Vísir - 12.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 12.08.1975, Blaðsíða 14
14 TIL SÖLU Nýtt.m jögfailegt, munstrað gólfteppi, ca. 3,15x2,75 m, til sölu að Nönnufelli 1, l.hæð. Verð kr. 40.000.00. Sony stereofónn til sölu meö tveim hátölurum og magnara. Upplýsingar í slma 44952. -----7------------------------ Stereósett. Til sölu Blaupunkt út- varpsmagnari, teg. STB 2261 60 watt sinus ásamt hátalaraboxum og litlum plötuspilara. Verð að- einskr. 50.000,-Uppl.Isíma 27518. Traktorsgrafa til sölu. John Deere traktorsgrafa til sölu. Simi 99-4491. Nýtt mótatimbur 1x4” og 1x5” til sölu. Uppl. I sima 23332 á kvöldin. 24” Philips sjónvarp (5 ára) I ágætu lagi til sölu, verð kr. 20 þUs. Slmi 21863. Til sölu Husqarna saumavél. Uppl. I sima 12069. Til sölu hjónarUm, barnarUm, vagga og barnabaðborð. Uppl. I sima 40970 eftir kl. 6. Til sölu vegna flutninga: Dual 1229 sjálfvirkur plötuspilari, Dynaco SCA 800 (2.40 w RMS) magnari, 2 Dynaco A-35 (60 w RMS) hátalarar, Koss Pro 4 AA heyrnartæki, Crown CTD 270 Dolby cassettusegulband, Philips DNL tæki til að lækka bjögun, segulband Sony HE-2 head- demanetizer fyrir segulband og nokkuð magn af plötum og cassettum. Uppl. I sima 26395 i dag og næstu daga. Passat Duamatic prjónavél með mótor til sölu. Verð 75 þUs. Uppl. I sima 15852. Til söluvel með farnir magnarar, gerö Sansui AU-101, og Pioneer SA-500, seljast ódýrt, einnig á sama stað Carfone lampatalstöð og Haida gjaldmælir. Uppl. I slma 22948. Til sölu farseðill til Kaupmanna- hafnar fram og til baka. Uppl. i sima 36611 og skipti á veiðileyfi koma til greina. Gólfteppi til sölu. Um 45 ferm. lítið slitið, drapplitað ullargólf- teppi til sölu. Uppl. I sima 41774 kl. 5-7. Túnþökur. Úrvals tUnþökur til sölu. Heimkeyrðar. TUnþökusala Guðjóns. Simi 66385. Til sölu sem nýtt stiga-prlvat borðtennisborð með neti. Verö kr. 25.000,- Uppl. á kvöldin i sima 40582. Hvolpur til sölu. Uppl. I sima 84345. Til sölu 4ra rása plötuspilari með innbyggðu Utvarpi, 4 hátölurum og heyrnartæki, selst allt á kr. 120 þUs. Uppl. I slma 21284 eftir kl. 7. Til sölu borð-saumavél með mótor, verð 15 þUs. Taska með stativi undan hárkollu og tvær hárkollur. Frönsk, svartur litur, verð 10 þUs. Óska einnig eftir borðstofuborði og 4 stólum. Uppl. I síma 92-2655. Tilsölu Isskápur, myndavél, fata skápur og ryksuga ásamt fleiru. Uppl. I slma 82264 og 32880. Til sölu Tener trommusett. Uppl. I slma 92-1944 milli kl. 6 og 8. Saumavéi i góðu ásigkomulagier til sölu, selst ódýrt. Uppl. I slma 82119 eftir kl. 5. Hellur, stéttir og veggir, margar tegundir, tröppur. Heimkeyrt. SUðarvogi 4, slmi 83454. Sandur — Sandur.Til sölu góður pUssningarsandur. Keyrt á stað- inn. Slmi 83296. Gróðurmold. Heimkeyrö gróður- mold. AgUst Skarphéðinsson. Slmi 34292. ÓSKAST KEYPT Pianó. Vil kaupa notað planó. Uppl. I slma 51837 eftir kl. 7 á kvöldin. Borðstofuhúsgögn. BorðstofuhUs- gögn óskast i frekar dökkum lit, stækkanlegt borð og 6 stólar, skápur má fylgja. UpPl. I slma 37346 eftir kl. 5 I dag. Óska að kaupa vel með farinn miðstöðvarketil, 3 til 4 ferm. Uppl. I sima 18217. óska eftir að kaupa notaða eld- hUsinnréttingu. Uppl. I sima 40839 eftir kl. 17. Hver á velbyggðan sumarbUstað, sem ekki er I notkun? Höfum land og viljum kaupa. Tilboð leggist inn á augl. deild blaösins merkt „SumarhUs 8751”. VERZLUN (Jtsala. Peystur, bUtar, garn. Anna Þórðardóttir, h.f. Skeifan 6, suðurdyr. Höfum fengiðfalleg pilsefni. Selj- um efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxna- efni, saumum eftir máli. Hag- stætt verö, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klappastíg 11. Sólhattar, brUðukerrur, brUðu- vagnar, Brio-brUðuhUs, Barbie