Tíminn - 14.10.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.10.1966, Blaðsíða 11
f FÖSTUDAGUR 14. októher 1966 teigssóknar verður haldinn mánu- daginn 7. nóv. n. k. í Gúttó eins og venjulega, hefst kl. 2. Félags konur og aðrir velunnarar félags ins eru beðnir að koma gjöfum tii Láru Böðvarsdóttur, Barma- hlíð 54, Viíhelmínu Vilhjálmsdótt ur, Stigahl. 4, Sólveigar Jóns- dóttur, Stórholti 17, Maríu Hálf- c'ánardóttur, Barmahl. 36, Línu Gröndal, Flókagötu 53 og Lauf- eyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Hlutavelta og kaffisala Ilúnvetn ingafélagsins verður 16. október. Þeir, sem vilja aðstoða, gjöri svo vel að hringja til Guðrúnar í síma 36137 og Þórhildar í síma 30112. (Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu Sól- heimum 13 n. k. mánudagskvöld 17. okt. kl. 8.30. Frú Sigríður Gunnarsdóttir forstöðukona tizku skólans,- verður gestur fundarins og sýnir handsnyrtingu. Stjórnin. Almenn fiársöfnun stendur nú vftr tll Hátelgskirkiu Kirkian verður opin næstu daga kl 5—7 og 8—9 á kvöldin Siml kirkj unnar er 12407 Einnig má dlkynna gjafir l eftlrtalda sima: 11813, 15818. 12925. 12898 og 20972. Sóknarnefnd Háteigskirkju. Orðsending MinningarsióSur Jóns Guðiónssonar skátaforingja. Minningarspjöld tást i bókabúð Olivers Stelns og bóka búð Böðvars, Hafnarfirði. •jf Minningarspiöld Orlofsnefndar Húsmæðra fást á eftirtöldum scöð um: Verzl Aðalstræti 4, Verzl. tlalla Þórarins. Vesturgötu 17 Verzl Rósa Aðalstrætl 17 Verzl. Lundur. Sund laugavegi 12. Verzl. Búrt, HjaUav’tgi 15. Verzl Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl Toty. Asgarði 22—24. SóltselmB búðinm. Sólheimum 33 Hjá Herdisi Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (1584rti j Hallfrlðl Jónsdóttur Brekkustig 14b (15938i Sólveigu lóhannsdóttur Bó) staðarhlíð, 3 (24919) Steinunni Pinn bogadóttur Ljósheimum 4 (3Si72) Kristínu Sigurðardóttur. Bjarkar götu 14 (13607' Ólöfu Sigurðardott ur Austurstræti 1) (11869) — G|öt um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum ir Mlnnlngarsplöld líknarsl Aslaug i> t t Maack fást S eftirtöldum stöðum Helgu borst.elnsdóttur Kast alagerðl 5. Kópavog) Slgriðt Gisla dóttur Kópavogsbrsut 45 Sjúkra samlag) Kópavogs Skjólbraut 10 Minningarspjöld Hátelgsklrkju eru afgreidd bjá Agústu lóbanns dóttur Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíf 28. Jróu Guðlónsdóttur Háaleitisbraut 47 Guðrúnu. Karlsdóttur StigahUð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangar holtl 32 Sigrfði Benónýsdóttur Stiga hlið 49 ennfremui ' Bókabúðinn) Hliðar Miklubraut 68 it FRIMERKI. - Upplýslngar um fr*merk) og frimerkjasöfnun velttar almenningi ókevpií i herbergjum félagslns að Amtmannsstig 2 (uppl * miðvilcudagsk'’öldum milll kl fi 02 10 - Pélap trimerklasafnara ir Minningarspjöld Helsluhælissioðs Náttúrulækntngafélags Islands tást hjá Jón) Sigurgeirssym Hverfisfiötu 13B Hafnarfirði simi 50433. TÍMINN J1 ETJA AÐ ATVI EFTIR MAYSIE