Tíminn - 14.10.1966, Síða 16

Tíminn - 14.10.1966, Síða 16
ÍtDI 234. tbl.-Pöstodagwr 14. október 1966 —50. árg. RÚSSAR GETA ÍKKIAF-, GREITT STERKARA BiHUH Olíufélögin fara fram á a8 fá að flytja inn benzín frá esturlöndum. KJ—Reykjavík, fimmtudag. Lengi hefur verið kvartað undan BÝSNA FRJÓSÖM UNGAHÆNAIKÓPAVOGI GB-Reykjavík, fimmtudag. Það er býsna frjósöm hæna, sem hjónin Steindór Jónsson og Jónína Jónsdóttir eiga í hænsnabúinu sínu að Fagradal við Bigranesveg í Kópavogi. Hæna þessi er búin að unga út þrjátíu og sex eggjum á tveim árum og taka að sér tólf aðkomuunga í viðbót. „Já, hún vill sífellt vera að líggja á,“ sagði Jónína, þegar fréttamann Tímans bar þar að í gær. „Þetta er mesta móðir- in I okkar hænsnahópi. Hún er aðeins á þriðja ári og í fyrra lá hún þrisvar á, og eignað ist þá tuttugu og fjóra unga alls. Og tólf í viðbót í sumar. Svo voru settir til hennar þess ir tólf hvitu aðkomuungar, sem hún er með nú. Hún er af kyninu, sem kallast „Brúnir ít alir“, og hefur eignazt unga af ýmsum lit, og eins og þú getur séð, lætur hún sér ósköp annt um þessa hvjfu, sem hún hefur reyndar alið upp.' Gísli Kristjánsson, rit- stjóri Freys, sem fróður er um hænsnarækt, tjáði fréttamanni, að svokölluð þung hænsnakyn, stórar hænur, hneigðust helzt til að liggja oft á, en telja mætti nú orðið, fremur sjald- gæft, að létt kyn, eins og Brún ir ftalír væru svo hneigð til þess, nema þeir væru ræktaðir eða vandir til þess. Jónína í Fagradal að gefa hænunni hennar. fósturungunum Tímamynd. J A TVINHUHORFURNAR ERU SLÆMAR Á SKA GASTRÖND ALLT KOMIÐ UNDIR FISKVEIÐUM því hér á landi að ekki sé hægt að fá sterkara benzín, þ.e. með hærri oktantölu en nú fæst. Hefur Félag ísl. bifreiðaeigenda m.a. haft þetta mál á stefnuskrá sinni, en ekkert gengið. Hefur því verið haldið fram, að þetta væri olíufélögunum að kenna, en að því er Viihjálmur Jónsson, framkvæmdastjóri, tjáði TÍMANUM í dag, hafa olíufélögin hvað eftir annað faria fram á að fá innflutt sterkara benzín, en mál ið hefur strandað á stjórnarvöldun um. Sagði Vilhjálmur, að ár eftir ár hefði verið farið fram á það að fá að kaupa sterkara benzín frá Vesturlöndum, en leyfið ekki feng izt. Allur benzíninnflutningur hing að til lands er frá Rússlandi, og síðast þegar kaupsamningar voru gerðir við Rússa, sögðust þeir mundu geta afgreitt sterkara benz ín árið 1967. Olíufélögin hefðu svo spurzt fyrir um efndirnar í sum 51 SKIP MEÐ 6571 LEST SJ-Reykjavík, fimmtudag. 51 skip fékk 6.571 lest af sild í nótt og var síldin bæði stór og falleg. Skipin dreifa sér nú á Aust fjarðarhafnir og var von á þremur skipum til Raufarhafnar í kvöld, en skipin hafa iítið leitað til Rauf arhafnar að undanförnu. Síldin veiðist helzt í ljósaskípt- um kvölds og morgna, og þau skip, sem ekki fá sild, láta reka á daginn eða liggja undir landi. Ufsaveiði er ágæt, og stunda, þær veiðar m.a. færabátar að sunn an. Ufsinn kemur einnig í næturn ar hjá síldveiðiskipunum og á dag inn dunda sjómennirnir við að draga ufsann á færi, enda fæst gott verð fyrir hann. ar en í haust kom neikvætt svar frá Rússum, og sögðust þeir þar ekki geta afgreitt sterkara benzín en 87 oktan, eða sömu tegund og nú er flutt til landsins. Orsökin fyr ir því, að Rússar geta ekki afgreitt sterkara benzín er talin vera sú, að oliuhreinsunarstöðvar þeirra eru efcki útbúnar með það fyrir augum að framleiða sterkara benz ín. Að fengnu svari frá Rússum skrifuðu olíufélögin viðskiptamála ráðuneytinu og fóru fram á að flytja inn sterkara benzín frá Vest urlöndum. Svar við því bréfi er ekki komið, en þess má geta, að langstærsti hluti af bifreiðum landsmanna er gerður fyrir sterk- Framhald á bls. 14. Úrskurðað- ur í 60 daga KJ—Reykjavík, fimmtudag. Tuttugu og tveggja ára gamli maðurinn, sem svívirti stútkubarn ið í Hafnafirrði á mánudagimi, hef ur verið úrskurðaður í 60 daga gæzluvarðhald, en það er með lengri varðhaldsúrskurðum, sem þekkjast hérlendis. Rannsókn máls ins er að mestu lokið, þar sem játn ing mannsins liggur fjrir, e*> eft ir er að senda hann í geðrannsókn. Eins og sagði í Tímanum í dag fer rannsókn málsins fram fyrir Saka dómi Reykjavíkur, og hefur Sverr ir Einarsson, fulltrúi yfirsakadóm ara með hana að gera. Friðjón Guðröðarson kosinn formaður FUF í Reykjavík EJ—Reykjavík, fimmtudag. Eins og frá segir í blaðinu