Vísir - 12.08.1975, Page 3

Vísir - 12.08.1975, Page 3
Vísir. Þriðjudagur 12, ágúst 1975 3 ■■ gj W m — Bretinn veitti va Tvœr laxar setnar eingöngu af útlendingum Hofsá og Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu virö- ast vera einu árnar, sem útlendingar hafa setið einir að til margra ára. Sú fyrr- nefnda komst mikið i fréttir þegar Karl Bretaprins veiddi þar nýlega. „Brian Both major hefur veitt hér frá 1961, að tveimur sumr- um undanskildum,” sagði Sól- veig Einarsdóttir á Teigi I Vopnafirði. ífyrra sagði hiin, að majorinn hefði endurnýjað 7 ára samning sinn til 4ra ára. Hann á þvl 3 sumur eftir í ánni. Þegar veiðikofa var komið upp við ána, lánaði hann peninga vaxta- laust til 5 ára, til að koma upp aðstööu. Bretinn greiddi i fyrra, þegar samningurinn var endur- nýjaður, sem svaraði 2 milljón- um króna árlega. Þetta myndi samkvæmt núverandi gengi vera um 3 milljónir. Sólveig sagði, að Islendingar hefðu þó möguleika á að komast i ána. 1 samningnum við Bret- ann væri heimild til þess að 20% af veiðileyfunum færu til ann- arra. Það væri þvi töluverður stangafjöldi i ánni á sumri hverju og væri það veiðifélag Hofsár, sem seldi leyfin. „Englendingur nokkur hefur haft ána á leigu i 12 ár”, sagði GIsli bóndi á Hofi i Vatnsdal. Hann sagði, að fyrir 2 árum hefði samningurinn verið end- urnýjaður við Bretann og rynni sá samningurútihaust. Bretinn hefur sjálfur endurleigt Ur ánni, en siöustu ár hefur fyrirkomu- lagið verið þannig, að veiðifélag árinnar hefur selt veiðileyfi i hana fyrst og sfðast á timabil- inu. Englendingurinn hefur þvi aðeins verið einn um hituna um miðbik sumarsins. Á þeim tima, sem áin var leigð Ut sagði Gisli, að ekki hefðu verið I gildi neinar ákveðnar reglur um veiðileyfi til handa Utlendingum. Þannig að ekki hefði verið vandkvæðum bundið að leigja ána til 10 ára. 1 dag er slikt hins vegar ekki heimilt. Hámarksleigutimi sagðist GIsli halda, að væru 2-3 ár. Leigjandi Vatnsdalsár hefur lagt fram hluta til byggingar aðstöðu við ána. Þá hefur hann lagt fram fjármagn til seiðis- kaupa. Er Gisli var spurður að þvi, hversu mikið hann borgaði vildi hann ekki nefna neina ákveðna tölu en kvað hann borga vel. —BÁ— 3000 manns ó hestamannamóti ó Rangórvðllum Allt fór hið bezta fram á hesta- mannnamótinu, sem hesta- mannafélögin á Suðurlandi aust- an Hellisheiðar héldu á Hellu á Rangárvöllum á sunnudaginn. Magnús Finnbogason á Lágafelli i Landeyjum, sem var mótsstjóri, giskaði á, að mótið hefðu sótt rösklega 3000 manns. Til þátttöku voru skráð 60 kapp- reiðahross, 50 hryssur, 28 gæðing- ar og einn stóðhestur með af- kvæmum. Stóðhesturinn, Stjarni 610 frá Bóluhjáleigu, hlaut fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi. Eigandi hans er Sigurbjörn Eiriksson frá Stórahofi á Rangárvöllum — þekktari hér syðra sem Sigur- björn I Glaumbæ. 