Vísir - 14.08.1975, Page 4

Vísir - 14.08.1975, Page 4
Orðsending til eigenda festi- og tengivagna Hinn 15. ágúst n.k. rennur út áöur auglýstur frestur til aö setja ökumæli á festi- og tengivagna. Heimilaö er þö fyrst um sinn, að greiða þungaskatt fyrir notkun festivagna skv. ökumæli viðkomandi dráttarbifreiðar i stað þess að setja sérstakan ökumæli á festivagn. Þeir eigendur festivagna, sem skv. framansögðu ætla að greiða þungaskatt skv. ökumæli dráttarbifreiðar skulu snúa sér til Bifreiðaeftirlits rlkisins með beiðni þar að lútandi. Séufleiri en einn festivagn notaðir jöfnum höndum ber að miða þungaskattsgreiðslu við þann vagn sem mesta hefur heildarþyngd. óheimilt er siðan að nota þyngri festivagn án ökumælis aftan I dráttarbifreiðina en til- kynntur hefur verið til Bifreiðaeftirlitsins. Sérstök at- hygli er vakin á þvi, að þeir sem nota sér þessa heimild þurfa að greiða gjald af festivagni fyrir allan akstur dráttarbifreiðar hvort sem bifreiðin dregur vagn eða ekki. Þar sem notkun festivagna er gjaldskyld frá og meö 15. ágúst n.k. þarf að láta lesa af ökumæli dáttarbifreiðar fyrir þann tíma. Hafi álestur ekki átt sér stað fyrir þann tima verður litið svo á, að allur gjaldskyldur akstur dráttarvagns hafi átt sér staö eftir 15. ágúst n.k.. Fjdrnidldrdöunoytiö) 12.08.75 falleg, ódýr og góð SPIL Heildsölubirgðir FESTI Frakkastíg — Símar 10550 - 10590 METSÖLUBÆKUR Visir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975 RFUTER A P 4 Vfsir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975 iJTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN UTLÖNDjl MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Beita skrið- drekum gegn sinueldinum Skriðdrekar unnu í morgun við að ryðja rjóður hér og þar i kjarrlendi og skógum á LUneburgarheiði i von um að hefta útbreiðslu sinueldsins, sem þar hefur geisað. Heiðin leit út eins og vígvöllur, þar sem um 11000 hermenn, slökkviliðsmenn og sjálfboöaliðar börðus’ við eldinn. Nokkrir þeirra 4.000 heiöar búa, sem flúið höfðu þorp sln og heimili vegna eldanna, fundt heimili sin brunnin til ösku, þeg ar þeir sneru heim I gær til al huga aö slnu. Ljósmyndir frá veðurathug- unargervihnetti Rússa sýndu i gær, aö reykjarmökkinn frá sinubrunann lagði 250 km vega- lengd. Menn telja aö um tvær mill- jónir trjáa hafi orðið eldinum aö bráð og meta tjónið til 100 mill- Ein af frönsku flugvélunum þrem, sem notaðar eru tíl að varpa „vatnssprengjum” yfir eldinn á Llineburgarheiði. ■*■ ■ 5 lótnir og margir lim- lestir eftir sprengjutil- rœði jóna marka, eða um 7 milljarða króna. — Fimm slökkviliðs- menn létu lífið við slökkvistörf á sunnudaginn, þegar slökkvi- bifreið þeirra króaðist inni I eld- hafinu, en þyrlum tókst ekki að bjarga þeim út. Mestur eldurinn logaði I morgun I nágrenni þorpsins Lflechow, sem er um 8 km frá landamærum Austur-Þýzka- lands. 1 Nordhorn I útjaðri heiöarinnar er NATO herstöð, þar sem brezkt herlið er til staðar. Brezku hermennirnir unnu I gær við að fjarlægja skot- færabirgðir og koma þeim fyrir á óhultari stöðum. Um 200 brezkir hermenn gengu I lið með slökkviliösmönnunum I barátt- unni gegn sinubrunanum. Nokkrar vonir vöknuðu I. morgun um að unnt væri að ráða niðurlögum eldsins á næst- unni, ef hagstæð veðurspá rætt- ist. ilökkviliösmenn glfma við sinueldinn á Ltlneburgarheiði, þar sem eldurinn hefur geisað um þús ferkflómetra lands. Fimm manns létu lifið i Belfast i gærkvöldi og fjörutiu voru fluttir sárir á sjúkrahús, eftir að sprengju var varpað inn i þéttsetna krá i einu hverfi mótmælenda. Burt með Goncalves! Spara vatnið Ef einhverjir eru enn aö svipast eftir sumarveðrinu okkar hér á islandi —• þessari sól og bliðu, sem allir hafa beðið eftir — þá er unnt að upplýsa, að þeir