Vísir - 14.08.1975, Side 14
14
Vísir. Fimmtudagur 14. ágúst 1975
TIL SÖLU
Einnotað þurrt mótatimbur til
sölu, 1x6 og 1x4. Upplýsingar i
sima 43249.
Notaðar hurðir, baðker og W.C.
samstæða, einnig þykkur linoli-
um dúkur til sölu, ódýrt. Simi
19341. >
Þrjár notaðar myndavélar til
sölu. Tvær reflex (Mamiya og
Praktica). Einnig fimm linsur þ.á
m. zoom. Uppl. i sima 92-1447 eftir
kl. 8 e.h.
Til sölu sem nýr bilstóll með
ásetjanlega kerru, einnig nýlegur
Pioneer magnari sa-55a og 2 st.
Pioneer-hátalarar CS-53. Uppl. i
sima 74130 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölusem nýtt vel búið 67 litra
fiskabúr. Einnig óskast keyptur
20-40 watta magnari. Hringið i
sima 83058.
Hagstætt verð — Mótatimbur. Ca.
700 m af 1x4” uppistöðum til sölu.
Einnig ýmsar lengdir af 7/8x6”.
Söluverð: 35-40.000 ef samið er
strax. Uppl. i sima 44458 milli kl.
18 og 21 fimmtudaginn 14/8.
Til sölusem nýr Sony stereo-fónn
með tveimur 35 watta hátölurum
og 70 watta magnara með inn-
byggðu útvarpi, einnig á sama
stað (Bingóvinningur), að verð-
mæti 50 þús. með Sunnu, gildir til
1. júni 1976. Uppl. i sima 44952
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til sölu er fólksbila- og jeppa-
kerra, stereo segulbandstæki með
hátölurum, stereofónn með sjón-
varpi og kvikmyndavél super 8.
Uppl. að Bergstaðastræti 48 a,
kjallara.
Til sölunýlegur svefnbekkur, eins
manns rúm m/springdýnu, borð-
stofustólar og litið borð (stækkan-
legt), 1 springdýna og 2 samstæð
loftljós i stofu. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 19085.
Til sölu vel með farið hjólhýsi.
Sprite Alpine. Uppl. i sima 31165.
Til sölu nokkrir Lassy (colly)
hvolpar. Uppl. aö Vesturbraut 9,
Keflavik eða i sima 7619, Sand-
gerði.
Til sölu fallegur Grundig-radió-
fónn, 1 árs gamall og borðstofu-
skenkur. Uppl. i sima 34308.
Indverskt veggteppi til sölu,
handmálað með jurtalitum, túlk-
ar atriði úr sögu Indlands fyrir'
5000 árum, stærð 2,60x5 m. Mundi
henta sem veggskreyting. A
sama stað til sölu tvö oliumál-
verk. Uppl. i sima 41527.
Túnþökur. Til sölu túnþökur
heimkeyrðar. Uppl. i sima 74736
Storno talstöð i leigubil til sölu.
Uppl. i sima 12299.
Til sölu hjólsög i borði, einnig
nokkrir plankar af organpine.
Uppl. öldugötu 33, simi 19407.
Hellur i stéttirog veggi, margar
tegundir, tröppur. Heimkeyrt.
Súðarvogi 4, simi 83454.
Til sölu dráttarspilá Land-Rover.
Uppl. i sima 71274.
Til söluvel með farið sófasett og
pianó, sem þarfnast viðgerðar.
Simi 74450.
Sem nýtt 22ja tommu sjónvarps-
tæki til sölu. Yfirfarið á radio-
stofu vegna fyrirhugaðrar söiu.
Simi 74537 á kvöldin.
Til sölu Linguaphone. Til sölu
sænskur Linguafónn á plötum.
Uppl. i sima 35184 eftir kl. 17.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Agúst Skarphéðinsson.
Simi 34292.
ÓSKAST KtYPT
Minolta Ijósmyndavél óskast
<eypt. Aðrar vélar t.d.
'Jikon, Cannon eða Konica, koma
únnig til greina. Uppl. i sima
83528 milli kl. 9 og 12 og 1 og 6.
Miðstöðvarketill ásamt
.ilheyrandi óskast til kaups. Uppl.
isima 92-7603.
Eiginlega átt þú það skilið að fá
einn á lúðurinn, en ég er fús að
sættast á það að ræða málið i
rólegheitum...
Húsbóndastóll óskast, má
jarfnast lagfæringar. A sama
itaö óskast einnig: notað gólf-
eppi og gamlar ljósakrónur, sem
nega þarfnast lagfæringar.
Jpplýsingar i sima 53633 eftir ki.
>.
Byssa óskast.óska að kaupa riffil
ca. 222, helzt með kiki. Upp-
lýsingar i sima 34970 milli kl. 5 og
7 alla daga.
Vinnuskúr óskast til kaups eða
eigu. Uppl. i sima 14990.
VERZLUN
Otsala. Peysur, bútar, garn.
Anna Þórðardóttir, h.f. Skeifan 6,
suðurdyr.