1 hópi hryssa sex vetra og eldri varð hlutskörpust Sunna, rauð, tvistjörnótt, frá Kirkjubæ, Rang, eigandi Guðmundur Gislason, Torfastöðum, Biskupstungum. Sunna hlaut einkunnina 8,49, en hæst er gefið 10. HUn hlaut einnig styttu, leirmynd af hrossi, sem verður farandgripur. önnur varð Andvaka frá Einholti i Biskups- tungum með 8,14, og þriðja Brana frá Kirkjubæ með 7,91, báðar eign Guðmundar á Torfastöðum. Af hryssum fimm vetra varð Brún frá Drumboddsstöðum hlut- skörpust með 8,04. HUn er stjörn- ótt, og I eigu Guðmundar á Torfa- stöðum eins og fleiri. önnur varð Elding, leirljós, frá Vik I Mýrdal, eigandi Anton Guðlaugsson, einkunn 7,84. Þriðja varö Glóa frá Þingdal, Árnessýslu, eigandi Karen MagnUsdóttir frá Selfossi, einkunn 7,77. 1 flokki fjögurra vetra hryssa varð hlutskörpust Flugsvinn, brún, frá Bræðratungu, Biskups- tungum, með einkunn 7,65, eig- andi Guðmundur á Torfastöðum. önnur varð Glóð frá Bergsstöðum I Biskupstungum, einkunn 7,52, eigandi Kristbjörg Eyvindsdóttir, Austurkoti i Flóa. Þriðja varð Drifa, frá Kálfholti á Skeiðum, einkunn 7,39, eigandi Guðmundur Hauksson I Hveragerði. 1 A-flokki gæðinga urðu tveir efstir og jafnir, og var dregið um verðlaunapeningana. Það hlut- kesti vann Reynir, grár, 12 vetra, frá HUsatóftum á Skeiðum, eig- andi Þorsteinn VigfUsson á HUsa- tóftum. Annar varð Ljóski, leir- ljós, 7 vetra, frá Hofsstöðum i Skagafirði, eigandi Albert Jóns- son, Stórahofi, Rang. Þessir hest- ar voru báðir með einkunnina 8,19. 1 þriðja og fjórða sæti voru jafnir Eitill, jarpur, 11 vetra frá Hólmi á Mýrum, eigandi Bjarni Sigurðsson, Hvoli, ölfusi, og Her- var, brúnn, frá Sólheimakoti, eig- andi Anton Guðlaugsson i Vik. Báðir fengu einkunnina 8,00, en Eitill hreppti þriðja sætið i hlut- kesti. í B-flokki gæðinga sigraði Drottning, brún, 11 vetra, frá Fossi á Mýrum, eigandi og knapi Anton Guðlaugsson, 8,62. Annar varð Gammur, brúnn, 8 vetra, frá Hofsstöðum, Skagafirði, eigandi Pétur Berents, Keldnaholti, Rangárvöllum, knapi Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. Þriðji varð Dagfari, leirljós, blesóttur, eig- andi Eyjólfur Isólfsson á Stóra- hofi. 1 1500 metra brokki urðu tveir jafnir, Fákur, rauðstjörnóttur, 15 vetra, frá Ekru á Rangárvöllum, eigandi Isleifur Pálsson, Ekru, knapi Páll Isleifsson, og Höttur, brúnhöttóttur, 7 vetra, frá Egg I Hegranesi, eigandi Guðni Krist- insson, Skarði, Landi, knapi Kristinn Guðnason. Timi þeirra var 3:25,6. í 350 m stökki sigraði Loka, rauð, 8 vetra, eigandi Þór- dis H. Albertsson, Reykjavik, knapi Sigurbjörn Bárðarson, timi 25,9. Annar varð Muggur, mosótt- ur, 8 vetra, eigandi Sigurbjörn Bárðarson, Reykjavik, knapi Jó- hann Tómasson, timi 26,0. Þriðji varð Bleikur, 6 vetra, eigandi Ingunn Sigurðardóttir, Efrahvoli, Rang.,knapiHermann Beck, timi 26,1. í 800 metra stökki sigraði FrU- arjarpur, 7 vetra, eigandi Unnur Einarsdóttir, Hellu, knapi Krist- inn Guðnason, 64,5 sek. Annar Rosti, brúnn, 9 vetra, eigandi og knapi Baldur Oddsson, Reykja- vik. Þriðji varð Astvaldur, brúnn, eigandi Gunnar Sveinbjörnsson, Keflavik, knapi Guðmundur Hinriksson, timi 65,0. 