dUkkur, Barbie hUsvagnar, Ken hjólbörur, þrlhjól meö færanlegu sæti, stignir traktorar, bllabraut- ir, 8 teg. regnhllfakerrur, Sindy hUsgögn. D.V.P. dUkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum, LeikfangahUsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstól- ar, teborð, og kringlótt borð og fleira Ur körfuefni, islenzk fram- leiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Sýningarvélaleigan, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Slmi 23479 (Ægir). HJÓL-VAGNAR Mjögvel með farinHonda 350 XL, árgerð ’74, til sölu. Uppl. I sima 31293 eftir kl. 7. Til sölu Honda 50 SS, árg. ’73. Uppl. i slma 74006. Til sölu vel með farin skerm- kerra. Hægt er að taka skerminn af,ef vill. Verð kr. 9.500,00 Kerru- poki kr. 1000,00. Upplýsingar i sima 22503. Til sölu Honda XL 350, verð kr. 260 þUs. meö ca. 120-150 þUs. kr. Utborgun. Uppl. I sima 74680. Honda 350 torfæruhjól til sölu. Uppl. I sima 18085 og 19615 I dag og næstu daga. Til sölu Honda XL 350, árg. ’74. Uppl. i sima 33996. Til söluSusuki AC 50, árg. ’74, vel með farin, keyrð 4 þUs. Uppl. I slma 36697 á milli kl. 4 og 7. Hermótorhjói. Gamalt hermótor- hjól BSA til sölu. Hjólið er 500 cc. 45hestöfl, nýuppgert að öllu leyti. Upplýsingar I sima 82987 á kvöld- in. Til söluvel með farinn barnavagn og tvær skermkerrur, einnig hár barnastóll með borði og 35 litra fiskabUr, ónotað. Slmi 51439. HÚSGÖGN Hjónarúm með hillum og kommóðu til sölu. Uppl. I slma 36783 eftir kl. 7. Til sölu: HjónarUm með nátt- borðum og snyrtiboröi. Einnig sófasett. Selst ódýrt. Slmi 50142. 2 svefnbekkir með baki, snyrti- kommóða, vegghilla með spegli (snyrtiborð) og gUmmlbátur fyrir tvo til sölu. Uppl. I slma 36363. 1 manns svefnsófi með ullar- áklæði, lltiö sófaborð og dlvan, vel með farið til sölu, ódýrt. Uppl. I sima 21381 I kvöld og annað kvöld milli kl. 6 og 8. Nýlegt svefnsófasett til sölu og sófaborð. Uppl. i slma 92-1281. Antik Til sölu sófasett, borð og tveir skápar. Upplýsingar I slma 16380 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Furumublur til sölu vegna brott- flutnings, 2 bókahillur, svefn- bekkur, hornskápur, borð, stólar og raðsófi. Til sýnis að Nesvegi 55. Hjónarúm til sölu með áföstum náttborðum og dýnum. Uppl. I sima 51289. Hjónarúm — Springdýnur. Höf- um Urval af hjónarUmum m.a. með bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefn- bekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl. 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að viö smíðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýs- inga. Stíl-hUsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Antik, tíu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum hUsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. BorðstofuhUsgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarUm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Uppþvottavél Candy c 184 Inox ónotuð, til sölu. Uppl. I sima 92-2778. BÍLAVIÐSKIPTI Cortina ’71. Til sölu Cortina ’71. Uppl. I sima 71743 eftir kl. 6 e.h. V.W. Variantl ’67. Mjög góöur 5 manna bíll með nýja vél til sölu. Litur vel Ut. Nagladekk fylgja. Upplýsingar I slma 26792 næsta dag. Til sölu vel með farinn Flat 127 ’73, nagladekk fylgja. Verð 410 þUs. Staðgreiðsla. Upplýsingar I slma 52221 eftir kl. 5. Cortina 1300 L ’73 til sölu.Verð 730 þUs. Uppl. I slma 41096 eftir k. 7 e.h. TilsöluCortina ’69, á sportfelgum með toppgrind og Utvarpi. Vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 84019. Dodge Dart. Til sölu Dodge Dart ’66, 2ja dyra, hardtopp, ,sjálf- skiptur, vel með farinn blll. Uppl. i sima 