Tíminn - 22.09.1966, Blaðsíða 6
4—v
FIMMTUDAGUR 22• september 1966
TÍMINN
Við viljum vekia athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga
samtaka og fyrirtækj, á hinum nýja samkomusal okkar
ÁTTHAGASALNUM
sem er mjög hentugur til skemmtanahalds*
Upplýsingar í síma 20211.
IrtoTrel' SAOA
TILKYNNING
frá Barnaraúsíkskóla Reykjavíkur
INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu til
laugardags. Enn eru nokkur pláss laus fyrir 7—9
ára nemendur. Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðn
skólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg.
Allir nemendur, sem innritazt hafa í Forskóladeild
og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit
af stundaskrá sinni enn, geri ?vo í síðasta lagi
mánudaginn 26. september kl. 3—6 e.h. en helzt
fyrr.
Ógreidd skólagjöld greiðist um leið.
Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist s.l.
vor, komi einnig þessa viku eða í síðasta lagi mánu-
daginn 26. sept. kl. 3—6 e.h. með afrit af stunda-
skrá sinni og greiði skólagjaldið um leið.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um illt land.
H A L L D Ó R .
Skólavörðustlg 2.
Smiðum svefnherbergis
og eldhúsinnréttingar.
SlMI 32-2-52.
Skólagjöld fyrir veturinn:
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur barnadeildar
3. bekkur barnadeildar
Framhaldsdeild
kr. 1.000,—
— 1.800,—
— 2.500,—
— 2.500,—
— 3.000,—
" BOLHOLTI 6.
SKÓLASTJÓRI.
(Hús Belgjagerðarinnarl
VITA- OG HAFNARMÁLASTJÓRINN
HAFNARBYGGING
í STRAUMSVÍK
Bygging hafnargarðs með bryggju í Straumsvík,
verður boðin út í okt. 1966.
í verkinu felst dýpkun: 30.000 rúmm., uppfylling:
300.000 rúmm. brimvarnargrjót: 40.000 t. stein-
steypa: 11.000 rúmm. og annað það, sem mannvirk-
inu viðvíkur.
Fyrirfram upplýsingar um verkið verða gefnar
þeim fyrirtækjum, sem áhuga hafa, af Vita- og
hafnamálastjórninni, Seljavegi 32, eða Christian
& Nielsen A/S, Consulting Engineers, Vester Fari-
magsgade 41, Kaupmannahöfn.
LILJUKÚRINN
óskar eftir söngfólki. Ókeypis söngkennsla. Upp-
lýsingar í símum 15275 og 30807 kl. 7 til 8 næstu
kvöld.
Stiílka óskast
til ritarastarfa
á opinberri skrifstofu hið fyrsta. Þær, sem áhuga
hefðu á faginu, leggi upplýsingar inn til blaðsins
fyrir 27. þ.m., merkt: Opinber stofnun.
Laus staða
Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna vill ráða ís-
lending með starfsreynslu og þekkingu á sviði
blaðamennsku og menningarmála, til að sjá um
skipulagningu og samræmingu menningarmála-
starfsemi upplýsingaþj ónustunnar.
Góð enskukunnátta skilyrði og þekking á Banda-
ríkjunum æskileg. — Meðmæli fylgi. 5 daga vinnu-
vika, 40 klst.
Góð laun, byggð á starfsreynslu — starfshlunnindi.
Væntanlegir umsækjendur panti viðtal í síma
11084.
FJÁRJÚRÐ
MEÐ MIKLUM RÆKTUNARSKILYRÐUM ÓSK-
AST TIL KAUPS.
TILBOÐ SENDIST BLAÐINU FYRIR 10. OKT.
MERKT „AFRÉTTUR”. .