Tíminn - 22.09.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.09.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. september 1966 TÍMINN II Gangleri, 2. hefti 1966, er ný- lega kominn út. Flytur hann meöal annars grein um franska heim- spekinginn de Cherdin og kanning ar hans, og aöra um Aldous ciuxley og meskalínið. Þá er grein eftir rit stjórann um Spurninguna um dulir full fyrirbæri, enn fremur er þýdd grein uim áhrif segulmagnsins á lífið, og greinarnar Hvað er Cliort en, Segjast hafa lifað áður, Hlut verk Guðspekifélagsins eftir N. Sri Ram, forseta Guðspekifélagsins, og fleira. Nýr þáftur, Úr heimi list arinnar, ritaður af Gretari Fells, hefst í heftinu og er í þetta sinn fjalla um höggmyndina Döigun eft ir Einar Jónsson. Fræðsla um hug rækt heldur áfram og í þættir.um Við arininn er saigt frá dularfullri björgun er gerðist í Frafcklandi fyr ir nokkrum áhim. Orðsending Séra Grímur Grímsson verður fjar verandi til 5. október. ^ Minningarg|afasióf'jr Landspitala Minningarspjöld Bamaspitala sjóðs Hringsins fást é eftirtöld um stöðum: Skartgrtpaverzlun Jóhannesai Norðfjörð Eymunds sonarkj. Verzluninnl Vesturgötu 14 Verzluninn) Spegillinn Lauga regi 48 Þorstetnsbúð Snorrabr 61 Austurbæjai Apótekl Hoits Apóteki. og hjá Sigríði Bachman yflrhjúkrunarkonu Landsspíta) ans. Minningarspjöld bamaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stóóiun: fjörð, Eymundssonarkjallaranum, Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð Verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteins búð Snorrabraut 61, Vesturbæjar- Apóteki, Holtsapóteki og frá fröken Sigríði Bachmann forstöðukonu Landsspítalans. Minningarsjöld Rauða kross Is- lands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins að Öldugötu 4, sími 1465R Minningarspjöld Hjartaverodar fást t skrifstofu samtakanna Ausi urstræti 17. VI hæð. sími 19420. Læknafélagi tslands. Domus Med ' ica og Ferðaskrifstofunni UtsSm Austurstræti 17. Minningarkort Sjálfsbjargar fási á eftirtöldum stöðum t Reykjavík Bókabúð ísafoldar. Austurstr 8. Bókabúðinni Lauganesvegi 52. Bóka búðinni Helgafell, Laugavegi 100 Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugó vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar. Miðbæ, Háaleitisbraui 58—60. hjá Davíð Garðarssmi ORTHOP skósm.. Bergstaðastr *8 og I skrifstofu Sjálfsbjargar. Bræðra borgar-tig 9. Reykjavikur Apóteki Holts Apóteki. Garðs ApótekL Vesi urbæjai Apótekl Kópavogi: hjá Sig urjóni Björnssym pósthús) Kóp? vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmuads syni, Öldugötu 9. & » » »»» » >: >: »»:♦: :♦: :♦: ;♦: [♦; ;♦; [♦) í :» » » >:)♦] :♦; ;♦: :♦; :♦:;♦: »$ ;♦; ;♦; ;♦: :♦; :♦:;♦;;♦; »»». VALPARAISO :♦: I :♦: EFTIR NICHOLAS FREELING I v »: 54 Noh, hélt hann glaðlega áfram, lofið mér að heyra eitthvað frá sjálfum yður, og yðar samböndum. Til dæmis um vini yðar. Segið mér eitthvað um þá. Og til að hyrja einhvers staðar, þá segið mér frá vini yðar í Porquerolles, herra Raymond. — Hann er bara kunningi. Hvað viljið þér vita frekar? Korsíkumaðurinn yppti öxlum og augun urðu syfjuleg. \ — Það var nú bara það, serri mér datt í hug. Er þetta máske peningavinur, sems þér leggið lag yður við, í von um vasapeninga? — Ég þekki hann ekki mikið. Því spyrjið þér hann ekki sjálfan? — Það er máske góð hugmynd. Ég vildi bara spyrja yður fyrst. — Ég