Tíminn - 14.10.1966, Side 6

Tíminn - 14.10.1966, Side 6
-/ormaf ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað' hundrað' tegundir skápa og litaúr- val. Allir skápar meS baki. og borðplata sér- smíSuS. EldhúsiS fæst með hljóSeinangruS- um stálvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Scndið eSa komið meS mál af eldhús- inu og við skipulcggjum cldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmála og Ó —. _ —. lækkið byggingakostnaðinn. raftæKl HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI II • SfMI ÍIJIS Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin- Hárgreiðslustofan HOLT STANGARHOLTI 28 — SÍMI 2-32-73. Námskeið Myndlista- og handíðaskólans Nokkrir nemendur geta enn komizt að í 1) Undirbúningsnámskeið ‘ í tei^nuri fýrir nerri- endur menntaskólans ,og stúdentaitilundirbún- ings tæknináms (arkitektur, verkfræði). Kennt þriðjud. og föstud. kl. 8 — 10.15 síð- degis. 2) Fjarvíddarteiknun. Kennt mánud. og fimmtud. kl. 8 — 10-15 síðdegis. Umsóknir berist skrifstofu skólans Skipholti 1 sem fyrst (sími 19821). Skóla$tjóri FINNSKU FRYSTIKISTURNAR OG FRYSTISKÁPARNIR ERU KOMNIR AFTUR. UPPLÝSINGAR. H. G. GUÐJÓNSSON Co. heildsala - smásala SÍMI 37637 ALLA DAGA. Sendisveinn Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Kassagerð Reykjavíkur KLEPPSVEGI 33. FOSTUDAGUR 14. októbev 1966 jafn gott í allan þvott H F. H R E I N N v.ajsöjjoi FRÍMERKI Fyrir hvert islenzkt fri merki. sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend. Sendið minst 30 stk. JÓN AGNARS P.O. Box 965, Reykjavík. BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXEI '“EF' 1 n Li t E 3 r ■ FRÁBÆR gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK. ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI JI940 HAUST OG VETRARVÖRURNAR KOMNAR OG AÐ KOMA Úrvalið er hjá okkur, og verði í hóf stillt. Sendum gegn póstkröfu. Afgreiðslu hraðað og upplýsingar gefnar símleiðis ef þess er þörf. Vefnaðar- vörudeild Akureyri SÍM 21-400 STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur almennan fund í Tjarnarbúð (niðri) laugar- dag 15. þ.m. kl- 2.00 e.h. JULIUS C. HOLMES, fyrrum ambassador, flytur erindi um Skuldbindingar Bandaríkjamanna í Suðaustur-Asíu Að erindinu loknu mun hann svara fyrirspurnum. Aðgangur er öllum heimill. Stjórnin. BSÍ. SUNNLENDINGAR Breyttur brottfarartími frá Reykjavík í Rangár- vallasýslu á leiðum Jónasar Guðmundssonar: Frá 15. október verður farið klukkutíma fyrr en venjulega eða 17.30 (hálf-sex) alla virka daga. Laug ardaga kl. 13 (eitt) — Annar tími óbreyttur. JÓNAS GUÐMUNDSSON. SANDGERÐI Það tilkynnist hér með, að Gísli Guðmundsson, rafvirkjameistari, hefur tekið við umboði fyrir fé- lagið í Sandgerði og Miðneshreppi. Afgreiðsla ier fram í skrifstofu Rafveitunnar, Tjarnargötu 4, á venjulegum skrifstofutíma. Heimasími umboðs- manns er 7580. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS til sölu, til lífs eða slátrun- ar, á bezta aldri. Upplýsing- ar í síma 20168 eftir kl. 6 á kvöldin- TAPAZT HEFUR Grár hestur ,mark: sílt vinstra, tapaðist á Þing- völlum i sumar Finnandi hringi í síma 1-23-27

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.