á meginlandinu og á Bret- landseyjum sitja uppi með það allt. Hitinn hefur verið 35 gráður á Celsfus i forsælunni i Þýzkalandi. Víða hefur þessi ógnarhiti valdið vandræðum. í Hollandi hafa þurrk- arnir leitt til vatnsskorts. Sama I Bretlandi, þar sem yfirvöld eru farin aö hvetja fólk til að spara vatniö. Spjöld með hvatningum f þvi skyni hafa verið sett upp. Eitt af þeim sést hér á myndinni t.h. — „Spariö vatnið. — Farið I bað með vini ykk- " ar!” stendur letrað á plaggið. Burt með Goncalves forsætisráðherra! — Undir þetta vigorð virð- ast hinir óliklegustu skoðanahópari Portúgal ætla að fylkja sér. Það virðist ætla að verða markið, sem sam- einað getur aftur hin sundruðu stjórnmálaöfl Portúgals. Þetta hefur verið krafa sósíalista undan- farnar vikur. Þetta hefur verið krafa sósialista undanfarnar vikur undir leiðsögn dr. Mario Soares, leiðtoga þeirra, sem klauf sig fyrst úr allra flokka stjórninni, er mynduð var til bráðabirgða eftir byltinguna fyrir ári. — Soares hefur legið Goncalves á hálsi fyrir að draga um of taum kommúnista og ^stefnumála þeirra, þótt þeir njóti aöeins lltils minnihluta stuðnings meðal þjóðarinnar. Þessi krafa fékk aukinn byr undir vængi, þegar nokkrir for- ingjar hersins tóku undir hana — og voru reknir fyrir tiltækið. En hún þykir núna fyrst llkleg til að ná framgöngu, eftir aö einn meðráðherra Goncalves I þriggjamanna stjórninni, sjálfur yfirmaður öryggissveitanna Carvalho, hershöfðingi, bar hana upp á fundi með 100 æðstu yfir- mönnum hersins I gær. A fundinum lagði hann fram drög að ályktun, þar sem hann lagði til, að Goncalves hlyti að vikja, þar sem hann væri orðinn of óvinsæll meðal þjóðarinnar og að stjórn, sem Goncalves ætti sæti i, nyti ekki trausts manna. 1 þessari samþykkt var þó látið ósagt, að óvinsældir Goncalves liggja fyrst og fremst I þvi, að þorra fólks I Portúgal ofbýður hversu fast hann hefur fylgt stefnu kommúnista og hversu hratt hann hefur farið i sakirnar viðaðhrinda áhugamálum þeirra SAUE WATER JUGOSLAVI LÉZT í BÍLSLYSI Þrjátiu og tveggja ára gamall júgóslavneskur tæknimaður við Sigöldu lézt i bilslysi skömmu eft- ir hádegi á laugardag. Bill hans og júgóslavneska félaga hans valt við Eystri-Mókeldu austan við Kjartansstaði I Arnessýslu. Bill- inn hafnaði i ánni og fylltist af vatni. Hinn Júgóslavinn slapp við meiri háttar meiðsli. Sá látni var fjölskyldumaður. —JB Er útilokað að halda fjölmenn bindindismót? „Við tcljum að bindindismótið að Galtalæk um siðustu verzlun- armannahelgi hafi tekizt mjög vel, ef miðað er við, að um sex þúsund manns sóttu mótið og það var aðeins smábrot af þessu fólki, sem var eitthvað undir áhrifum JASS A MAL- VERKASÝNINGU Sýning Steingrims Sigurðssonar á Kjarvalsstööum hefur gengið vel. t dag veröa haldnir þar hljóm- leikar, og mun jasstrió Guðmund- ar Steingrfmssonar leika þar dixie- blues- og charlestonlög milli klukkan fimm og sex. áfcngis,” sagði Sveinn Skúlason, einn af forsvarsmönnum bindind- ismótsins að Galtalæk. En Sveinn hafði samband við VIsi út af frétt, sem birtist i blaðinu, um vin- drykkju á bindindismótinu. „Ég tel það mjög erfitt og ef til vill ómögulegt, að halda svona fjölmennt mót, án þess að sjáist vin á nokkrum manni.” „Þegar við auglýsum bindind- ismót, þá gefur þaðokkur ákveðið vaid til að hafa stranga gæzlu og þannig halda vindrykkju i lág- marki. Það verður auðvitað alltaf takmark okkar ungtemplara að lialda vinlausar skemmtanir af þessu tagi,” sagði Sveinn að lok- um. —HE SHOWER UITH A FRIEHD Múlaferlin gegn blökkustúlkunni komin á lokastig Málaferlin gegn blökkustúlkunni Joan Little, sem sökuð er um að hafa valdið fanga- verði sínum bana, hvit- um manni, til þess að flýja úr fangelsi, eru nú að komast á lokastig. Vitni hafa verið