Kjöt-Kjöt. Dilkakjöt, ærkjöt,
hangikjöt, lifur, hjörtu, ærsvið,
mör, ný egg, unghænur. Opið tií
kl. 9 á föstudögum. Sláturhús
Hafnarfjarðar, simi 50791. Heima
50199, Guðmundur Magnússon.
Sýningarvélaleigan, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Höfum fengiðfalleg pilsefni. Selj-
um efni, sniðum eða saumum, ef
þess er óskað. Einnig reiðbuxna-
efni, saumum eftir máli. Hag-
stætt verö, fljót afgreiðsla.
Drengjafatastofan, Klappastig
11.
Sólhattar, brúðukerrur, brúðu-
vagnar, Brio-brúöuhús, Barbie
dúkkur, Barbie húsvagnar, Ken
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum, Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Körfuhúsgögn til sölu, reyrstól-
ar, teborð, og kringlótt borð og
fleira úr körfuefni, Islenzk fram-
leiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti
16. Simi 12165.
HJÓL-VAGNAR
Swallow barnavagn (stærrigerð)
með innkaupagrind til sölu. Simi
81076.
Til söluHonda 350 XL. Litið keyrð
og vel með farin. Uppl. að Karfa-
vogi 15.
Óska að kaupa nýiegt mótorhjól
500 cc, má vera stærra. Uppl. i
sima 30658 eftir kl. 5.
Suzuki 400 torfæruhjól til sölu.
Uppl. i sima 33968.
HÚSGÖGN
Svefnbekkir og svefnsófar til
sölu. öldugötu 33, simi 19407.
Hjónarúm — Springdýnur. Höf-
um úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagöflum og
tvöföldum dýnum. Erum einnig
með mjög skemmtilega svefn-
bekki fyrir börn og unglinga.
Framleiðum nýjar springdýnur.
Gerum við notaðar springdýnur
samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og
laugardaga frá kl. 10—1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Sími 53044.
Ilæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auðveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, sófasett, ný
gerð, pirauppistööur, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt
land. Ath. að við smíðum einnig
eftir pöntunum. Leitið upplýs-
inga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
HEIMILISTÆKI
Ónotaður tauþurrkari
„Kelvinator” til sölu. Væri
hentugur fyrir fjölbýlishús. Til
sýnis að Eskihlið 10. 1. hæö til
vinstri.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga
ganga og stofnanir, verð sam-
kvæmt taxta. Vanir menn. Simi
35067 B. Hólm.
FATNAÐUR
Brúðarkjóll. Fallegur franskur
brúðarkjóll til sölu. Upplýsingar I
sima 86267 næstu daga.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Bronco, árg. ’67. Uppl. i
sima 85651.
Varahlutir I M.G. mótor með öll-
um útbúnaði, kúpling 4ra gira og
kassi, hásing með drifi i o.fl.
Uppl. i sima 96-23238, Akureyri
milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Tilboð óskast i Fiat Special T,
árg. 1971, smávegis skemmdur
eftir árekstur. Uppl. i sima 41875.
Volkswagen, árg. ’64, vélarlaus
til sölu, kr. 8.000. Simi 83292.
Til söluLand-Rover ’63, skoðaður
’75, góður bill, einnig Renault R 8
’63, góð dekk, ógangfær, selst
ódýrt. Simi 72726.
Til sölu: Opel Kapitan ’60, góð vél
og dekk, skoðaður ’75. Verð kr. 60
þús. Uppl. að Amtmannsstig 5,
bakdyr.
Volvo Amason. Til sölu Volvo
Amason. Upplýsingar I sima
75356 eftir kl. 5 á daginn.
óska að kaupa bil með lágri út-
borgun en háum mánaðargreiðsl-
um. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 72717.
Til sölu Willys 1955 meö bilaða
vél. Ódýr gegn staðgreiöslu, simi
83447.
Vantar afturrúöu i Rambler
Amerikan, ’68 modelið. Uppl. i
sima 99-3708 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Ford Galaxy, vel með
farinn, 390 cu., sjálfsk. með
vökvastýri. Upplýsingar I sima
73474 e< kl. 7.
3-4 herbergja ibúðóskast til leigu.
Upplýsingar í sima 38684.
Ungt barnlaust par, bæði við
nám, óskar eftir 2-3ja herbergja
ibúð helzt I Vesturbænum, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 2-28-91.
íbúð öskast til leigu. Reglusemi
íeitiö. Uppl. i sima 31307.
Ung hjón, lögfræðingur og
hjúkrunarkona, oska eftir 3 eða 4
herb. ibúð — sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Simi
25087.
Mægður óskarað taka á leigu 2ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima
14951.
3ja til 4ra herb. ibúð óskast á
leigu sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Upplýsingar i sima 83323 e.
d. 5 á daginn.
Einhleypur maöur um fertugt
Iskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð,
má vera með húsgögnum. Tilboð
merkt „Traustur 8963” leggist inn
í augld. Visis.
Ung, reglusöm hjón óska eftir 3-4
íerbergja ibúð strax. Uppl. i sima
Í5895 kl. 8-10 i kvöld og næstu
ivöld. .