1 skeiði varð fyrstur Fannar, bleikstjörnóttur, 8 vetra, eigandi Hörður G. Albertsson, Reykjavik, knapi Ragnar Hinriksson, timi 23,1 sek. Annar varð Óðinn, jarp- ur, 11 vetra, eigandi Þorgeir Jónsson I Gufunesi, knapi Aðal- steinn Aðalsteinsson, timi 23,3. 1500 m stökk sigraði Kolur, jarpur, 10 vetra, eigandi Gestur VigfUsson, Skálmarbæ, knapi Ævar Agnarsson, timi 2:14,3. Annar varð Veddi, hvitur 7 vetra, eigandi Guðni Kristinsson, Skarði, en knapi Guðmundur Hin- riksson, timi 2:14,4. Þriðji varð Loftur, grár, 8 vetra, eigandi Ragnar Tómasson, Reykjavlk, •knapi Jóhann Tómasson, timi 2:15,0. ______________________—SHH Talsvert um rúðubrot vegna grjótkasts Nokkuð mikið virðist vera um tjón á bilrúðum vegna grjótkasts úti á vegum. Hjá Samvinnutrygg- ingum fengum við tii dæmis þær upplýsingar, að fram til fyrsta þessa mánaðar hefðu 1317 tjón átt sér stað. A sama tima I fyrra voru tjón nokkru færri eða 1234. Árið 1973 voru tjónin hins vegar 908. FramrUðutrygging svokölluð þarf aö vera á bilnum til þess aö hægt sé að fá tjónið greitt beint. Ef ekki er um slika tryggingu að ræða, þurfa tvö óskyld vitni aö vera I viðkomandi bil til þess að tjónið sé greitt. Upphæðirnár eru misháar eftir bllategundum, eða frá 5000 krón- um oftast nær. —EA SKRÁ r hlutu 5.000 kr. vinning hvert: um vinninga í Happdrætti Háskðla isiands í 8. flokki 1975 Nr. 27495 kr. 1.000.000 Nr. 41173 kr. 500.000 Nr. 23802 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 2170 7314 19441 81951 42788 52364 3599 11880 21249 32662 44647 55394 4347 12028 28687 34810 44925 55629 4385 12998 25535 46104 49936 57214 5274 15026 28968 40602 50385 59085 5342 17236 29872 41892 50192 59516 6232 18428 30576 42695 27494 AukavinningaR kr. 50.000 27496 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1339 1514 1576 1857 1890 2127 2207 2249 2449 2717 8815 8876 4415 4856 4897 5667 6013 6118 6304 7297 7444 7466 7564 7698 8135 8207 8284 8701 9103 9222 9834 9851 10015 10329 10362 10374 10601 11211 11726 12226 12513 18121 18212 14289 14931 14977 15245 15303 15301 15577 16293 16473 17107 17185 17532 23808 17654 24101 18143 24423 18310 24479 18486 24615 18904 24807 18919 25233 18970 25410 19229 25669 19814 25721 19941 26000 20753 26338 21021 26465 21065 26197 21318 26625 21748 26792 22266 26891 22741 26951 22899 27053 22959 27356 23450 27492 23455 27501 27730 32140 37109 40990 46444 29053 32278 37226 41049 46163 29300 32947 37238 41431 46822 29561 32972 37373 41664 47075 29974 33090 37533 41956 47446 80107 33217 37748 42523 47760 30147 33355 38044 