hefi ekkert að segja. — Þér hafið margt að segja, til dæmis um herra Proctor. Á é^ að skilja það svo að hann sé persónulegur vinur yðar? Meira en sannur vinur? — Ég hef enga hugmynd um hvað þér meinið með sannur vinur Mínir vinir eru ekki yðar vinir. Það er víst og satt. — Hvernig munduð þér skil- greina hugtakið vinátta? Rödd hans var enn glaðleg og vinsamleg. Maður, sem hægt er að reiða sig á, þegar á reynir? — Eins og þér viljið. En ég hef ekki sagt að hann væri vinur minn. Aðeins kunnugur mér. — Ekki látalæti, Þér þekkið hann betur en þér viljið vera láta. Hann var hér í bænum í síðuslu viku, á bátnum sínum. Við borðuð um miðdag saman með tveun stúlkum. Nóg í staupinu, og þar fram eftir götunum. — Ég veit ekkert hvað þér eruð að fara. — Munuð þér kalla hann á- reiðanlegan? Éða til að gera langt mál stutt: Teljið þér hann mann, sem mundi koma upp um yður? — Koma upp um hvað? — Það skiptir ekki máli. — Má ég fara nú? — Heldurðu það? sagði fulltrú- inn, og hló við. — Ég hefi á til- finningunni að þér munið kynn- ast okkur mjög mikið, áður en lýkur. — Ég skil þetta ekki fullkom- lega, húsbóndi, sagði ritarinn, og dáðist að nýrri flugvél, sem birtist á minnisblokk fulltrúans. — Haldið þér virkilega að sé eitthvað á bak við þetta allt saman? — Ég veit það svei mér ekki, sagði hann og bætti striki við á teikningu sína, um leið og hann ýtti blaðinu frá sér og brosti. Ég er nú bara að hugsa um innsta eðli þessara manna *— ekki sízt Korsíkumannsins. Segðu ekki frá. Trúnaður við félagann er fyrsta boðorð. Sjáðu, ef þessi náungi, í ibátnum, væri með öllu þýðingar- ' laus, hver sem hannx nú er, — ; máske bara einhver, sem hann jhefði slegið um peninga, þá hefði 1 hann ekki verið svona aðgætinn j með svör sín, eða hvað finnst þér? Eftir minni reynslu losnar um málbéinið á þeim þegar maður kemur inn á eitthvað, sepj líklegt er til að hylja spor. Það er skoðun mín, að þessi náungi sé honum meira en lítið skuldbundinn. Því minna sem hann talar um hann, þess meiri þýðingu hefur hann, — skiljið þér hvað ég meina? — Þér lítið þá svo á að hann haldi vissum upplýsingum? — Því ekki það? En þetta er aðeins tilgáta, sem við veltum fyrir okkur, ekki satt? En ef við nú tökum saman það litla, sem við vitum, þá höfum við þennan strák, sem var hér fyrir nokkrum dögum, og borðaði og drakk með manninum frá bátnum. Enginn hefur neitað því. En þessi strákur hérna gat ekki vitað um vissa peninga í vissri listmunaverzlun. Hinn náunginn hafði — eftir því sem okkur er sagt — ágæt sam- bönd á eyjunni, í það minnsta við frúna. — Þér lítið svo á að hann hafi fengið bendingu og látið hana af hendi? En hvers vegna? Hvað gat hann grætt á því? i — Tja, hefur nú allt of mikla peninga og lifir á skemmtiferða- mönnum. Þá hefur hann máske komizt að raunum að hægt er að fá peninga fyrir tiltölulega mein- i lausar upplvsingar. Smá vegis, sem.ekki er fallið til fjárkúgunar, og . . . jah, þetta passar ágætlega inní þá mynd, sem við höfum dregið upp, ekki satt? Síminn hringdi. Ritarinn tók hann og rétti fulltrúanum. Por- querolles. — Hefi ekki miklar upplýsingar handa yður í augnablikinu, herra fulltrúi. Náunginn var í Giens að taka eldsneyti. Þeir segja að hann hafi lagt frá aftur og tekið stefnu 1 út. Væntanlega skemmtisigling. Fulltrúinn horfði út um gluggan ,og hugsaði sig um. Staðvindurinn I hafði færst í aukana