Vísir - 23.08.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 23.08.1975, Blaðsíða 8
8 Visir. Laugardagur 23. ágúst 1975 Skrýtin lending Fiugiærlingar lenda stundum Pilturinn sem flaug vélinni á furöulegustu stööum og sieppa hérna að ofan, hengdi hana furðuiega oft óskaddaðir frá ósköp pent i ljósaturn við flug- þvi. Það mega þeir aðallega völiinn. Vélin sjálf skemmdist þakka þvi aö vélarnar sem þeir mikið, en hann ekkert. læra á eru litlar og léttar. Hallgrímur á hvolfi A hvolfi yfir Reykjavik. Hall- grimur Jónsson, sem nú er einn af eigendum Iscargo, jafnframt þvi að vera þar flugmaður, var flugstjóri á Rolls Royce vélum Loftleiða þegar þessi mynd var tekin 1968. Hann er hér i tékknesku Zlin listflugvélinni, á hvolfi yfir Reykjavík. Menn voru bjart- eygir og giaðir þegar sú vél var keypt til iandsins. Hún hvíldi undir segli í flugskýli I mörg ár og er nýkomin i ioftið aftur. Myndina af Hallgrimi rákumst við á I timaritinu ,,Esso Air World”. Lennart Carlen er höfundur hennar. — ÖT Vængja og Islander vélarnar sem þeir eiga einnig. Og ekki má gleyma K-Zetunni sem Hallgrimur Jónsson og nokkrir félagar áttu þegar við siöast vissum, en hún hafði ver- ið I eign margra mætra manna. Einn þeirra var Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari á Morgunblaðinu. K-zetan var hreinasta undra- tæki I höndum Hallgrims og það hafa verið sagðar um þaö marg- ar sögur hvernig hann flaug henni afturábak, þegar hvasst var. Fáar vélar standast þó Helio Super Courier snúninginn, eins og þessi myndaseria ber með sér. Það er greinilega lika hægt að fljúga henni afturábak, ef sæmilega gustar. Myndirnar voru teknar meö einnar sekúndu milli bili og lina hefur verið dregini inn á til að sýna hvernig vélin klifrar. Hún þurfti rúma 10 metra til aö losna af brautinni og hélt svo áfram nær lóðrétt uppávið. Það var 22 mflna mótvindur þegar þetta var gert. Eins og sést með þvi aö fylgja linunni hefur hún „stollað ” einu sinni en þá bara sigið niöur með stéliö á undan i staö þess að steypast yfir væng. Flugmaðurinn hefur svo annaðhvort gefið allt I botn, eöa fengiö gust og haldið áfram upp aftur. Ein vél af þessari gerð er til hér á landi. Hún er i eigu Flugfélagsins Ernir á tsafirði. — ÓT Darryl Greenamayer heitir flugdellukall i Bandarlkjunum. Hann hefur ýmislegt reynt um dagana og t.d. endurheimti hann ekki alls fyrir löngu um 30 ára gamalt hraöamet fyrir eins- hreyfils vélar, kúnar bullu- hreyfli. Það var þýzka Messerschmitt 109 orrustuvél sem setti metið, annaðhvort rétt fyrir strið eöa meðan á þvi stóð. Það var nær 500 milur. Þetta met hafði lengi veriö Greenamayer þyrnir I augum og að lokum ákvað hann að hnekkja þvl. Með aðstoö fjársterkra aðila keypti hann Grumman Bearcat orrustuflugvél, sem sömuleiðis var siöari heimsstyrjaldar framleiðsla, gerði á henni ýms- ar endurbætur og gaf svo allt I botn. Ekki hafðist það nú I fyrstu tilraun, en Greenamayer gefst aldrei upp frekar en ylfingarnir og hann hélt áfram þar til hann hnekkti metinu. Svo tók hann lifinu með ró i nokkurn tima, eða eins mikið með ró og tilraunaflugmenn hjá Lockheed verksmiðjunum geta. Þar kom þó að hann þyrsti I fleiri met. Og nú datt honum I hug að hrinda meö einni vél öll- um hraða, flughæðar og klifur- metum sem sett hafa verið I heimasmíðuðum flugvélum, frá upphafi. Hann grúfði sig yfir reglu- gerðir bandarísku flugmála- stjórnarinnar um heimasmlð- aðar flugvélar og komst að þeirri niðurstööu að „heima- smlðarinn” þyrfti.ekki að smiða nema 60 prósent af skrokknum, til að vélin teldist heimasmiðuö. Mótorinn og annaö má kaupa tilbúið. Greenamayer ákvaö þvl aö smlða sér Lockheed F-104 Star- fighter. Fyrir þá sem ekki eru vel aö sér i flugvélum má geta þess aö F-104 er orrustuþota sem getur flogið meö tvöföldum hljóöhraða. Flugherir fjöl- margra landa nota þessa teg- und, þar á meðal flugher Bandarikjanna. Það varö auðvitað allt vitlaust þegar hann tilkynnti ákvörðun slna, en það hrifust lika margir af af hugmyndinni og pen- ingarnir byrjuðu að streyma inn. Og nú er Greenamayer langt kominn með Starfighter- inn sinn. — ÓT Það hafa veriö smlðaðar margar flugvélategundir sem hafa það helzt sér til ágætis að þurfa mjög stuttar brautir. Það eru nokkrar til hér á landi og má þar nefna Twin Otter vélar brandarinn Þeir voru á DC-3 á flugi yfir Norður-At- lantshafi þegar annar mótorinn fór út. Það var auðvitað reynt að starta aftur og hrært i blöndustillum og öðru tilheyrandi. En ekkert gekk og vélin byrjaði að missa hæð. „Shit”, sagði flug- stjórinn með tilfinn- ingahita. „Me too,” sagði að- stoðarflugmaðurinn skjálfraddaður. UPP EINS OG ÞYRLA / Heimosmíðuð orrustuþota

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.