Tíminn - 14.10.1966, Side 4
FÖSTUDAGUR 14. október 1066
TÍMiNN
| MF 356 VÉLSKÓFLA
B*®
Suðurlandsbraut 6 — Sími 3-85-40,
Reykjavík.
Á undaniörnurn árum hefur Massey-Ferguson hafið
framleiðslu margvíslegra vinnuvéla til alhliða notun-
ar. Þeirra á meðal er MF-365 vélskóflan, sem nýlega
hefur verið hafinn innflutningur á til íslands.
Biðjið um nánari upplýsingar.
MF-356 sameinar flesta beztu kosti Massey-Ferguson
vinnuvéla- Hún er hagkvæm í notkun og afkastamikil.
Þar sem hún er útbúin Perkins diesel-vél, er gangör-
yggi mikið, og rekstrarkostnaður lítill. Meðal fjöl-
margra kosta MF-356 má nefna eftirtalið:
-Xn uíTöb .BUssJJsm sq loioB fíiJmsii sgu mu nimi fisc(
★ Stýring er á afturhjólum, sem auðveldar vinnu við
erfiðar aðstæður.
★ Framhjóladrif skap'ar betri spyrnu og meira burð-
arþol skóflu.
★ Sterkir, en léttbygðir boxlaga armar auka lyfti-
getu.
★ Breyting á akstursstefnu afturábak eða áfram er
framkvæmd með vökvaskiptingu, sem stjórnað er
með fótstigi sem jafnframt er eldsneytisgjafi. Þessi
útbúnaður stóreykur vinnuafköst, minnkar slit á
kúplingu og útilokar ofþreytu ökumanns vegna
stöðugra skiptinga.
★ Perkins 58.5 ha. dieselvél með beinni innspýtingu,
ræsi og rafgeymi af yfirstærð, og skiptanlegum
strokkfóðringum.
★ Lyftigeta moksturstækis er 2500 kg- j fulla hæð
337 sm. á aðeins 5 se.
★ Fullkomið mælaborð ásamt sígarettukveikjara.
TIL AFGREIÐSLU MEÐ FÁRRA DAGA FYRIRVARA.
AIRAM
úrvaií- finnsRai
R.A!í'HLOt)irb
stál ag olast rvriT vasaljós
og 'ransistiirræla
Hes‘dsölubi»pðir:
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSt-ANDS
Skólavörðustlg > — Slmi ' 797t —
Vélahreingerning
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R I F —
símar
41957 og
33049
Höfum opnað fasteignasölu undir nafninu
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
símar 24647 og 15221, kvöldsími 40647.
ÁRNI GUÐJÓNSSON, HRL.
ÞORSTEINN GEIRSSON, LÖGFR.
HELGI ÓLAFSSON, SÖLUSTJÓRI.
Bændur athugið
10% afsláttur
Vegna skorts á geymslurými eru eftirtaldar vélar
til sölu:
Fella heytætlur
Vicon Spritmaster — hjólrakstrarvélar
Vicon Lely H.K W. — hjólmúgavélar
Vicon Lely Acrobat hjólmúgavélar
S&S Favorite sláttuvélar.
■
,1 :í;
Vélarnar höfðu skemmzt lítils háttar í flutningi, en
viðgerS hefur farið fram.
Vélarnar seljast með 10% afslætti gegn stað-
greiðslu.
Lágmúla 5 — Sími 11555.
SEÐLAVESKI
Handunnin sðelaveski úr kálfsskinni, með nöfnum
og myndum brenndum í skinnið eftir óskum kaup
enda, eru hentugar og ódýrar tækifærisgjafir. Fást
ekki í verzlunum en þau má panta í síma 37711.
Sendum í póstkröfu.
Sigríður Guðmundsdóftir, Hörður Gestsson,
Austurbrún 6, XII. hæð — Reykjavík.
Rafgeymarnir hafa verið í notk
un hér á landi l fjögur ár. —
Reynslan hefur sannað, að
þeir eru ]afn góðir beztu er-
lendu rafgeymum. enda viður-
kenndir af Volkswagenwerk
A.G. til notkunar í nýjum V.W.
bifreiðum innfluttum til íslands
Viðgerðaþjónusta i Reykjavík: Dugguvogi 21,
sími 33155-
TÆKNIVER,
HELLU, RANG.