Vísir - 14.08.1975, Side 7

Vísir - 14.08.1975, Side 7
Fimmtudagur 14. ágúst 1*75 I SIOA.IM = Liflinan. Styttri lina. Maður með svona Umsjón: Edda Andrésdóttir Löng og bogin lina merkir linu verður að fara varlega með, það, að viðkomandi lifir löngu heilsuna til þess að gera sér; og skemmtilegu lifi. vonir um langt lif. Eins konar ,,o” I liflinunni segir til um það, að einhvern tima á lifsleiðinni verði viðkom- andi að vera sérlega varkár með heilsuna. Tvöföld liflina bendir til þess, aö maðurinn er sérlega lifandi og búinn miklum krafti og orku. Hvað segja línurn- ar í lóf- anum? Höfuðlinan. Svona lina vitnar um hugsjón- ir, tilfinningahita, góða fram- komu og heiðarleika, sérstak- lega hvað viðkemur ástamál- um. Þessi lina bendir til þess, að viökomandi hefur mikið hug- myndaflug, listræna hæfileika og er rómantiskur að eðlisfari. Þessi persóna er rökrétt og ákveðin i öllu þvi, sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún sýnir ekki tilfinningar sinar, heldur felur þær. Stutt lina ber vitni um per- sónu, sem tekur fljótfærnislegar ákvarðanir og hefur litla þolin- mæði. Hjartalinan Lina, sem stefnir upp á við. Þessi persóna finnur ekkert að þeim, sem hún elskar, en er samt sem áður ekki ánægð sjálf. Næstum bein lina. Svona fólk á auðvelt með að dýrka þann, er þaö elskar, en á létt með aö vera þeim sama ótrútt. Hér er bilið á milli höfuö- og hjartalinu breiðara en á fyrri teikningu. Persóna, sem hefur svona linur, mundi gefa burt sina siðustu skyrtu. Hún hefur lika sterkar tilfinningar gagn- vart heimili og fjölskyldu. Hjarta- og höfuðlinan renna saman. Óvenjuleg lína, sem sýnir, að viðkomandi þarf oft að heyja baráttu milli skynsemi og tilfinninga. Gæfulinan Fullkomin gæfulina. Björt framtið biður eigandans, sem veit hvaö hann vill. Gæfulina, sem stoppar við höfuðllnuna, bendir til þess, að eitthvað eða einhver geti eyði- lagt starfsframa eigandans. Gæfulina, sem byrjar við höfuðlinuna, sýnir, aö mikil vinna kemur til með að veröa launuð, en ekki fyrr en við þri- tugs-aldurinn. Gæfulina, sem liggur frá hjartalinunni, vitnar um list- hneigð, sem kemur ekki i ljós fyrr en á fertugsaldrinum. Lrfgoð upp ó flétlumar Sjálfsagt eiga allir I erfiðleik- um með hár sitt einhvern tfma. Það er of feitt, eða þá of þurrt. Það er of hrokkið — eða allt of slétt — og þannig mætti áfram halda. Oft er lika erfitt að finna hentuga greiðslu. Við birtum hér eina hugmynd fyrir þær, sem eru meö sitt hár. A myndinni er hárið fléttað I tvær fléttur. Flétturnar eru spenntar upp i hliðunum. Sfðan er vafið röndóttu m jóu bandi ut- an um flétturnar. Þetta getur verið allra bezta greiðsla, hvert svo sem verið er að fara. NU ER ÞAÐ KAKI — en grœni liturinn þykir varasamur Kakiklæðnaðurinn er einn sá vinsælasti i sumar. Hann hefur kannski ekki náð jafn miklum vinsældum hér og t.d. á Norðurlöndun- um, en þar birta tizku- blöðin hverja mynda- spyrpuna á fætur ann- arri, þar sem ekkert er sýnt annað en kaki Hér hafa verið á boöstólum safarijakkar, svokallaðir, og þá aðallega ljósir. Þó hefur borið nokkuð á græna herlitnum svo- nefnda, og þá sérstaklega upp á siðkastið. Þessi kakiklæðnaður þykir mjög þægilegur og hentugur i ferðalögum. Þó barst okkur til eyrna, að fatnaður I grænum lit væri ekki vinsæll hjá öllum aöil- um, þar sem hann fellur svo inn i landslagið. Ef þú hyggur á langtog erfitt ferðalag, þar sem þú gætir átt það á hættu að týn- ast, farðu þá ekki I grænum kakifatnaöi. Það er ekki vist, að þaö verði auðvelt að hafa upp á þér. Hvaðum það. Gerum ekki ráö fyrir þvi versta. Aö minnsta kosti virðast tizkukóngarnir ekkert velta þessum hlutum fyrir sér. Við birtum hér tvær myndir af þessum kakiklæön- aöi, öörum i ljósum lit en hinum i grænum!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.