Vísir


Vísir - 12.08.1975, Qupperneq 13

Vísir - 12.08.1975, Qupperneq 13
Vísir. ÞriOjudagur 12. ágúst 1975 — Þetta kalla ég nú ósanngirni! Siðast létuð þér mig sieppa með aðvörun fyrir nákvæmlega sama brot! — Það geta vel verið einhverjar stafavillur, en ég legg þessa hreinritun fyrir yður sem umiæðugrundvöll. Þann 12. júlf voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni: Ungfrú Halldóra F. Sigurðardóttir og Sölvi Jónsson. Heimili þeirra er að Möðrufelli 7, Rvik. Studio Guð- mundar. Þann 19. júli voru gefin saman I hjónaband i Bústaðakirkju af séra Sigurði H. Guðmundssyni: Ungfrú GuðriðurS. óiafsdóttir og Halldór Ó. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 26, Rvik. Studio Guðmundar. Þann 25. mai voru gefin saman i hjónaband i Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni Iirafnhildur S. Þorleifsd. og Pavið Þ. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Sunnuvegi 10. Hf. u □AG | D KVÖLD | Q □AG | ÚTVARP # Þriðjudagur 13.30 í léttum dúr. Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: ,,i Rauðárdalnum” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (10) 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist. a. Tilbrigði eftir Pál tsólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur. b. ,,t lundi ljóðs og hljóma,” laga flokkur eftir Sigurð Þórðarson við ljóð Daviðs Stefánssonar. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Lög úr sjónleikn- um „Pilti og stúlku” eftir Emil Thoroddsen, Inga T. Lárusson og Eyþór Stefáns- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Siðdegispopp Tónleikar 17.30 Sagan: „Maður lifandi”, barnasaga handa fullorðn- um eftir Gest Þorgrimsson. Þorgrimur Gestsson les sögulok (6) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hugdeigi helmingurinn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 tr erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maðurtekur saman þáttinn. 21.25 Frá tónlistarhátiðinni i Bergen i mai s.l. Flytjend- ur: Aaron Rosandog Robert Levin. a. Sónata i g-moll, „Djöflatrillusónatan,” eftir Giuseppe Tartini. b. Sónata nr. 3 i d-moll op. 103 eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir. 22.15 Harmonikulög. Charles Magnante leikur. 2 3 0 0. ,,W o m e n i n Scandanavia”, sjötti og siðasti þáttur — hringborðs- umræður. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norræn- um útvarpsstöðvum, um stöðu kvenna á Norðurlönd- um. Þátttakendur eru stjórnendur þáttanna á undan. George Varcoe stjórnaði gerð sjötta þáttar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Þriðjudagur 12. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróun kvik- myndagerðar i Þýskalandi. 2. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástinBandarisk gamanmyndasyrpa. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.40 Rannsóknanefnd flug- slysa. Bresk fræðslumynd um rannsókrrir á flugslys- um. Sýnt er hvernig reynt er að finna orsakir hvers slyss, þannig að læra megi af reynslunni og auka með þvi flugöryggi i framtiðinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok 13 ■> *★☆*☆★☆★☆★☆*☆★****☆*☆★***★☆★*★**☆★*★*★*★*★ -d ♦ ** * s—i-------1 — — * ir * * * S- + «- 4- «- * n- * * & * «- * «- * + n- * * «- * s- * s- * s- *■ s- * s- * s- -i- s- * s- * s- * * * s- * s- * * * s- > s- * s- * s- + s- * s- * s- + s- * s- * s- > s- * s- * s- * s- * s- X- 'W m w ..... rr^ jp / rr* u ÁÍ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Gættu þín vel i samskiptum þinum við hitt kynið. Tilfinningum og ástriðum þinum hættir til að fara út i öfgar. Gættu ástvinar þins vel. Nautið,21. april—21. mai. Þér gengur illa að átta þig á tilfinningahita annarra, þú lærir mest af mistökunum. Sýndu maka þinum eða félaga um- burðarlyndi. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú hefur ein- hverjar áhyggjur af heilsu þinni og liklega ekki að ástæðulausu. Ekki lyfta upp þungum hlutum. Hjálpaðu samstarfsfélaga þinum um morgun- inn. Krabbinn,22. júni-23. júli.Þúifærðtækifæri til að láta ljós þitt skina i dag. Rómantikin blómstrar og sköpunargáfa þin er mikil. Þú tekur foryst- una. Ljónið, 24.júli— 23. ágúst. Þú þarft að leggja áherzlu á að ná sem beztum samskiptum við fjölskyldu þina i dag og reyna að betrumbæta umhverfi þitt. Reyndu að létta undir með sam- býlisfólki þinu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú kemst að raun um eitthvað, sem mun bæta aðstöðu þina gagn- vart einhverjum. Gerðu þér betur grein fyrir, hvað er að gerast i kringum þig. Vogin,24. sept.—23. okt. Þú færð tilboð frá vini þinum eða kunningja, sem er mjög freistandi. Farðu samningaleiðina frekar en að láta hart mæta hörðu. Keyptu eitthvað fallegt handa ást- vini þfnum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þér hættir til að vera tilfinninganæmari en venjulega. Reyndu að vera ekki svona innilokaður (lokuð), blandaðu meira geöi við aðra. Hugsaðu um aðra. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ert eitthvað takmörkunum háð(ur) i dag. Vertu ekki svona öfgafull(ur) i athöfnum þinum, temdur þér góða hegðun. Steingeitin,22. des.—20. jan. Þú færð útrás fyrir tilfinningar þinar með þvi að vinna að mannúð- armálum. Vertu vandlát(ur) i vali vina. Hrein- skilni borgar sig. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Þú ert i einhverj- um vafa um tilfinningalegt samband, sem þú ert i. Sambönd einhverra vina þinna koma sér ein- staklega vel, þiggðu hjálp. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú skalt benda á það, sem miður fer i kringum þig og ekkert vera að skafa af hlutunum. Gerðu ættingja þinum eða tengdafólki greiða. <t <t ¥ <t -f* -*t -k ■tt ¥ <t ¥ <t ¥ <t -K <t ¥ <t -K -tt <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <t' ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <L ¥ <t <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <X ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. íbúð Höfum vérið beðnir að útvega 2ja-3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Rolf Johansen og Co. Simi 86700.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.