Vísir - 14.08.1975, Síða 11

Vísir - 14.08.1975, Síða 11
Vtsir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975 n STJORNUBIÓ Mafían tSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk mafíunnar meðal ítala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk Alfreda Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. i TONABIO s. 3-11-82. Með lausa skrúfu Ný itcisk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Greg'g Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvits- manninn Dr. Phibes og hin hræði- legu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes, sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcoim Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkiö i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. HÁSKÓLABÍÓ Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburöum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Menningar mal eru fastur þátturíVÍSI T^rstur meö fréttimar vism + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN i^-f Lager- og skrifstofu- húsnœði w til leigu að Armúla 21, Vatnsvirkinn hf. Simi 15223 Fiskbúðin Sörlaskjóli 42 tilkynnir Höfum tekið við rekstri fiskbúðarinnar að Skaftahlið 24. Fiskúrvalið er hjá okkur — Glænýr fiskur — Góð þjónusta. Fiskbúðin Sörlaskjóli 42 Simi 15611. Fiskbúðin Skaftahlið 24 Simi 36372. Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfuiltrúa á Suðurnesjum er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir undir- ritaður. Umsóknir sendist skrifstofu Vantsleysustrandarhrepps, Vogum, i sið- asta lagi 15. sept. n.k. Sveitarstjóri Vatnsleysu- strandarhrepps. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOVO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Scndum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.