42997 47863 30152 33385 38255 43110 47993 30362 33498 38273 43306 47994 30115 34232 38297 43561 48222 30458 34241 38309 43566 48296 80463 34268 88558 43595 48392 30809 34414 38618 43645 48450 30966 34928 39220 43740 48772 30991 34937 89251 44316 49117 31051 35355 39382 44631 49383 31074 35384 39407 45093 49390 31209 35971 39518 45366 49526 31288 36040 39531 45574 49542 31452 36175 39616 45734 49564 31628 36183 39969 46301 49692 32080 36299 40449 50141 54117 50441 54141 50703 54701 50746 55504 51281 66474 51397 56563 52496 66613 52503 56855 52579 56925 52581 56957 52603 57129 52636 57184 52756 57280 52758 57492 53000 58005 53044 58791 53113 58886 53337 59586 53525 59677 53882 59761 53946 59767 f næsta (níunda) flokki eru þessir vinningar: 9 & 1.000.000 kr. 9 - 200.000 — 360 - 50.000 — 2JJ40 - 10.000 — 7.380 - 5.000 — 9.000.000 kr. 4.500.000 — 1.800.000 — Vinningar árið 1975 samtals: 9 vinnlngir á 2.000.000 kr. 1 99 — - I------- 108 — 108 — 5.535 — - 50.000 ■ 47.029 — - 10.000 - 81.900 — - 5.000 • 93.600.000 — 134.784 Auksvinningvr: 18 vinningar á 100.000 kr. 198 — 50.000 — 2271 2290 2372 4041 4109 4123 1113 1170 1172 1183 1196 1474 1597 1607 1640 1683 1704 1725 1766 1815 1825 1839 1850 1935 4246 4292 4317 4419 4498 4531 4565 4716 4738 4758 4807 4817 4994 5022 5084 5324 5990 6007 276.750.000 — 470.250.000 — 409.500.000 — L349.100.000 kr. 1.800.000 kr. 3465 3503 3529 3539 3665 3774 3817 3978 4018 6114 6179 6190 6213 6227 6459 6763 6972 6982 7114 7131 7440 7480 7536 7683 7715 7742 7780 7796 7810 8015 8171 8478 8637 9408 9429 9541 9570 9634 9757 10129 10137 10210 10249 10428 10487 10691 10633 10712 10790 10802 10904 10996 11000 11082 11173 11514 11564 11643 11685 11800 11923 12043 12105 12177 12242 12323 12338 12352 12357 12470 12543 12573 12646 12770 13139 13294 13332 13469 13478 13591 13642 13654 13775 13785 13856 13876 14053 14087 14135 14171 14183 14220 14311 14366 14410 14416 14536 14663 14743 14759 14794 14829 20747 14850 20774 15089 20850 15112 20891 15115 20916 15184 20989 15246 21003 15296 21006 15323 21030 15389 21078 15624 21115 15773 21154 15797 21193 15848 21246 16090 21301 16174 21500 16234 21573 16275 21584 16288 21633 ' 16329 21694 16394 21726 16671 21905 16741 21907 16747 21976 16994 21987 17045 21992 17266 22027 17290 22067 17293 22081 17354 22126 17439 22142 17454 22153 17508 22174 17509 22184 17555 22188 17594 22278 17694 22280 17884 22339 17936 22343 18131 22353 18224 22569 18309 22750 18312 22789 18380 22828 18400 22868 18421 22932 18576 22948 18682 23174 18811 23399 18900 23427 18953 23449 18985 23513 19399 23822 19439 23859 19486 23956 19576 23974 19587 23989 19622 24020 19632 24043 19743 24120 19908 24388 19910 24393 19985 24399 20043 24585 20297 24984 20326 25102 20328 25198 20557 25293 20740 29403 29677 29716 29761 29871 29882 30084 26026 