Vísir - 02.09.1975, Síða 13

Vísir - 02.09.1975, Síða 13
Vísir. Þriðjudagur 2. september 1975. 13 Það er svo sannarlega ekkert i minni fortiö, sem ég iörast — en, aftur á móti gæti ég hugsaö mér aö breyta ýmsu I Hjálmars fortiö! Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smiö Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekk'ustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Ötrandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stíg 5. Og hjá prestskonunum. SJÚNVARP • Þriðjudagur 2. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir Þýskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástinBandarisk gamanmyndasyrpa. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.40 Olga Korbút Bresk heimildamynd um sovésku fimleikastúlkuna Olgu Korbút, eða „spörfuglinn”, eins og landar hennar nefna hana. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok Hvertætlarðu aðhnngja... til að ná sambandi við auglýsingadeild Vísis? Reykjavik: Auglýsingadeild VIsis, Hverfisgötu 44 og Siðumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: GIsli Eyland Vlðimyri 8, s.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16, S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: (1501. Kefiavík: Agústa Randrup, Hafnargötu 26 S: 3466 Hafnarfjörður: Þórdis Sölvadóttir, Selvogsgötu 11 — Kl. 5-6 e.h. Mér finnst, að það s'tándi"svo mikið um glæpi I blöðunum, það eigi að hlifa okkur við þeim i daglega lífinu. Við getum ekki haldið áfram að hittast svona. Trygging- arfélagið er farið að gruna eitthvað....! Sjónvarp kl. 21.40: Fimleikastúlkan Olga Korbút í kvöld verður sýnd brezk heimildarmynd um fimleikakonuna ungu Olgu Korbút. Sagt verður frá hinu daglega lifi Olgu, þvi eru svipmyndirnar margar teknar i leikfimisölum, þar sem hún er að æfa sig undir umsjón þjálfara sins. Sýndar verða verðlaunaæfingar, sem hún hefur fengið gull fyrir. Auk þess verður sýnt þar sem hún er heima hjá sér i nýju ibúðinni sinni, þar sem hún er að lesa aðdáendabréf. Sýnt verður úr sýningarferðalagi, sem hún fór til Frankfurt i Þýzkalandi, en sjón er sögu rik- ari. HE. Fimleikakonan unga eyðir mestum hluta af Iffi sfnu f fimleikasölun um. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. september. ¥ * «- * «- £5- «- >f £!- * «- * *■ «- >«- >♦- d- * «- * «- >♦- «- >♦- ri- >♦- «- >♦- «- * í «- * £ «- >♦- «- >♦- Í «- >♦- >♦- «- í «• >♦- * «- * «- * «- * «- >♦- * «■ >♦- >1- >♦- »• >♦- «- >♦- «- >f «- >♦- «- >♦- «- >♦- m Hrúturinn, 21. marz—20. aprll. Beittu hæfileik- um þinum til að yfirstiga hindranir og tafir. Heilsa og velferð eldra fólks eiga að vera ofar- lega á listanum hjá þér. Nautið, 21. april—21. mai. Það gæti haft alvar- legar afleiðingar, ef þú fylgir ekki fast eftir mik- ilvægu máli, sem er á döfinni hjá þér. Ferðastu ekki nema þú nauösynlega þurfir. Tvlburarnir,22. mai—21. júní. Þú kannt að lenda I nokkrum fjárhagserfiðleikum. Foröastu vafa- samar fjárfestingar I bili. Hlýddu á ráð ungrar manneskju. Krabbinn,22. júní—23. júll. Vertu ekki fýlulegur, þótt þú eigir I erfiðleikum. Brostu, þrátt fyrir erfiðleikana. Uk m Ljónið,24. júll—23. ágúst. örlögin kunna aö ráða þvl, að veikur hlekkur I skapgerð þinni kemur I ljós. Láttu það ekki fá alltof mikið á þig — og þá fer allt vel. Meyjan, 24. ágúst—23. september. Hjálpaðu ein- hverjum sem þú veizt að á I fjárhagserfiðleik- um. Það geta orðið bilanir og tafir I dag, svo að þú skalt ekki búast við alltof miklu út úr starfs- deginum. Vogin, 24. sept,—23. okt. Vertu varkár I sam- vmnu eða viðtölum viö yfirmenn þína. Skyndiað- gerðir gætu komið illu til leiðar. Vertu llflegur I kvöld. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Dragðu ekki rangar ályktanir með þvl að reyna að leysa mál of fljótt. Þú þarft að kanna mál niður I kjölinn, áður en þú tekur endanlega ákvöröun. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Óvenjulegar að- stæður gætu haft truflandi áhrif á daglegt lif þitt. Farðu varlega I að eignast eitthvað, sem aðrir hafa notað eða átt. Það er ekki óllklegt, að þú veröir beðinn um lán. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það geta orðiö erfiðleikar I hjónabandi eða samvinnu. Með hjálp eldri persónu gætirðu bætt upp agaskort. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það gætu orðið erfiðleikar með vélar og viðgerð gæti dregizt á langinn vegna kunnáttuskorts. Leyfðu maka þínum að ráða, hvað verður gert I kvöld. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú gætir orðið fyrir truflandi áhrifum I dag. Reyndu ekki að knýja fram loforð eða yfirlýsingu um tryggð. Þú kannt að verða beittur bellibrögðum. * ¥ ¥ ■Ct ¥ ¥ ¥ ¥ -ú ★ ¥ ¥ ¥ <t ¥ ¥ ¥ ¥ ★ <t ¥ <t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ' ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina i Stykkishólmi er laus til umsókn- ar frá 1. október 1975. Hjúkrunar- fræðingurinn skal hafa aðsetur og starfa i Grundarfirði. Staða ljósmóður við heilsugæslustöðina í Ólafsvik er laus til umscknar nú þegar. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina á Djúpavogi er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. ágúst 1975. Eldhúsinnrétting Notuð eidhúsinnrétting, stór, vönduð og vel með farin, til sölu, einnig stálvaskur. Uppl. I slma 24041 og 53107. Fyrstur meó fréttimar VISIR ☆★☆★☆★☆

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.