Vísir


Vísir - 02.08.1975, Qupperneq 14

Vísir - 02.08.1975, Qupperneq 14
SMUWU Að missa ekki / sjálfstraustið Eitt er þaö sem sterkum skák- mönnum fellur verr að viður- kenna en flest annað, að þeir tapi skák einfaldlega vegna þess að andstæðingurinn sé betri. Við skákborðið skiptir sjálfstraustið það miklu máii, að um leið og far- ið er að efast um eigið ágæti er hrun á næsta leiti. Þess vegna hafa skákmenn yfirleitt ýmsar afsakanir á takteinum, lasleika, hávaða i áhorfendum o.fl. Sem sagt, aðalatriðið er að missa aldrei trúna á sjálfan sig og um það er eftirfarandi saga gott dæmi. Burletzki hét maður og tefldi mikið á kaffihúsum Berlinar- borgarum siðustu aldamót. Hann var eitilharður skákmaður og sóttu fastagestir húsanna ekki gull i greipar honum. Þar kom að Burletzki langaði til að reyna sig við raunverulegan meistara og skoraði á þýzka skákmeistarann Kohnlein i 6 skáka einvigi. Burletzki mætti hress og kátur til 1. skákarinnar i fylgd vina og lærisveina, sem höfðu óbilandi trú á þessum snillingi kaffihús- anna. En margt fer öðruvisi en ætlað er og Burletzki byrjaði á þvi að tapa 1. skákinni gegn meistar- anum. ,(Mér urðu á fáránleg mis- tök,” sagði Burletzki og tók þegar til við næstu skák. Hún fór á sömu leit og Burletzki varð að viður- kenna, að hann væri ekki vel fyrirkallaður þennan daginn. Þessir smámunir höfðu þó engin áhrif á keppnisskapið og þó að 3. skákin tapaðist einnig hafði Bur- letzki skýringu á reiðum höndum. „Maður getur ekki unnið hverja einustu skák.” 4. skákina vann Kohnlein og Burletzki varð að orði: „Hann er hreint ekki slakur skákmaður.” 5. skákin fór á sömu leið, en Burletzki var ekki orðlaus frekar en fyrri daginn: „Ég hef vanmetið manninn.” Nú var að- eins lokaskákin eftir og þegar upp var staðið hafði Kohnlein sigrað rétt einu sinni og þar með einvíg- ið, 6:0. En Burletzki átti þó loka- orðið: „Það veit sá sem allt veit, að þessi maður er jafnoki minn.” CSOM FÆR HELDUR ILLA MEÐFERÐ... i eftirfarandi skák sjáum við ungverska stórmeistarann Csom fá heldur illa útreið. Með svörtu tekst honum aidrei að fá snefil af mótspili og er hann loks tapar skákinni á tima er staðan i al- gjörri rúst. En likt og hinum bar- áttuglaða Burletzki tókst Csom að hrista af sér hin neikvæðu áhrif tapsins og sigra á mótinu með 10 vinningum af 15 möguiegum. Næstur varð Júgóslavinn Ostojic með 9 1/2 v„ þá Torre, Filipseyjum með 9 v. og i 4.-5. sæti urðu stórmeistararnir Quinteros og Gheorgieu með 8 1/2 v. Cleveland, Ohio 1975. Hvitt: Tarjan, Bandarikjunum. Svart: Csom, Ungverjalandi Caro-Can vörn. 1. e4 c6 2. d4 g6 Botvinnik beitti þessari upp- byggingu nokkuð i skákum sin- um. Svartur reynir að fá e-peðið til e5 og ná sjálfur taki á f-5 reitn- um.) 3. c4 d5 4. cxd5 cxd5 5. exd5 Rf6 6. Rc3 Bg7 7. Bc4 0—0 8. Rg-e2 Ra6 9. 0-0 Rc7 10. d6 (Hvitum tekst ekki að halda d- peðinu eftir 10. Rf4 b6 ásamt Bb7 og hvita staðan er orðin hálf máttleysisleg.) 10. ... Dxd6 11. Bf4 Dd8 12. Db3 Rc-e8 13. Be5 Rd6 14. Bd3 Be6 15. Da4 Bd7 16. Db3 Be6 17. Da4 Bd7 (Svartur gerir sig ánægðan með jafntefli, en hvítur tekur af skarið og ákveður að tefla til vinnings.) 18. Ddl Rf-e8 (Til álita kom 18... Bf5 strax) 19. Dd2 Bf5 20. Ha-dl Dd7 21. Hf-el Hd8 22. Rf4 Bxd3 23. Dxd3 Rf5 24. Bxg7 Kxg7 25. d5! (Loks hefur hvitum tekizt að vinna rými og baráttan stendur um, hvort d-peðið sé sterkt eða veikt ) 25. ... 26. h3 27. g3 28. Rb5 29. g4 Rf6 Dd6 Hd7 Db6 Rh4? (Einfaldara og betra var 29... Rd6. Nú fær hvitur tækifæri til að hleypa taflinu upp.) 30. d6 - i 11 ■ 1 i i »1 i 41 & '■ 61 4 m i 11 1 ss * A B C 5 E F Q- "TT 30. ... exd6 (Eða 30... Dc6 31. Rd4 Dxd6 32. Dg3 Db4 33. Rd-e6+ fxe6 34. Rxe6+ Kg8 35. Rxf8 og hvitur vinnur.) 31. g5 Rh5 32. Rd5 (Rétt einu sinni enn er tima- hrakið komið til sögunnar og svartur sér ekki eina möguleik- ann til björgunar, 32... Rf3+ 33. Dxf3 Dxb5. 1 staðinn verða svört- um á mistök, sem kosta mann.) 32. ... Dd8? 33. Dd4+ Kg8 34. Dxh4 He8 35. Hxe8+ Dxe8 36. Dxh5+ og svartur tapaði á tima. Jóhann örn Sigurjónsson e“iurbrauðstofan Njálsgötu 49 —,Simi 15105 Gð 1- q: (V q: 5: ce cc X 0 vT) q: £ Hí Cb Q) ví) q: Ui Vb s k VC O K ■ q: 0 'Q q: VÖ q: k k o: * vb o Cs xO \ X VC Q vn vO M X X X 0 Nl vb vb 4: X -A. > <c vb <c bj h O vb Cv 0 X >4 X - q; k . * vb a: fö N 'X Nl N (v k -a ’+l k q: k) cr Oc • 0) 0. -o M vn * 4) \ X X > cv k q: q: k K Qí 0. q: X q: cv <C X K q; k q: 0 k co X \ (X N 0 k CC 'O k) - '41 \ iv \ vo <C -4 0 X -4 / vn ’oi X vb q; X -ÍC n! 4) \ VT) q: vn a 4) VTi k

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.