Tíminn - 14.10.1966, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 14. október 1966
TÍMINN
Ji
Borgin i kvöld
Sýningar
MOKKAKA'FFI — Myndllstarsýning
Sigurðar Steinssonar. Opið frá
kl. 9—23.30.
ASMUNDARSALUR, Freyjugöto —
Afmælissýning Myndlistarskól
ans í Reykjavík. Opið frá kl.
17—22.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls lelkur, söng
kona Hjördls Geirsdóttir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL BORG — Matur framreidd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen. A1 Bishop skemmt
ir.
Opið tU kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
i kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur. Matur
framrelddur l Griilinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson leikur i
pianóið 6 Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEl HOLT - Matur fri ki. 7 4
overju kvðldl
HABÆR - Matur framrelddur frá
fci 8. Létt múslk af plötum
NAUST — Matur allan daginn. Carl
Billich og félagar leika.
Opið til kL 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið til kl 1.
RÖÐULL - Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjama
dóttlr og Vilhjálmur Vilhjálms
son. Charley og Mackey
skemanta.
Opið til kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttlr
Sænska söngkonan Ingela
Brander og Fritz Ruzicka
skemmta.
Opið til kl. 1.
KLÚBBURINN - Matur frá kl. 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit Elvars Berg leika.
Opið til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamlr I
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til kl. 1.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Dumbó og Steini leika. Opið
til kl. 1.
SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn
ir 1 kvöld. Hljómsveit Magnús
ar Randrup leikur.
Opið til kl 1
BREIÐ'FIRDINGABÚD — Dansleik-
ur í kvöld.
Toxic leika.
Opið til kl. 1.
BRANT
Framhald af bls. 1.
Haft er eftir sovézkum heim
ildum í A-Berlín i dag, að ekk
ert hafi kvisazt út um, hvað
fram hafi farið á viðræðufund
inum, en svo mikið væri víst,
að hjá báðum aðilum hafi kom
ið fram ákveðinn vilji til að
bæta samskiptin milli borgar
hlutanna.
Austur-þýzk blöð gera hins
íiiíiiuii
^.mi 2VM0-
Slml 22140
Stúlkurnar á strönd-
inni
Ný amerisk litmjmd frá í’ara-
mount, er sýnir kvenlega feg-
urð og yndisþokka i ríkum
mæli. Margir skemmtileglr at-
burðir koma fyrir í mytidinni.
Aðalhlutverk:
Martin West,
Noreen Corcoran.
Sýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÓ
Dr. Goldfoot og
Bikini-vélin
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd f litum og Pana
vision með
Vineent Príse og
Frankie Avalon
Bönnuð Innan 12 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bpn
ISÍM1 11384T* **
Siml 11384
Hallöj i himmel-
sengen
Leikandi létt o,g sprenghlægilcg
ný, dönsk gamanmynd í litum.
Ásamt íslenzku kvikmyndinnl:
Umbarumbamba
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ!
vegar heldur lítið úr heimsókn
inni og skýra aðeins stuttlega
frá henni.
Af opinberri hálfu hefur
ekkert verið sagt um heim-
sóknina.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í V-Berlín, að heim
sóknin hafi verið mjög mikil
væg og hafi hún komið eftir
litsmönnum við múrinn á ó-
vart.
Brandt og sovézki ambassa
dorinn hafa tvisvar áður
hitzt, en í bæði skiptin í V-
Berlín.
Fullyrt er í V-Berlín, að
rætt hafi verið um sameiningu
Þýzkalands og stöðu Berlínar
á fundinum í dag.
SímJ.114 75
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með
Julie Andrews
Dick van Dyke
Islenzkur textl
Sýnd kl. 5 og 9.
Sal ahefst kl. 4.
Hækkað verð
T ónabíó
Slmi 31182
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfræg, ný, ensk stór-
mynd í litum. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Vísi.
Sean Connery,
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
hægt sé að framkvæma fyrr-
greinda tillögu, má benda á að
þegar hafa verið gerðar svip-
aðar tilraunir með unglinga-
landsliðið — leikmenn 18 ára
og yngri — og lét árangurinn
ekki á sér standa, því að ísl.
piltarnir gerðu jafntefli við
Svia. En einu má ekki gleyma
í sambandi við landsliðsæfing-
ar. Góð samvinna verður að
vera á milli KSÍ og félaganna,
því að ávallt er hætta á, að
landsliðsæfingar geti skemmt
fyrir æfingum félaganna, ef
ekki verður farið með fyllstu
gát. — afl.
IÞRÖTTIR
Framhald af bls. 13.
meðferð, ræða um leikaðferðir
— og leika æfingaleiki, þegar
komið væri fram í marz—
aprll. Með þessu móti væri gerð
heiðarleg tilraun til að senda
samæft landslið til keppni. KSÍ
getur ráðið því, hvenær leikir
ísl. landsliðsins i undankeppni
Olympíuleikanna færu fram, og
væri heppilegasti tíminn senni
lega um mánaðamótin maí —
júní.
Ef einhverjir efast um, að
GLAUMBÆR
Dúmbó og Steini leika í kvöld.