84019. Til sölu dráttarbeizli á Land-Rover. Uppl. I slma 71274. Til sölu Willys V-6 árg. ’66, I toppstandi. Til sýnis og sölu að ÁrmUla 34 á daginn. Sími 33775. Moskwitch ’71 til sölu. Upplýsingar I slma 35269 eftir kl. 6/ Til sölu Morris Oxford, árg. ’64, I ökufæru ástandi, en þarfnast viðgerðar. Til greina kemur aö selja Ur honum. Verð eftir sam- komulagi. Uppl. I sima 23473 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Willys, árg. ’46, skoðaður ’75. Uppl. i sima 41064 eftir kl. 7 I kvöld. VW árg. ’66til sölu, gott boddý og góð vél. Uppl. I sima 28967 eftir kl. 19. Til sölu Mercury Comet, ’74, sjálfskiptur meö vökvastýri, ekinn 20 þUs. km. Uppl. I slma 82495 eftir kl. 7. óska eftir að kaupabil árg. '70-73. Otborgun 300-400 þUs. eftir- stöðvar 10-20 þUs. á mánuði. Slmi 82414 eftir kl. 7. Bronco, ’74 6 cyl. sport. Til sýnis og sölu að Vogartungu 26, eftir kl. 15. Uppl. I slma 41264. Renault 16 TS til sölu. Uppl. I sima 83382 næstu daga. Til sölu VW 1303, árg. ’73, ekinn 40 þUs. km. Uppl. I síma 50508. Til sölu Fiat 600árg. ’71 og RUssa- jeppi með diselvél. Uppl. I sima 10962 eftir kl. 17. Til sölu Mazda 616, árg. ’72 og Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. i slma 33298 eftir kl. 7. V.W. T 300 (vél 1200) til SÖlu. Billinn hefur skoðun ’75, er ryölaus og I góðu lagi. Verð 50 þUs. Staðgreiðsla. Slmi 25551. Fiat 1500, árg. ’67. Vantar góða vél I Flat 1500 árg. ’67. Uppl. i slma 72256 og 27914. Til sölu vel með farinn VW 1300 ’71, ekinn 53 þUs. km, verö kr. 320 þUs. Uppl. I sima 41883 eftir kl. 19. Cortina. Óska eftir Cortinu ’69-’70. Aðeins góður blll kemur til greina (staögreiðsla) Slmi 37980 eftir kl. 6. VW 1300-1302. Óska eftir VW 1300 eða 1302 árg. ’68-’72, eða Volvo Amason árg. ’66-’68. Uppl. I slma 28204 I dag og næstu daga. Til sölu Flat 132 1600 árg. ’73, skipti koma til greina. Uppl. I sima 82764 eftir kl. 6. Vegna brottflutningser Austin ’55 i góðu keyrslustandi til sölu, ekk- ert ryð i bilnum. Margt tilheyr- andi fylgir með. Til sýnis að Nes- vegi 55. óskast til kaups. Góður blll, 5-6 manna, árgerð, ’66-’70, óskast. Þarf að vera I góðu lagi. Staðgreiðsla, ef um semst. Uppl. I sima 85309. Vil kaupa Range Rover, árg. ’72-’73. Simi 81945. V.W. 1302, til sölu.árg. ’71, mjög fallegur og góður bill, ekinn 68 þUs. öll dekk ný. Verð 370 þUs. Sími 53601 á daginn, á kvöldin I slma 50991. Varahlutir. Odýrir notaðir vara- hlutir I Volgu, rUssajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rUgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. ódýrir öxlar, hent- ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þUs. Það og annaö er ódýrast i Bila- partasölunni HöfðatUni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Slmi 11397. Höfum opnað aftureftir breyting- ar. — Við höfum 14 ára reynslu I bllaviðskiptum. — Látið skrá bll- inn strax — opið alla virka daga kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4. Bflasalan, HöfðatUni 10. Slmar 18881 og 18870. Bílavíðgeröir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. BIl- stoð h/f, SUðarvogi 34, slmi 85697. Geymið auglýsinguna. HÚSNÆÐI í 3ja herbergja IbUð á góðum stað i vesturborginni til leigu frá 1. okt. n.k. Reglusemi áskilin. Tilboð, er greini fjölskyldustærö sendist I pósthólf 1307 fyrir 20.þ.m. Til leigu — 2 herbergi og eldhUs. Skilyrði er, að leigusali hafi fæöi, þjónustu og hirðingu, þar á meðal á IbUð sinni, sem er jafnstór og sU sem látin er af hendi. — Tilboð er greini m.a. aldur umsækjanda merkt „umhirða” sendist VIsi fyrir fimmtudag. Nokkur einstaklingsherbergi til leigu I Tjarnagötu. Algjör reglu- semi áskilin. Uppl. veittar I slma 84905 milli kl. 9-10 þriðjudags- kvöld. Tii leigu I TUnunum 2 herbergi ásamt baði og eldhUsi fyrir 2 stUlkur. Reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 16. ágUst merkt „8726”. Til leigu kjallari ca. 110 ferm. 3 herh og eldhUs I Vesturbænum, má nota sem skrifstofu, lager eða IbUð. Tilboð sendist augl. deild VIsis fyrir 15.