 ♦ 1065 4 7432 4 Á ¥ ÁKDG9 ♦ AK984 4 96 1 lokaða herberginu sögðu menn á spilin af karlmannlegri hreysti. Nefnilega þannig: Norður Austur Suður Vestur Taxte Hallur Escude Þórir Vestur spilaði út laufadrottn- ingu og sagnhafi átti um að minnsta kosti þrjár spilaleiðir að velja, sem blöstu við i fljótu bragði. — Það hefði verið sama hverja hann kaus. Allar hlutu að leiða til vinnings, eins og spilið lá, enda fór líka svo. 1 opna salnum létu Islending- ar sér nægja hálfslemmu. Sagnir gengu þar þannig: Norður Austur Suöur Vestur Stefán Bufill Simon Puig-Doria P P 1* P 1G P 2¥ P 24 P 3 P 44 P 44 p 4¥ P 6¥ P Skömmu seinna fékk svo Is- land tækifæri til að jafna slemmumetin, þegar Hallur og Þórir náðu góðum loka- samningi, sem Hallur vann svo bæöi við borðið og i umræðunum eftir á. N gjafari/ Allir á hættu. 4 9753 ¥ AKG94 ♦ 752 4.2 4 D106 4 AKG42 V 6 ¥ 732 ♦ K964 ♦ ÁG8 4 AD653 * K10 4 8 ¥ D1085 ♦ D103 4 G9874 1 opna salnum voru Spánverj- ar ekki eins djarfir i þessu spili og þeir höfðu verið i fyrri hálf- leiknum. Sagnir voru þar: * Noröur Austur Suður Vestur Stefán Taxte Simon Escude P 14 P 24 P 24 p 3 4 P 44 P.h. Suður spilaði hiarta, sem norður vann, og hélt noröur áfram með hjarta. Þetta gaf sagnhafa stigandi þannig, að hann gat trompað bæði hjörtun i blindum án þess að hætta nokkru til. Ef norður spilar laufi, verður sagnhafi að fara varlega til þess að ná tólf slög- um, en það var verkefni Halls tslenzka landsliðið I Brighton: t fremri röð frá vinstri: Hallur Sfmonarson, Rikharður Steinbergsson fyrirliði, Stefán Guðjohnsen. 1 aftari röö f.v.: Slmon Sfmonarson, Jón Baldursson, Jakob R. Möiler.Þór- ir Sigurðsson. Sfmonarsonar i lokaða salnum. Sagnir þar voru þannig: Norður Austur Suður Vestur Cabot Hallur Maso Þórir P ÍG P 24 P 34 p 4G P 5y P 64 Suöur spilaði hjarta hérna lika, sem norður vann sömu- leiðis, en skipti svo yfir i tromp. Austur drap á eigin hendi og trompaði hjarta i blindum. Hann tók á trompdrottningu blinds og spilaði sér heim á laufakóng. Þegar hann spilaði siðan öilum trompunum i botn, þrengdist of mikið að suðri til þess að hann gæti bæði varið tigulinn og laufið. Hallur not- færði sér það og vann sitt spil. I eftirmálanum, sem um spilið skapaðist, vildi einhver benda austri á, að spilið væri ó- vinnandi gegn laufútspili i upp- hafi. Hallur gerði sér litið fyrir og vann spilið samt fyrir við- komandi. — ,,Ég tek bara á laufatiuna heima og spila Ut öll- um trompunum minum. Suður verður þá að grýta frá sér öllum hjörtunum eða gefa slag ella. Þegar svo er komið, tek ég á laufakóng og spila tigli yfir á kóng i blindum til þess að hirða tvo laufaslagi. Heima hjá mér fleygi ég hjörtum og meira hjarta, þegar ég spila siðasta smálaufinu Ur blindum. Suður fær þann slag á laufagosa og veröur aðspila tigli frá drottn- ingunni og hananU! ”Ofur einfalt, ekki satt? Stefán Þótt þannig sé vagninn minn væni, ég vegina ck cins og fyrr._ Þótt gamali sé biliinn minn græni er hann góður ef stendur hann kyrr. Við vitum litið um hvað varnarliðið að- hefst. Eitt vitum við þó; það hefur ekki þurft að verja okkur fyrir einu né neinu undanfarna áratugi. Eflaust er þetta lið þó viðbúið hverju sem er, nema kannski innrás, þvi ef ég man rétt er þvi bannað að hafa önnur vopn um hönd en þau sem ill- mögulegt er að drepa fólk með, en eru ágæt til þess að skjóta með i mark. Samkvæmt