GREIG '&waKÍ? 13 nöp við hann, sagði hún scinmælt. - Kannski mun mér meira að segja geðjast mjög vel að honum, þegar ég hitti hann. — Ætlið þér að hitta hann? — Strax og ég kemzt til Eng- lands. Ég var búin að segja yður, að ég vil fá hann til að hjálpa mér að hreinsa nafn Davids. — Haldið þér að hann geri það. — Hann verður að gera það. Rödd hennar var einbeitt og ögrandi. — Kannski komizt þér að raun um að hann sé ofurlítið upptekinn, sagði hann vinalega — hann sem alltaf er að drýgja hetjudáðir — hann hikaði við — svo er hann víst í giftingarhugleiðingum. — Já. Ég las um það í blöðunum. Ungfrú Fleur Connington, heitir hún. Ég — David — sá mynd af henni í einhverju blaði heima. Þekkið þér hana? Hvernig er hún? Hún fékk ekki dulið ákefðina í röddinni. Hann svaraði ekki strax. Hann uppgötvaði að það var erfitt að gefa svar við spurningu hennar, og samt, ef einhver vissi hvernig Fleur var, hlaut það að vera hann, sem átti að giftast nenni á næst- unni. Hann byrjaði á útlitinu. — Hún er mjög falleg. — Auðvitað. Það sér hver mað- ur, sagði hún óþolinmóð — Ég meinti, hvernig hún væri að öðru leyti Aftur lenti hann í vandræðum. Hvernig var Fleur? Falleg. Hann hafði sagt það — gott að halda utan um hana. En það gat hann ekki sagt. Kvenleg — og fíngerð, en þó hafði hún á einhvern hátt alltaf fari í taugarnar á honum. Hún þekkti allt það fólk, sem hann þekkti, og vissi alltaf, hvernig hún átti að koma fram — en að öðru leyti. Hann uppgötvaði að hann þekkti hana ekki ýkja mikið. — Eg veit það víst ekki, sagði hann vandræðalega. Og bætti við, — sagði David yður ekkert frá því — Nei Hann talaði mjög lítið um hana En ég vissi, að einu sinni . . hún þagnaði snögglega. — Eigið þér við, að hann hafi einu sinni verið ástfanginn af henni. Það þykir mér leitt. — Hvers vegna skyldi yður þykja það leitt? Hann hikaði. — Nú, honum virðist ekki hafa orðið ágengt. Ég hef stundum hugsað um, hvort það hafi verið þess vegna, að hann fór utan. — Já. Svo bætti hún við. — En hann — hann var ekki ögn hrifinn af henni síðast. Hún varð að trúa því. Hún varð að trúa því, til að geta átt draum- ana sína áfram — og minninguna um það þegar David tók hana í fang sér úti á veröndinni. Þessi endurminning var kannski það eins, sem hún átti eftir. — Ég er viss um að hann var það ekki, sagði hann blíðlega. Hann fann að hann öfundaði David af því að hafa unnið ást þessarar stúlku og takmarkalausa tryggð hennar. Hún mundi aldrei bregðast honum, hugsaði hann, hún legði allt í sölurnar fyrir hann, og hann velti fyrir sér hvort Fleur væri honum svo trygg. Hann ef- aðist um það. — Karlmaður getur hætt að elska, sagði hún — ef hann finnur að stúlkan er ekki verð ástar hans. — Allir geta hætt að elska, sagði hann og bætti við — og orðið ástfangnir aftur. Það er því miður mjög einfalt. Hún var stúlka Davids og David var dáinn. Og hann ætlaði að kvænast Fleur. En ætlaði hann að gera það? ÁBYR6Ð Á HÚSGÖGNUM Athugið, aS merki þetta sé ó húsgögnum, sem á by rgða rskí rte i n i fylgir. Kaupið vönduð húsgögn.. 