26128 28152 28194 26326 28377 26457 26487 28528 26579 26653 28739 26873 27018 27077 27172 27193 27309 27353 27388 27395 27545 27664 27673 27701 27740 27799 27917 27992 28044 30484 30524 30687 31016 31203 31234 31302 31332 31389 31486 31575 31627 31685 31710 31712 31721 31746 31954 31991 32015 34734 39473 34841 39506 34846 39564 34847 39769 34857 39881 35009 39975 35136 40000 35199 40043 35206 40173 35230 40184 35295 40219 35324 40273 35389 40274 35412 40304 35420 40434 35444 40464 35548 40507 35555 40572 35625 40569 35749 40583 35778 40590 35817 40623 36079 40770 32277 32421 32435 32447 32451 32584 28495 32872 28508 32907 28523 32932 28555 33261 28606 33540 28688 33626 28695 33760 28744 33858 28749 33960 28796 34123 34128 34154 34164 34178 34311 34327 34408 34410 34471 34554 29091 29103 29143 29171 29276 36302 40880 36319 41089 36354 41167 36465 41177 36477 41202 36668 41230 36772 41232 36787 41282 36802 41298 36829 41867 36851 41970 37086 41971 37275 42085 37290 42143 37335 42299 37418 42346 37488 42494 37553 42803 37602 42670 37643 42725 37711 42734 37727 42737 37798 42860 37914 43038 37928 43206 38088 43254 38092 43338 38151 43414 38153 43430 38184 43442 38243 43462 38247 43554 38521 43638 38634 43742 38771 43743 38846 43748 38992 43772 39025 43783 39146 43790 39208 43845 39318 43870 39386 43988 39391 44032 44090 44274 44437 44456 44543 44561 44605 44637 44910 44965 45037 45122 45138 45321 45438 45599 45710 45720 45751 45786 45973 46152 46371 46443 46576 46593 46846 46935 46970 47021 47046 47088 47121 47156 47221 47372 47400 47408 47433 47654 48005 48191 48199 48315 48370 48553 48559 48766 48946 49706 49711 49762 49839 49924 50068 50165 50194 50314 50319 55125 50325 55157 50373 55224 50525 55270 50557 55287 50584 55389 50950 55497 50960 55503 51006 55552 51138 55563 51233 55571 51276 55736 51291 55739 51405 55917 51438 55950 51443 56215 51616 56366 51617 56513 51691 56578 51705 56657 51780 56661 51871 56778 52100 56829 52179 56857 52255 56864 52264 56908 52442 57050 52482 57161 52528 57202 52596 57293 52686 67316 52692 57381 52695 57502 52750 57632 52767 57809 52852 57958 52908 57098 52915 58002 53012 58029 53133 58074 53141 68123 53244 58162 53255 58251 53386 58286 53429 58291 53464 58504 53453 58771 53480 58849 53499 58864 53518 58906 53568 59077 53663 59111 53735 50130 53742 59180 53809 59304 53811 59330 53878 59342 53919 59372 54016 59462 54037 59468 54290 59496 54440 59511 54476 59554 54562 59579 54653 59665 54702 59768 54750 59785 55001 59982 LS60JS0(L000 kr. Vinningar verAa greiddir í akrifstofu Happdrættisins i Tjarnargötu 4 dagiegn (nema þann dag, §em dráttur fer frmm) kl. 10—16, eftir 26. ágúaL Vinningsmiðar verða ad vera árltaðir af umboðsmönnum. Endurnýjun til 9. fl. fer fram 26. ágúst til 5. sepL Við endurnýjun verður að afhenda 8. flokka