leidd fram i málinu til að reyna að upplýsa, hvort sönn sé sú skýring stúlk- unnar, aö hún hafi einungis varið hendur slnar og heiður sinfl, þeg- ar fangavörðurinn kom I fanga- klefann til hennar og ætlaði að nauðga henni. Eöa hvort hún hafi sett það allt á svið, til þess að undirbúa flótta sinn úr fangelsinu og réttlæta yfirvegað morð. Saksóknarinn heldur þvl fram, að stúlkan hafi lokkað manninn inn I fangaklefann til sln undir þvi yfirskyni, að hún ætlaði að veita honum bliðu sina. Styður hann ákæruna aðallega með framburði simastúlku fangelsisins, sem af- greiddi fyrr þennan örlagarika dag simtal við Joan Little frá Chapel Hill i Norður-Karóllna. Framburður simastúlkunnar stangast nokkuð á við það, sem Little hefur haldið fram. Málaferlin hafa gagntekið fjölda fólks I Bandarikjunum. Þau samtök, sem berjast fyrir réttindum blökkufólks, hafa látið málið tilsin taka. 1 þeirra augum er þarna um að ræða enn eitt dæmið um vonda meðferð hvitra á svertingjum, þar sem sá minni- máttar, blökk stúlka I fangelsi, hefur snúizt til varnar. — Þau öfl, sem berjast fyrir auknum rétt- indum kvenna, láta einnig til sln taka þetta einstæða nauðgunar- mál. í þeirra augum er það einungis eitt dæmið af mörgum um, hversu varnarlltil konan er I nútimaþjóðfélagi gegn karlmönn- um, sem ætla að koma fram vilja slnum við þær með nauögun. Eða hverja meöferð kona hlýtur fyrir Hiðslasaða fólk mun sumt bera minjar þessarar árásar ævilangt, margir örkumla. Óvist var um suma, hvort þeim yrði hugað lif. Rétt undir miðnætti stöðvaöist bifreið fyrir framan krána, en hún er samastaður margra félaga I varnarsamtökum Ulster (mót- mælenda). Tveir menn stukku út úr bifreiðinni, og meðan annar skaut tvo öryggisverði og lét kúl- unum rigna úr vélbyssu yfir þétt- setna ölstofuna, varpaði hinn sprengju inn á gólfið, en hún sprakk I sömu andrá. Ekki liðu nema örfáar minútur frá sprengingunni, þar til lögregl- an hafði lokað öllum götum mið- borgarinnar, en útlit er fyrir, að tilræðismennirnir hafi smogið i gegnum net hennar. Það var margra klukkustunda starf aðgrafa i kráarrústunum og bjarga fólkinu út úr brakinu. I framkvæmd. Carvalho, sem sjálfur fylgir kommúnistum að málum, virðist ætla að takast að leiða athygli fjöldans frá þessari staðreynd með þvl að beina augum allra að Goncalves og kröfunni um að hann verði látinn vikja. Það er þegar orðið ljóst á við- brögðum I gær, að margir munu fylkja sér undir þessa kröfu sofiialistar og hægri menn, jafnt sem kommúnistar. Fyrir dyrum standa I dag tveir útifandir I Lissabon. Standa sósialistar að öðrum, en kommúnistar aö hinum. Báðir fundirnir eru haldnir til stuðnings sömu kröfunni: Burt með Goncalves. Thomas Mann lét eftir sig dagbœkur Umsjónarmenn Thomasar Manns-safnsins i Zurich skýrðu frá þvi, að i gær hefðu verið opnaðir I viðurvist lög- manns fjórir innsiglaðir bögglar, sem höfðu að geyma dagbækur skáldsins Thomasar Manns. 1 einum bögglinum voru dagbækur áranna 1918-20, en i hinum 29 dagbækur frá 1933 til 1955. Ná þær yfir tfmabilið, þegar Hitler réð rfkjum i Þýzkalandi og Mann dvaldi i útlegð i Sviss og Bandarikjun- um. Afkomendur skáldsins munu ákveða, hvort dag'- bækurnar verða gefnar út, en Mann lézt i Zurich i ágúst 1955. dómstólunum, þegar hún leitar réttar sins og ætlar að koma lögum yfir þann, sem brotið hefur gagnvart henni. Hins vegar eru svo þeir, sem að visu finna til samúöar með þess- um málstað, en tortryggja i þessu tilviki framburð Joan Little og grunar að ekki sé allt með felldu við flótta hennar úr fangelsinu. Samúð þeirra er meiri með fjöl- skyldu hins myrta fangavarðar. Joan Little (i miðju) á leið tii réttarsaiarins með Iffverði sfnum (t.v.) og verjanda.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.