óskum eftir3-5 herb. ibúð i Kefla-
/fk, eða Innri-Njarðvikum. Uppl.
sima 92-1453.
Ungt, barnlaust par (námsfólk)
óskar eftir einstaklingsibúð á
leigu. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Upplýsingar i sima 36803 e.kl.
7 á kvöldin.
ATVINNA I
Ráöskona-Sveit. Vantar ráðskonu
til að hugsa um litið heimili i
sveit, ekki yngri en 40 ára. Þyrfti
að hafa bilpróf. Uppl. á kvöldin i
sima 66377 og 84996.
Stúlkaóskast til afgreiðslustarfa i
veitingasal nú þegar eða um
næstu mánaðamót. Uppl. i Kokk-
húsinu, Lækjargötu 8, en ekki i
sima.
ATVINNA ÓSKAST
19 ára stúlku vantar atvinnu,
vön afgreiðslu. Abyggileg. Uppl. i
sima 42629.
Vanur gröfumaður óskar eftir
vinnu strax. Uppl. i sima 41602.
18 ára skólastúlka óskar eftir
kvöld-og helgarvinnu frá miðjum
september. Uppl. i sima 42839
eftir kl. 17.
18 ára pilturóskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Hef ökuskirteini
og er m.a. vanur járnamaður.
Uppl.isima 75721millikl.6 og 7 i
dag.
Areiðanlegur ungur piltur óskar
eftir vinnu i vetur. Get unnið frá
kl. 9-4 eftir 1. október. Get byrjað
strax. Uppl. i sima 34888.
Til sölu Chevrolet Impala, árg.
1966, super sport. Simi 72848.
Til söluFiat 128 station, ekinn 30
þús km, skipti möguleg á ódýrari
bil. Uppl. i sima 99-3288.
Volkswagen ’63 i mjög góðu
standiogCanmersendiferðab. ’67
til sölu. Simi 52726.
Austin Gibsy — Vespa. Til sölu
Austin Gibsy ’63 og Vespa Grand
Luxe 150 ccm., einnig hluti úr
Willys ’46. Simi 84261 kl. 6-9 á
kvöldin.
V.W. — ’67 — ’68 eða ’69 óskast.
Uppl. frá kl. 17 til 19 I sima 83150.
Varahlutir. Odýrir notaðir vara-
hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys
station, Chevrolet Nova, Falcon
’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch,
Taunus, VW rúgbrauð, Citroen,
Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf,
Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent-
ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús.
Það og annað er ódýrast I Bila-
partasölunni Höfðatúni 10. Opið
frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög-
um. Simi 11397.
Höfum opnað aftureftir breyting-
ar. — Við höfum 14 ára reynslu I
bilaviðskiptum. — Látið skrá bil-
inn strax — opið alla virka daga
kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4.
Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bflaviögerðir! Reyniö viðskiptin.
önnumst allar almennar bif-
reiðaviögeröir, opið frá kl. 8-18
alla daga. Reynið viöskiptin. BIl-
stoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697.
Geymið auglýsinguna.
HÚSNÆÐI í
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
ogisima 16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
S.O.S. Ungt paróskar eftir ibúð i
einum grænum. Góðri umgengni
heitið. Upplýsingar i sima 58835
eftir kl. 18.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð strax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 13389.
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi, helzt forstofuherbergi
sem næst Hallarmúla. Uppl. gef-
ur Marta i sima 37737 milli kl. 14
og 20.30 i dag og næstu daga.
Tveir ungir og reglusamir skóla-
piltar utan a landi óska eftir góðu
herbergi strax. Simi 36182.
Litii íbúð óskast á leigu, með
sérinngangi, fyrir einhleypa
stúlku, fyrir sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 30194 eftir kl. 6.30.
28 ára gamall maður óskar eftir
herbergi eða litilli ibúð strax.
Reglusemi heitið og skilvisum
mánaðargreiöslum. Til sölu á
sama stað girkassi i Fiat 1100 árg.
’66&’67. Simi 86672.
3 skólakrakkar utan af landi óska
eftir þriggja herbergja ibúð i
miðbænum fyrir 1. sept. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 27629
eftir kl. 7,
Stúlka meö barn óskar að taka 2ja
herbergja ibúð leigu, nú þegar,
eða seinna á þessu ári, helzt i
gamla bænum eða nálægt Há-
skólanum. Skilvisar greiðslur.
Vinsamlegast hringið i sima 16384
eftir kl. 6.30.
Ung hjónsem bæði stunda nám i
Háskólanum, óska eftir 2ja her-
bergja ibúð. Vinsamlegast
hringið i sima 16675 eftir kl. 18.
óskum eftir 2-3 herbergja Ibúð
frá 1. sept. Þrennt i heimili. Uppl.
i sima 22546 milli kl. 6 og 8 i dag.
Mig vantar herbergi sem næst
Menntaskóla Reykjavikur, óska
eftir fæði á sama stað. Góð
umgengni og algjör reglusemi.
Uppl. i sima 93-1864.
Systkini utan af landi, skólafólk,
óska eftir 3-4 herbergja ibúð á
leigu. Einhver fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 71979 kl. 6-9 i
kvöld og næstu kvöld.