0254 2 FRÁHLEIDÁNDÍ í =___NO. SGÁGNAMEISTARA-: FÉLAGI REYKJAVÍKUR ; HÚSGAGNAMEISTARAFÉLA6 REYKJAVÍKUR Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Nýtt haustverð 300 kr. daggiald KR.: 2,50 á ekinn km. ÞER iJijtyf .. ■ ■■■ LEIK 1BÍLALEIGAN H Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 Og allt í einu minntist hann mynd- arinnar, sem tekin var úti fyrir Buckingham höll. Hann sá Fleur þrýsta sér að manninum. sem áttí að vera han nsjálfur en var ekki eins og hún ætti i honum hvert I bein. Hann mundi hvað hafði stað- j ið undir myndinni að Frenshaw liðsfo’-ingi og hngfrú Connington hyggðust fljótlega ganga i hjóna- band. Og loksins skildi hann sam- hengið. Það var víst ekki David, sem var dáinn, heldur hann sjálf- ur, Daniel Frenshaw. Utanríkisráðuneytið hafði auð- vitað lagt á ráðin með þetta. — Allt verður að hafa sinn eðlilega gang. Dániel gat ekki varizt hlátri, þegar hann hugleiddi þetta. — Hvers vegna hlægið þér svona einkennilega? spurði hún. Hann hætti þegar í stað. — II'ó ég. Ég ætlaði ekki að hlæja eða var það? Það er dálítið, sem ég verð að segja yður — og það er áríðandi. Þegar þér komið til Englands, mundi ég ekki ómaka mig til Daniels Frenshaw. Ég held ekki að yður muni falla ham í geð. Ég held að þér ættuð ekki 13.30 Við vinmtna: 15.00 Miðdeeisút- Siðdegisútvarp. 1S. tónskáld. Löe eftir Föshidagu 14. oktnber 7-00 Morgnnútvar'* 17.00 II5- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstn vikn. Tónleikar. varp 16.30 00 íslenzk Ástn Sveinsdótfur og Ask *1 Snorrason. 18.45 Tilkvnninff:t*’. 19.20 Veðnr*reanir 19.30 F'-ett ir- 20.00 Maret dvlst i bre'öan um. Axel rhrstet.isot. rithnf- undur flvtur erindi. 70 35 Knr söngnr: Uneverski ín-takórinn syngur. 21.00 ,í tnantiabvCgS" Böðvat Giiðmi'ndsson les úr nýrri Ijóðnhnk sinnt 21.10 Tangó og Ronsert fvrir tvö pianó. 21-30 íitvarpssaeait: ..Fiskimennirnir'‘ eftir Hans Kirk. Þorsteinn flnnnesson les (21) 22.00 Fréttir oe veður- freenir, 2215 Kvöldsaean: „Grttnurinn“ eftir F. Oiir-e.i- matt Jóhann Páissnn leikau les (10) Kvö'dhliómlelkaf ^ra tónleikum SinfónluhMómsveit- ar fslnads 1 HSskólahíói kvöld ið áður. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 15. októher 7.00 Morgunútvarn 12 00 Há- degisútvarp. Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynmr iögin. 15.00 Fréttir 16.30 Voð urfregnir Á nótum æskunnur. 17.00 Fréttir. Þetta vii ég heyra. Grétar Dalhoff bankarit ari velur sér hljómplötur 18. 00 Söngvar i léttum tón. Ifc 45 Tilkynningar. 19.20 Veðnr- fregnir. 19.30 Fréttir 20 00 T kvöld. Trynja ■ Benediktsdóttir Hólmfríður Gunnarsdóttir stjórna þættinum. 20.30 Góðir gestir. Baldur Pálmp.son kvnn- ir. 21.15 Leikrit- „Stef með til brigðum" eftir Herbert Grev enius. Þýðandi- ólafur Jónr- son. Leikstióri- Benedik! Á-na son. 22.00 Fréttir og veður- fregnir 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.