Vísir - 14.08.1975, Page 3

Vísir - 14.08.1975, Page 3
Fimmtudagur 14. ágúst 1975 3 Nýr borgarendur- skoðandi: Ekki ofsögum sagt af Vísi... — fékk að vita um róðninguna hjó fréttamanni „Ég vissi ekki, aö ég heföi fengið stöðuna, þaö er ekki ofsögum sagt, að Visir sé fyrstur meö fréttirnar”, sagöi nýráöinn borg- arendurskoöandi, Bergur Tómas- son. Hann var nýkominn sunnan úr Grindavik, er tal náöist af hon- um. Bergur rekur sina eigin skrif- stofu og hefur gert þaö undanfar- in 10 ár. Hann fékk löggildingu 1949. Hvaö er þaö, sem end- urskoöunarskrifstofan vinnur? Hann sagði, aö hún tæki að sér athugun á bókhaldi og uppgjörum einstakra fyrirtækja. Þá heföi hann sjálfur mikið starfað fyrir einstök sveitarfélög. Þau réöu hann þá til sin til að starfa sem atvinnurekandi. Er hann var spurður um starf- semi endurskoöunardeildar Reykjavikurborgar, sagðist hann ekki vera þar orðinn öllum hnút- um kunnugur. Þar ynnu aö jafnaði 12-15 manns og væri for- stöðumaður hennar borgarendur- skoðandi. Deildin ynni að þvi að yfirfara og athuga alla starfsemi einstakra stofnana i þágu borgar- innar. —BA— HEYKÖKUVERKSMIÐJA „RUNTAR" UM SUÐURLAND ,,Verksmiðjan er fær- anleg og samanstendur aðallega af vögnum, þurrkara og matara," sagði Helgi Sveinsson, bóndi á Ósabakka, en hann er einn af stjórnar- meðlimum Búnaðarsam- bands Suðurlands, sem rekur þessa verksmiðju. Aðrir eigendur hennar eru Hraungerðis- og Skeiðahreppur. Verksmiðjan fer á einstaka bæi, slær þar tún bænda, þurrk- ar heyið og framleiðir úr þvi heykökur. Bændur verða siöan sjálfir að vitja kakanna. Helgi sagði, að kostnaðurinn á hvert kiló hefði ekki verið reiknaöur út nú, en i fyrra hefði hann verið 15 krónur á kilóið. Hafa ber i huga, að bændur leggja sjálfir fram hráefnið. Verksmiðjan hefur veriö á þremur stöðum i sumar, nú sið- ast I Sandlækjarkoti I Gnúp- verjahreppi. Framan af sumri var unnið dag og nótt og voru þá 4 menn á vöktum, en nú eru hins vegar 3 menn, sem vinna við þetta. Fóöurgildi kakanna mun sizt vera minna en heykögglanna, sem framleiddir eru á Hvols- velli og i Gunnarsholti. I fyrra fór fram athugun, sem staðfesti það. —BA— Hilmar býr i Keflavik og er einn af þessum heppnu krökkum, sem komust I sveit. Hér sýnir hann okkur, hvernig heykökurnar lita út. BJARGA ÞVÍ SEM BJARGAÐ VERÐ Utangarðsmenn fó engan mat ó Þórsgðtunni — aftur á móti verður gert við útvarpstœki i húsnœðinu „Við erum að svipast um eftir húsnæði, en höfum ekkert afráð- ið,” sagði einn forustumanna fé- lagsskaparins Bróðurþei, sem hefur það á stefnuskrá sinni að gefa utangarösfólki i Reykjavik heitan mat dagiega. Upprunalega var ætlunin að hefja starfsemina á Þórsgötu 14, þar sem áöur var Þórsbar. Jarð- hæðin hefur staðið ónotuö um skeiö, þar sem ekki fékkst leyfi til reksturs þeirri starfsemi, sem þar var fyrirhuguð. Eigendur húsnæðisins höfðu lofaö að lána það um sinn undir þessa starf- semi, ef ekki kæmi til sölu fyrir þann tfma. Nú hefur húsnæöið verið selt, og verður að öllum likindum notaö undir útvarpsvirkjavinnustofu. Þar meö verður Bróðurþel að svipast um eftir öðrum stað fyrir starfsemi sina. „Hugmyndin hefur fengið góö- ar undirtektir,” sagði Bróður- þelsmaðurinn, „og ég er ekki i neinum vafa um, að við komum til með að fá nógan mat. Einnig hefur fjöldi fólks gefið sig fram til starfa við þetta hjálparstarf. Aðalatriðið er að finna húsnæði, sem hentar.” —SHH SJOFN KEMUR INN A MÁLNINGARMARKAÐINN í RÚSSLANDI Hörpu málning hefur lengi verið vinsæl i Sovétrikjunum og hefur verksmiðjan selt þangaö um 1000 Iestir á ári nokkur undanfarin ár, en alls hafa þessi viðskipti staðiö I 10 ár. Nú er Efnaverksmiðjan Sjöfn á Akureyri komin' á þennan markað I fyrsta skipti. Samið var um sölu á 200 lestum af hvitri oliumálningu, sem veröur afgreidd fyrir árslok. Óráöiö er um framhald á þessum við- skiptum Sjafnar. Harpa er nýbúin aö gera samning um sölu á 1100 lestum til Sovétrikjanna. Magnús Helgason, framkvæmdastjóri, sagði að það væri „sigljái” sem Sovétmenn vildu frá þeim, en það er hvitt lakk.Sif verð á þeim 1100 lestum sem um var samið er i kringum 200 milljón krónur. -ÓT. Bændur hafa mátt hafa sig alla við til að bjarga þvi heyi sem slegið hef ur verið. Vot- heysturnarnir hafa komið i góðar þarf ir. Á myndinni sjáum við Jóhann Árnason bónda á Oddgeirshólum við að koma heyinu að turninum. Uppi í turn- inum er siðan annar maður sem sér um að heyið farið rétt niður. Olíuhreinsunarmálið úr sðgunni? — Hverju breytir oliufundurinn í Norðursjó? „Það hafa engar rannsóknir farið fram eða alvarleg umræða um hagkvæmni þess að reisa oliuhreinsunar- stöð á Austfjörðum” sagði Jóhannes Nordal, sem sat i nefndinni, sem kannaði hag- kvæmni þess að reisa slika verksmiðju á íslandi. Niöurstöður rannsóknarinnar urðu neikvæðar á þeim tima. Ein af ástæðunum var til dæmis sú, að tiltölulega fáir menn myndu fá atvinnu við slika stöð vegna sjálfvirkni hennar. Oliu- fundurinn i Noröursjó hefur breytt ýmsu varðandi fjarlægð- ir. Þvi hefur margur maðurinn komizt að raun um aö litil oliu- hreinsunarstöð á Austfjörðum gæti orðið mjög gjaldeyris- sparandi. Sá böggull fylgir þó skammrifi, að óvist er meö öllu, að Austfirðingar séu reiðubúnir að stefna fiskimiðum sinum i tvisýnu. Stöðugur straumur risastórra oliuskipa kynni að út- rýma sjávarlifi aö einhverju

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.