Vísir - 14.08.1975, Side 13

Vísir - 14.08.1975, Side 13
Visir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975 — Nei, ekkert sérstakt, sem ég þarf að muna. Þetta eru bara baðfötin min. Þann 17. mai voru gefin saman I hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Kristin Sveinsdóttir og Guðmundur Sæ- mundsson. Heimili þeirra er að Þverbrekku 2, Kóp. Stúdió Guðmundar. Þann 21. júni voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni Sigriöur ólafsdóttir og Höskuldur Einars- son. Heimili þeirra er að Hraun- bæ 172. Stúdió Guðmundar 10. mai voru gefin saman i hjóna- band af sr. Þóri Stephensen i Dómkirkjunni Sólveig Pálsdóttir og Ómar Óskarsson. Heimili þeirra er að Fálkagötu 10. Nýja myndastofan 13 il- ♦ + ** * ★ ★ !}■ ★ « 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Jí- 4 4 4 4 ★ 4 ★ 4 4 4 xj- 4 4- 4 >5- 4 4 4 4 4 4 4 «■ 4 «- 4 «- 4 4 4 «■ •i. «- ★ 4 «• 4 «- 4 «■ >♦- «■ 4 «■ 4 «• 4 «• 4 «■ 4 «• 4 «■ 4 «• 4 «■ 4 «■ 4 «■ 4 «• «■ «■ «• «■ «■ «■ «■ 4 «■ «■ «■ ★ «• 4 «• X- «■ *£* E3 * TNs u Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. ágúst. Hrúturinn,21. marz — 20. april. Þú átt mjög góð- an leik á borði. Biddu bara eftir tilboðum, sem þér beras t, og taktu svo þvi be zta. Þú færð fréttir langt að. Nautið, 21. april — 21. mai. Þú ert flækt (ur) i eitthvert fjármálabrask annarra. Varaðu þig á ýmsum atriðum varðandi skattana. Athugaðu vel stöðu þina, áður en þú veitir einhverjum lán. Tviburarnir, 22. mai — 21. júnf. Það er hætt við að einhver léttúð og óstöðugleiki verði i kringum þig i dag og hjónaband þitt eða vinskapur biði einhvem hnekki af. Láttu ekki blekkjast af fal- legu yfirborði. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Þú ert eitthvað heilsuveil (1) i dag, sem getur stafað af þvi, að þú ert ekki nógu vel hvíld (ur). útbreiddu ekki kjaftasögur. Ljónið, 24. júlf — 23. ágúst. Beindu hæfileikum þínum i rétta átt. Forðastu að treysta á utanað- komandi orkulindir. Láttu hlutina ganga eðli- lega. Meyjan,24.ágúst— 23. sept. Framkvæmdu hug- mynd þina um að gera heimili þitt skemmti- legra. Helgaðu þig f jölskyldunni. Þú nýtur lifs- ins I kvöld. Vogin,24. sept. —23. okt. Reyndu að einbeita þér við aksturinn i dag. Forðastu dagdrauma, þvi að annars er hætt við, að þú málir hlutina alltof sterkum litum. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Þér hættir til að fara illa með fé í dag. Forðastu að eyða í hégómlega hluti. Þú skalt ekki ætlast til fljóttekins gróða. Bogmaðurinn,23.nóv. —-21.des. Farðu eftir þvi, sem tilfinningar þinar segja þér i dag. Þú ert mjög hugsjónalega sinnaður (sinnuð) i dag. Steingeitin,22. des. —20. jan. Forðastu alls kon- ar fiflalæti i dag. Láttu ekki blekkja þig til að taka þátt i einhverri vitleysu. Láttu þér liða vel i kvöld. Vatnsberinn,21. jan. — 19. febr. Þú nýtur þin vel I félagsskap vina þinna, en þér hættir til að of- leika dálitið. Hætta ber leik þá hæst stendur. Fiskarnir, 20. febr. —20. marz. Legðu áherzlu á að reyna að standa þig sem bezt i vinnunni. Leið- beiningar eru óljósar og jafnvel ruglandi Láttu reglur ekki halda aftur af þér. <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ■K ■H ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ * ¥ <t ¥ <t ¥ <t Jr -S <1 ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ '<t ¥ <t n DAG | Q KVÖLD | n □AG | Lí * < 0: r □ □ dab J Útvarpsleikrit kl. 20.25: Fjallar um samskipti vistmanna og starfs- fólks ó elliheimili Leikritið „Kvöld- kyrrðin” eftir danska höfundinn Soya verður flutt i útvarpinu í kvöld. í leikritinu er fjallað um samskipti vist- manna, lækna og hjúkrunarliðs á elli- heimili. Gamla fólkið er ekki dautt úr öllum æðum og vill lifa lifinu, þrátt fyrir háan aldur. Forstöðukonan er ekki nógu skilningsrik á þetta og það verða árekstrar. Þegar betur er að gáð, kemur það I ljós, að ekki er allt með felldu hjá yfirlækni elliheimilis- ins og margir eru breyzkir, þó að þeir séu með umvöndunar- svip. Að sögn leiklistarstjóra út- varpsins, þá fer höfundurinn nærfærnum höndum um þetta efni og af næmum skilningi, en blandar hæfilegum skammti' af kimni i alvöruna eins og hans er von og visa. Höfundur verksins er Carl Erik Soya. Hann er fæddur árið 1896 I Danmörku. Hann hefur jöfnum höndum skrifað skáld- sögur, leikrit og ljóð. Fyrsta leikrit hans, „Hlæjandi jóm- frú”, var sýnt 1930. A siðari ár- um hefur hann i vaxandi mæli fengizt við þjóðfélagsvandamál I verkum sinum. — HE IÍTVARP # 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskaiög sjúklinga. 14.30 Miðdegissagan: ,,i Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Orn Eiðsson les (12). 15.00 M iðdegis tónle ik a r Christopher Hyde-Smith og Marisa Robles leika „Naiades”, fantasiusónötu fyrir flautu og hörpu eftir William Alwyn. Franeoise Thinat leikur Sónötu i es- moll fyrir pianó eftir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Margrét Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Lifsmyndir frá liðnum tima" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði is- lands Sveinbjörn Björftsson jarðeðlisfræðingur talar um jarðskjálfta á Islandi. 20.00 Einsöngur i útvarpssal Guðmundur Jónsson kynnir lög eftir vestur-islenzk tón- skáld, III: Steihgrimur K. Hall. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 20.25 Leikrit: „KvÖldkyrrðin” eftir Soya Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og ieikendur: Kallmann: Gisli Alfreðsson. Frú Kall- mann: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Knudsen: Erlingur Gislason. Ungfrú Kirkager: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Hansen: Val- ur Gislason. Illa: Lilja Þórisdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Prag i mai s.l. Strengjasex- tett op. 18 eftir Brahms. Flytjendur: Miroslav Nemec, Jan Haliska og Ostrav-kvartettinn. 21.30 „Vertu eins og tréð" Dagskrá i minningu Þor- geirs Sveinbjarnarsonar skálds. Jóhann Hjálmars- son flytur erindi um skáldið og Margrét Helga Jóhanns- dóttir les úr ljóðum þess. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Rúbrúk" eftir Poul Vad.Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (2). 22.35 Ungir pianósnillingar Fimmtándi þáttur: Victoria Postnikova og Victor Yeresko. Halldór Haralds- son kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.