síðasta hálf- tíman. Pálmatrén blöktu og svign- uðu. Saint-Tropez var ekki nota- legur staður, þegar staðvindurinn geysaði. NITTO — Hvernig er veðrið? — Hægur, fram að þessu, en lítur út fyrir hvassviðri. — Furðulegt að velja þennan dag til skemmtisiglingar. — Það finnst mér líka. Hann fer að brjóta á sundin. Allir bátar eru í höfn. — Humm. Ef þér sjáið eða heyrið eitthvað þá látið mig vita. Hverhig lítur annars þessi bátur út? Er þetta stór bátur? — O nei. Umbyggður fiskibátur, tólf metrar á lengd. — Nokkur einkenni? Viljið þér gefa mér stutta lýsingu af honum? — ég mundi máske hringja og vita hvort hann væri einhvers staðar hér við ströndina. — Það er hægt. Lögregluþjónn- inn á Porquerolles var eyjarskeggi og hafði vit á bátum. Hann hafði þar að auki talað um bátinn við j Raymond. — Gamaldags — upprunninn að norðan. Ferkantað slíðurborð, beinn bógur, ristir djúpt, Kvítter- segl búnaður. — Hvernig á litinn? — Svört — börkuð segl. Þil- farið hvítt. Eins og ég sagði, ólíkur jokkar bátum. Vandalaust að þekkja hann. — Þetta ætti að vera nægilegt. Eftir á að hyggja, þér hafið náttúrlega séð frú Servaz — leik- konuna, sem hefur búið á eyj- unni? — Auðvitað. Fór héðan í morg- un í skyndi — maðurinn orðið fyrir umferðaslysi, eða því um líkt. Hann var hér í helgarfríi. Þessi maður sem við tölum um, flutti hana til meginlandsins — ætlaði hvort sem var til Giens, að taka olíu, eftir því sem sagt er. — Ætlaði hann það? Segið iuér, — þau hafa þá þekkzt? — Já, ég held meira að segja að hún farið á skemmtisiglingu JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR {(lestum stærðum fyrirliggjandi (Tollvörugeymsla FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35 - Símj 30 360 FE^ISJL Á hraðri ferð á Akureyri fáið þér mikinn og góðan mat á stuttum tíma hjá okkur. KAFFETERBA Fimmtudagur 22. septcmber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hadeg isútvarp 13.00 „A frívaktxnni" 15.00 Mið- degisútvarp 16.30 Síð- degisútvarp 18.00 Lög úr söng 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétt ir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðv arsson flytur þáttinn. 20.05 Menúettar eftir Mozart. 20.15 Lánleysinginn Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi. 20.40 Són ata nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu cg píanó op. 12 eftir Beethoven. 21.00 „Ég sá þú ert með bók“ Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þorstein skáld frá Hamri og lesið úr verkum hans. 21 40 Strengiakvintett op 39 eftir Prokofjeff. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ Kristinn Reyr les (9) 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23. 05 Dagskrárlok. Föstudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.25 Við vinnuna 15.00 Mið- degisútvarp. 16.30 Síðdegis útvarp. 18.00 íslenzk tcnskáld: lög eftir Herbert Hriberschek Ágústsson 19.30 Fréttir 20.00 Úr bókmenntaheimi Dana: Þór oddur Guðmundsson skáld flyt- ur fyrsta erindi sitt um Adarn Oehlenslager. 20.35 Píanómúsik eftir Chopin 21.00 Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Nína Björk Árnadóttir les. 21 10 Ein söngur Kim Borg 21.30 Útvarps sagan: „Fiskimennimir1’ eftir Hans Kirk Þorsteinn Hannes- son les. 22.00 Fréttir og veður- fregnir 22.15 Kvöldsagan Kyn- legur þjófur. Kris-tinn Reyr les. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.