miðana. Utan Beykjavikur og Hafnarfjarðar munu umboðsroenn happdnett- iains grelða vinninga þá, sem falla i þeirra umdsml eftir þvi aem innheimtufé þeirra hrekkur til. Reykjavik, 11. ágúst 1975. llappdnetU Háakóla fslnnHs Bílahand- bœkur fyrírliggjandi Audi 100 1960-1973 BMW 1600 1966—1973. Chrysler Valiant Six 1963-1973. Chevrolet Vega 2300-1970-1971. Citroen Dyane, Ami 1964-1974. Cortina 1300- 1600, 1600E, GT Lotus, 1969- 1970. Cortina MK 3 1300, 1600, OHV, 1600, 2000 OHC. DAF31, 33, 44, 1961-1974. Datsun 1961 - 1972. Ford Escort 1967-1974. Flat 1964-1970. Fiat 124 Sport 1966-1974. Fiat 124 N, 124, AF Special, Spesialt 1966-1974. Fíat500 1957-1973. Fiat850, 850 S, Coupe, Special, Spyder. Sport, 843, cl. 903, cl 1964-1974. Flat 127 1971 1975. Fiat 600, 600D Multipla 1955 1969. Flat 124, F Special, Specialt 1966- 1974 Fiat 1100, 1100 D 1100 R 1200 1957-1969. Hillman Avenger Sunbeam 1250-1500 Cricket 1970-1973. Hillman Hunter 1966-1973. JaguarxJ61 Daimler Sovereign 2, 8 and 4,2 litre 1968-1972. Landrover 2, 2A, 3 1959-1974. Mazda Rotary Engine RX-3, 1972-1973, Rx-2, 1971-1973. Mazda 808-818 1972- 1975. Mazda 616, 1970-1973. Mazda 1200-1300, 1969-1973. Mercedes-Benz 280 1968-1972. Mercedes-Benz 220/8 1968- 1972, Mercedes Benz 190 B, C. 200, 1959-1968. MG 1961-1972, MGB, MGB, GT 1969-1973. Mini Austin Morris Riley Wolseley 1959-1974. Mini Cooper S. 1961-1972. Morris Marina 1.3, 1.8 1971-1973. Opel Kadett. Olympia 1492. cc' 1897 cc 1967 - 1973. Opel Record— C 1966-1972. Peugeot 404 1960-1974. Peugeot504 1968- 1973 Peugeot204 Series 1130cc 1965-1974. Peugeot 504 1968- 1970. Renault 12 Series 1969- 1973. Renault 14, 17 1971-1974 Rover 2000, 2000 TC, 2000SC 1963-1973. Rover 3500, 3500S 1968- 1973. Saab V4 1966-H973. SAAB 99 1969-1974 SAAB 95, 96, Sport Monte Carlo 850 1960- 1968. SIMCA 1300, 1301, 1500, 1501, 1963-1973. Sunbeam Rapier 3, 3A, 4 Alpin Ll-4 1959-1965. Taunus 1300, 1600, OHC 1970-1974. Toyota Carina, Celica 1971-1974. Toyota Corolla 1100 cc 1200 cc 1967- 1974. Toyota Corona MK 2 1969- 1974. Vauxhall Viva HC 1971-1974 Valiant 1963-1973. Volkswagen Beetle 1200, 1300, 1500, 1600, 1968-1974. Volvo 160 Series 1968-1972. Volvo 120 Series 1961-1970 Volkswagen 1600 1965-1973. Chilton’s Foreign Car Repair Manual, Vo. 1. German, Swedish, Italian Cars. Chilton’s Battery Chargers and Testers. Chilton’s Ignition Systems. Chilton’s Automobile Power Accessories. Chilton’s Professional Power Accessories and Wiring Diagrams Manual. Chiltons’s Carburetors & Carburetion. Chilton’s Fluid Chutches and Torque Converters. Motor Truck Repair Manual Chilton’s Automotive Tune — Up and Test Equipment. Verð frá kr. 1500.- — 3.000,- pr. eint. Komið meðan úrvaiið er fjölbreytt. Bókaverzlun Snœbjarnar Hafnarstrœti 9 Sími 11936

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.