SÍMI 11777.
GLAUMBÆR
IÞRÓTTIR
Framhald af bls- 13.
spyrnufréttir frá Englandi, Brown
hinn kunni markvörður Totten
ham, hefur verið seldur til North-
ampton, en hann hefur ekki kom-
izt í lið Tottenham í haust vegna
írska landsliðsmannsins Jennings.
Brown var einn af máttarstólpum
Tottenhams-liðsins á veldistím
um þess, um og upp úr 1960. Hann
lék 28 sinnum í skozka landsliðinu.
England (leikmenn yngri en 23
ára) vann Wales á miðvikudaginn
með 8-0 í landsleik í Wolver-
hampton. Clarke, miðherji Ful-
ham, skoraði fjögur af mörkun
um. f 3. umferð í bikarkeppni
deildaliða vann Leeds Preston 3-0
Carlisle vann Southampton 2-1,
og QPR vann Swansea 2-1.
Slmi 1893«
Blóð öxin
(Strait Jacket)
íslenzkur texti.
Æsispennandi og dularfuU ný
amerisb kvikmynd.
Joan Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
laugaras
Slmar 38150 og 32075
Skjóttu fyrst X77
1 kjölfarið at „Manninum trá
Istanbui. Hörkuspennandl ný
njósnamynd i litum og Cinema
scope
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum innan 14 ára
Slrm 1154«
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthony Qulnn o. 6.
tslenzkur textl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
stand í umræddum rekstri, að
henni finnst allt í einu nauð-
synlegt að grípa til ráðstafana,
sem mest líkjast neyðarráðstöf-
unum og kunna að valda veru-
legu þjóðhagslegu tjóni.
Skal til samanburðar bent á, i
að ekki hafa Norðmenn gripið.
til sambærilega ráðstafana þarj
í landi gagnvart ríkisjámbraut-j
unum, og er þó margfalt tap
á þeim miðað við íbúatölu.
ALGERT ANDVARALEYSI
Framhald af bls. 5.
þjónustu strandferðaskipa nú,
uggandi um sinn hag. En með-
ferð ríkisstjórnarinnar á þessu
máli á undanförnum árum er
vissulega stórámælisverð. Eftir
mikla breytingu í samgöngumál-
um hefir ríkisstjórnin haldið á-
fram að gera út gömul og mjög
dýr óhentug skip til umræddr-
ar þjónustu og ekkert hlynnt
að rekstrinum á nokkurn hátt
nema síður sé, samanber hafnar
gjöldin og sölu Þyrils.
En í sinnuleysi sínu hefir rík-
iseHérnín nú framkallað slíkt á-
ÞJÓÐLEIKHðSIÐ
Ó þetta er indælt strítf
Sýning laugardag bl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
eftir James Saunders
ÞýSandi: Oddur Björnsson
Leibstjóri: Kevin Palmer
Frumsýning sunnudag 18. okt.
kl. 20.30 í Lindarbæ.
Uppstigning
Sýning sunnudag kl. 20.
ASgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning laugardag kL 20.30.
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kL 20.30.
Aðgöngumiðasalan 1 tðnó er
opin frá kL 14. Simi 1319L
Leikfélag
Kóoavogs
Oboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson
sýning mánudag kl. 9.
sími 4 19 85.
iqmmwmsi
KÓ.BAVi0,C SBI
Sím 41985
Islenzkur textL
Til fiskiveiða fóru
(Fládens frisíke fyrel
ráðskemmtileg og vel gerð, ný
dönsk gamamnyad af snjöll-
ustu gerð.
Dirch Passer
Ghita Nprby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 50249
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leendei
Verðlaunamynd frá Cannes gerð
eftir Ingmar Bergman.
Ulla Jacobsen,
Jarl Kulle.
Sýnd kL 9.
SJÓNVARP
Framhald af bls. 8
í Arizona í Bandaríkjunum. i
Kynna stúdentarnir menningu I
og siði landa sinna.
• . i
Þá kemur röðin að nýstárleg
um þætti, sem er hraðskák-
keppni milli Friðriks Ólafs-
sonar, stórmeistara og Inga R.
Jóhannssonar, alþjóðlegs meist
ara í skák. Kynnir er Guðmund
ur Arnlaugsson. Allir skákunn
endur munu fagna þessum
þætti, en skák hefur í langan
tíma verið gert hátt undir höfði
í blöðum og útvarpi hér á
landi. Það er því eðlilegt að
sjónvarpið fari af stað með
skákþátt, og hafi hann öðru
hverju. Skákunnendur einir
Slmi 50184
Benzínið í botn
Óvenju spennandi sinemascope
kvikmynd
Sýnd fci 7 og 9.
Bönnuð börnum
munu ekki hafa gaman af þess
ari keppni. heldur allir þeir,
sem gera greinarmun á vinn-
ing og tapi.
Á eftir skákinni kemur svo
þriðji þátturinn um Dýrling
inn. Þar er að venju háð talf
upp á líf og dauða, en byssu-
kjaftarnir eru venjulega látnir
segja skák og mát.