nýjustu fréttum kann þetta þó að vera rangt. Þá er ég kominn Ur sumarfriinu. Eins og lög gera ráð fyrir er ég alveg dauðupp- gefinn og verð trúlega viku eða svo að jafna mig eftir þetta. Það hefur stundum verið talað um islensku vegina i niðrandi merkingu. Mér finnst alveg stórkostlega skemmtilegt að aka um þá. Þeir eru harð- ir eins og samgönguráðherra, sums staðar eru glompur i þeim eins og i stjórnarsamstarfinu og viða er hallinn á þeim svipaður og viðskiptahallinn við Ut- lönd. Þeir eru sem sagt alveg i samræmi við allt annað hér á landi. Afram vagninn ó veginum töltir. Ég vik fyrir hverjum sem er. í hurðum og hásingu skröltir og hjartað skröltir i mér. Okkar vaska varnarlið vantar hvorki dug né kjark. Þaö er ansi iðið við aö æfa sig að skjóta i mark. Vort eftirlit er ógnar slappt, ekkert nema fálm og fum. Ilér gætu eflaust allir haft atómsprengju i vasanum. Enn er farið að tala um hvort heppilegt sé að hafa hunda i þéttbýli eða ekki. 1 af- stöðu sinni til málsins skiptast menn i tvo hópa, þá sem eru með þvi að hundahald sé leyft og svo hina sem vilja banna það. Fyrrnefndi hópurinn nefnir sig hundavini og verður þá ekki að lita svo á að hinir séu óvinir hundanna? Eða er málið kannski ekki svona einfalt? Hvað svo sem þvi liður finnst mér rétt að láta hundana sjálfa ráða þessu. Hundarækt er heilsubót, hérna margir stund'ana. Hér áður þótti ekki gott ef einhver fór i hundana. Þegar ég kom heim úr áðurnefndu sumarleyfi beið min rúmlega vikuskammtur af dagblöðum. Ég get ekki sagt að ég hafi litið i blað þessa viku, þótt ég hafi gert tilraun til að lesa Timann þar sem hann var eina blaðið sem ég hafði möguleika á að lita i. En hér heima biðu min sem sagt um það bil 700 siður af les- máli. Ég byrjaði á þvi að raða blöðunum i dagaröð og fór siðan að fletta. Er skemmst frá þvi að segja að ég gat lesið mér til ánægju 7 siður af þessum 700. Blöðin viröast mér viskurýr og verjast allra frétta. Um það að ég segi þeim öllum upp er engum blöðum að fletta. Enn er farið að tala um að fella gengi is- lensku krónunnar. Getur þá farið svo að gengi annarra falli um leið. Stjórnin okkar finnst mér flott, felldi hún niður söluskatt. Ýmislegt hún gerir gott en gengi hennar fellur hratt. Aldrei þessu vant hefur veðrið verið nokkuð gott undanfarna viku hér sunnan- lands. Fólk hefur notið góða veðursins með ýmsum hætti. Sumir hafa farið i sól- bað, aðrir i sundbað og enn aðrir skroppið til Spánar. Sólin er komin upp og farin að skina. Hún skin á fina fólkiö og tikina mlna sem er að bryðja hundakökuna sina. Siðan hverfur blessuð sólin undir út við haf og býður góðar stundir. Það dimma tekur brátt um grænar grundir. I En næsta dag fer sólin aftur að skina. Hún skín á fina fólkið og tikina mina sem heldur áfram að bryðja kökuna sina. Þá eru islendingar búnir að ákveða að færa landhelgina út i 200 milur. Er eiginkonan frétti um útfærsluna — sem öllum hérlendis mun vera kunn— hún bliðuhótin minnkaði til muna, en inér hún var sem bátum Selvogsgrunn. Hún talaöi um landhelgi og linu sem lægi i stórum hring i kringum sig. og innan hennar ætlaði að halda sinu. t annað herbergi hún færði mig. Eg virtist þar með ekkert annað geta, ef aftur vildi lita glaðan dag, en fara eins og dóni að dæmi breta uns dómur fellur þarna úti i Hag. Ben. Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.