þ.m. merkt. „8713”. Lítil góð 2ja herbergja IbUð til leigu frá 1. sept. til eins árs. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „8735” sendist augl. deild VIsis. Vlsir. Þriðjudagur 12. ágúst 1975 4ra herbergja mjög góð IbUð I efra Breiðholti er til leigu frá 1. sept. Tilboð, er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslu, send- ist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „Breiðholt 8660”. lbúðaleigumiðstöðin kallar:HUs- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Sími 22926. Upplýsingar um hUsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Ný 3ja herbergja Ibúð I efra Breiöholti til leigu nú þegar. Til- boð, er greini fjölskyldustærð og greiöslu, sendist blaðinu merkt „Ráðvendni 8779”. tbúðaleigumiðstöðin kallar: HUs- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um hUsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Herbergi. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. I slma 82727. Tveir franskirmenn óska eftir að taka IbUð á leigu. Geta borgað I gjaldeyri. Uppl. I slma 21909. Einstæð, reglusömmiðaldra kona óskar eftir lltilli IbUÖ á leigu sem allra fyrst. Lltilsháttar hUshjálp kemur til greina. Uppl. I slma 12430. Friðsöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja IbUð á leigu frá 1. september. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 26972. Við erum hér tvær ungar stUlkur með börn (1 1/2 árs og 1 1/2 mánaðar) og okkur vantar 2ja-3ja herbergja IbUð. Reglusemi heitið á allan hátt. Upplýsingar i sima 38029. íbúð óskast til leigu, fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 73978 I dag og næstu daga. Miðbær — Vesturbær. Skóla- stUlka óskar eftir herbergi, eldunaraöstaða æskileg. Uppl. I slma 93-1826. tbúð óskast i Kópavogi, Hafnar- firði eða Reykjavik frá 1. sept. Uppl. I sima 73996. Tvær fullorðnar konur óska eftir IbUð, ráðskonustaða kemur til greina. Slmi 38041. óska eftir að taka ibUð á leigu, má vera gömul. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar I sima 71102 eftir kl. 8 á kvöldin. Halló — Halló.Ung kona með eitt barn óskar eftir tveggja til þriggja herbergja IbUð á leigu sem fyrst. Upplýsingar I slma 12594 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja IbUð til leigu frá 1. okt - 1. jUlI.Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið I sima 41367 eftir kl. 8. óska eftirað taka eins til tveggja herbergja IbUð á leigu. frá 1. okt. n.k. Hreinlæti er I hávegum haft. Uppl. gefnar I slma 36961. Smiður óskar eftir þriggja her- bergja IbUð strax. Þrennt i heimili, góðri umgengni heitið. Skilvis greiðsla. Uppl. i slma 25692. Ung hjón óska eftir 2-3 herbergja IbUð. Uppl. I slmum 44313 og 42839 eftir kl. 16.. óska eftirtveggja herbergja IbUð á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. I slma 33015. óska eftir2ja-3ja herbergja IbUð nU þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 85763 — 83715. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi eða einstaklingsibUð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli, ef óskað er. Slmi 33021 eftir kl. 7. Reglusöm 19 árastUlka óskar eft- ir herbergi til leigu. Get tekið að mér barnapössun og hUshjálp. Fleira kemur til greina. Uppl. I sima 82208 milli kl. 6 og 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.