Vísir


Vísir - 14.08.1975, Qupperneq 12

Vísir - 14.08.1975, Qupperneq 12
12 Vísir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975 Haltu áfram, Fló, við' finnum tré til að klifra ---- uppi! •5—" ' Ekki tré, sem ég er i, það mun hristast v----- of mikið! »—J Hann getur lika klifraa upp i tré! Logn og þoku- súld i fyrstu og aftur i nótt, en sennilega þoku- laust siðdegis. Á skákmóti i Zaragossa 1957 kom þessi staða upp i skák Pomars, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Franco. Útvarp kl. 17.30 — Ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur: „Lífsmyndir frá liðnum tíma" 11. Rxg7!— Kxg7 12. Bxe4 — f5 13. Bg2 — Bxg2 14. Kxg2 — d5 15. Bf4 — Dd7 16. Dcl — Rc6 17. Bh6+ — Kg8 18. Bxf8 og svarta staðan er algjörlega glötuð. W í kvöld byrjar Þórunnn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur lestur skáldsögu sinnar „Lifsmyndir frá liðnum tima.” Skáldsaga þessi er alveg ný og hefur hvergi birzt á prenti áður. Höfundurinn, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, fæddist 20. júli 1910 I Reykjavik. Frá sjö ára aldri ólst Þórunn Elfa upp hjá Einari Sigurðssyni I Klifshaga, Axarfirði, N-Þing- eyjarsýslu, og konu hans Marenu Magnúsdóttur, sem var móðursystur Þórunnar Elfu. Þorunn Elfa stundaði nám i lýðskóla Asgrims Magnússonar i tvo vetur. Jafnframt stundaði hún ýmiss konar verklegt nám, nám I tungumálum, bókmennt- um og sálarfræði bæði i einka- timum og á námskeiðum. Þá hélt Þórunn Elfa til Noregs til náms þar árið 1935 og dvaldi þar i eitt ár. Þórunn Elfa giftist Jóni Þórðarsyni, kennara og rit- höfundi, og eignaðist með hon- um fjögur börn. Jafnframt þvi Þórunn Elfa Magnúsdóttir að gegna húsmóðurstarfinu, þá skrifaöi Þórunn Elfa bækur, þar á meðal Dætur Reykjavikur, sem var gefin út I þremur bind- um á árunum 1933, 1934 og 1938. Að Sólbakka (1937). Lif annarra i (1938), Draumur um Ljósaland 1-111941 og 1943. Evudætur, sem voru átta smásögur, 1944, Lilli i sumarleyfi, 1946, Snorrabraut 7, 1947, 1 biðsal hjónabandsins, 1949, Disa Mjöll, 1953, Sambýlis- fólk, 1954, Eldliljan, 1957, Fossinn 1957, Litla stúlkan á snjólandinu, 1957, Frostnótt i mai, 1958, Anna Rós, 1963, 1 skugga valsins, 1964, Miðnætursónatan 1966 og fleira. Þóra Elfa hefur gegnt ýmsum félagsstörfum: Hún var fulltrúi islenzku rithöfundasam- takanna á aldarafmæli Selmu Lagerlöf i Karlstad 1958. Þá gegndi hún ýmsum störfum innan Góötemplarareglunnar. Hún var fulltrúi Rithöfunda- félags íslands i Bandalagi is- lenzkra listamanna. Þórunn Elfa var gerð að heiöursfélaga I Lestrarfélagi kvenna. -HE. Hans Gruber, sem spilaði i landsliði Austurrikis fyrir sið- ari heimsstyrjöldina, var með austurriska liðinu á EM i Brighton — spilaði við Man- hardt, fyrrum heimsmeistara i tvimenning. Og Gruber var ekki kjarklaus i Brighton, þó árin hans séu orðin mörg. t leik Austurrikis við ttaliu kom þetta spil fyrir A ÁK63 V 54 ♦ enginn * ÁK107653 ♦ D5 4 108 V K9863 y G102 ♦ KD98 y 106543 ♦ D8 4 G94 A G9742 V ÁD7 ♦ AG72 * 2 Þegar Manhardt i suður opnaði á 1 spaða stökk Gruber beint i fjögur hjörtu á spil norðurs — spurnarsögn. Suður svaraði með fjórum gröndum — tveir ásar. Þá spurði norður á 5 gröndum um háspil i spaða, en suður svaraði með sex laufum — neitun, en rétt er að geta þess, að 1 spaði i byrj- un lofaði fimm spöðum. Gruber stökk nú i"sjö spaða. Það var létt spil i úrspili fyrir Manhardt, en smá spenna, þegar Garozzo i vestur var nokkuð lengi að finna spaða- drottninguna, þegar trompinu var spilað öðru sinni. Þegar hún loks birtist á borðinu hrópaði Manhardt — Ó, bella donna. j í KVÖLD HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Iiafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BILANIR Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. I LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, simi 21230. Iiafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals -á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 8.-14. ágúst er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. 8 í DAG Ferðafélag tslands FÖSTUDAGUR 16. ágúst kl. 20.00 1. Landmannalaugar. 2. Kjölur. 3. Hekla. LAUGARDAGUR 17. ágúst. kl. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. UTIVISTARFERÐIR 2. Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogiö vestur og dvalið I húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón :I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6 Simi 14606. Föstudaginn 15.8. kl. 20. 1. Leitað nýrra leiða. Jeppa- leiðangur, þar sem menn geta komið með á sinum bilum og greitt þátttökugjald. Upplýsingar á skrifstofunni. 2. Þórsmörk — Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, útigöngu- höfða og viðar. Farseðlar á skrif- stofunni. útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Farfugladeild Reykjavíkur Ferðir um helgina: 1. Þórsmörk. 2. Hrafntinnusker. Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásvegi 41. Simi 24950. — Far- fuglar. Ásprestakall Safnaðarferð verður farin til Vestmannaeyja 16.-17. ágúst n.k. Farið verður með Herjólfi frá Þorlákshöfn kl. 14 á laugardag (16.8.) og komið aftur á sunnu- dagskvöld (17.8.). Messa i Landa- kirkju kl. 14 á sunnudag. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag 14.8. i sima 32195. Sóknarnefnd. Atthagasamtök héraðsmanna minnir á skemmtiferðina 16. ágúst. Upplýsingar hjá Ferða- félagi tslands eða oddvitum. — Stjórnin. Frá Vestfirðinga- félaginu Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfirðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti á heimleið. Þar mun séra Eirikur J. Eirikssön minnast Vestfirðingsins, meistara Brynj- ólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártið hans. Þeir, sem óska eftir þátttöku i ferðinni, þurfa að láta vita sem alira fyrst i sima 15413. HAPPDRÆTTI Happdrætti Ásprestakalls Vinningsnúmer i happdrætti As- prestakalls: 155, 239, 297, 1117, 2649, 3369, 3845, 3881, 3931, 3967. Munið safnaðarferðina til Vest- mannaeyja 16.—17. ágúst. Þátt- taka tilkynnist i dag. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkoma. Guðfræðikennarinn sænski, Ingemar Marin, talar. Verið velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma 20:30. s*í! kvöld kl. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. j í PAG | I KVÖLD |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.