í dag kom Vestberg með 5-600 lestir af bræðslusíld til Skagastrandar í nótt, og er það fyrsta síldin, sem þangað hefur komið um árabil. Ó- víst er þó um áframhald síldar flutninga þangað, og útlit er fyrir slæmt atvinnuástand á staðnum í SELJA ÞEIR HEKLU í STAÐ ESJU? SJ—ReykjaÝík, fimmtudag. Sá orðrómur er nú á kreiki, að þeir aðilar, sem hafa unnið að þvi að selja Esju úr landi, hafi nú frek ar augastað á Heklu sem söluvarningi. Sagt er, að hugsanlegt sé að selja Heklu fyrir 18 milljónir króna, en ekki fáist nema um 8 millj ónir fyrir Esju. Hekla á a'ð fara í 20 ára klössun eftir 2 ár og er sú klössun það dýr, að hagkvæmara er talið að selja Heklu í stað Esju, sem kynni þá að halda uppi strandferðum enn um sinn. vetur — og er þá allt undir fisk- veiðum komið. Atvinnuástandið á Skagaströnd hefur verið sæmilegt í sumar, m. a. hefur verið nokkur atvinna við kerabyggingu og hafnargerð. og nú í haust við slátrun. Þá hefur einnig verið talsvert að gera hjá vélaverkstæði bæjarins, og einn- ig hjá trésmíðaverkstæðinu, þótt húsnæðisleysi hái báðum verkstæð unum. Aftur á móti ríkir ruokkur ó- vissa með veturinn ekki sízt í sam SJ—Reykjavík, fimmtudag. Það verður Ijósara með degi hverjum, að tilkoma íslenzks -'jón varps grípur inn í daglegt líf manna á ólíklegustu sviðum. Þeir sem hafa boðað til funda á sjón- varpskvöldum hafa mætt eiair á fundarstað, og jafn samheldinn fé- lagsskapur og Guðspekifélagið, sá sitt óvænna og færði fundartím- ann yfir á fimmtudagskvöld i stað föstudagskvölds, en á þvi kvöldi hafa guðspekingar í Reykjavik þingað s.I. 46 ár! Tíminn hefur fregnað. að skáta foringjar hafi ekki treyst sér að bandi við fiskveiðarnar. Eftir er nú á staðnum einn bátur yfir hundrað tonn og er hann á sild veiðum og óvíst hvenær hann hef ur veiðar fyrir Skagstrendinga. í fyrra hóf hann slíkar veiðar seint. um liaustið, og þurfti langt að sækja fiskinn. Skagstrendingar munu hafa nobkra minni báta í vetur, en ekki er sem stendur víst hversu marga. Er í bígerð að kaupa 30 tonna bát — en það er undir því komið hvort lánsfé fæst. Mun það ekki liggja ljóst fyrir enn sem komið er. ganga frá vetrardagskrá Öðru vísi en kanna það áður hjá sjónvarpinu hvernig þáð muni haga útsending um í framtíðinni, sömu sögu er að segja um KFUM og fleiri fé- lög. Leikari nokkur tjáði blaðinu að hann hefði undanfarin ái b ð ið kunningja sínum að sjá „gen eral-prufu“ á leikritum, og kunr, inginn ætíð þegið það boð með virktum, þar til um daginn að hann kaus heldur að sitia heima og horfa á sjónvarpið! Meðan nýjabrumið er á sjónvarp Framhald á ois. 13 Aðalfundur FUF í Reykjavík, var haldinn í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg sl. miðvikudag. Fráfarandi formaður FUF, Bald- ur Óskarsson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Skip aði hann Má Pétursson fu'ndar- stjóra og fundarritara Eystein Sigurðsson. Þá flutti Baldur, skýrslu stjórnar og rakti ítar- lega margþætt störf félagsin á liðnu ári. í lok ræðu sinnar, baðst hann undan endurkjöri, en þakkaði stjórn og félagsmönn- um góða samvinnu á liðnu ári. Hann las einnig upp reikninga félagsins í fjarveru gjaldkera. Þá var gengið til kosninga. For- maður og stjórn félagsins svo og 29 menn í fulltrúaráð Framsókn- arfélaganna i Reykjavík voru ein róma kosnir á fundinum. Stjorn félagsins skipa nú: formaður Frið jón Guðröðarson, lögfræðingur, meðstjórnendur: Sigþór Jóhanns- son, Daníel Halldórsson, Bjarni Bender, Eysteinn Sigurðsson, Frið geir Björnsson, Katrín Eiríks- dóttir, Halldór Valgarðsson, Þórir Gunnarsson og Alvar Óskarsson. Varamenn eru Bára Magnúsdóttir Páll G. Jónsson, Þorvaldur Jónasson, Ingimundur Árnasom. Varaformaður Framsóxnar- flokksins, prófessor Ólafur Jó- hannesson, flutti þessu næst snjalla ræðu og ræddi um mikil- vægi þátttöku ungra manna í stjórnmálum. Hvatti hann. félags- menn til að vinna að alefli að því að gera sigur Framsóknar- flokksins í komandi Alþingiskosn ingum sem mestan. I lok fundarins urðu fjörugar umræður. Létu fundarmenn í ljósi, að nauðsyn væri að hefja þegar þróttmikið vetrarstarf, til enn frekari eflingar Framsóknar flokknum í Reykjavík. Friðjón Guðröðnrson HALDA ÖLL FÉLÖG FUNDI Á FIMMTUDÖGUM Í VETUR? Nú þýðir ekki að halda fundi, þegar sjónvarpað er.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.