Vísir - 17.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 17.09.1975, Blaðsíða 12
 -V 2 * m m'V 9 jh*» T r > * - A . , ., , rv v j- \ ' j i k ■■** i ét .. y L 0 \ jósm: Jim g Jj^iar Karls , Þaö var aldrei neitt sérlega mikiö fjör I áhorfendum á leiknum I gær — enda bauö leikurinn aldrei upp á mikla spennu. Menn höföu þvi nægan tima til aö iesa auglýsingarnar á Vellinum, sem eru bæöi lit- skrúöugar og margar. Valur — Celtic í máli og Þeim þótti kalt aö sitja á bekknum á Laugardalsvellinum i gær, for- ráöamönnum Celtic. Hér er þjálfari liösins og læknir og hefur annar bundiö handklæöi um háls sér til aö halda á sér smá hita. myndum Þeir félagarnir Jóhannes Eövaldsson og Hermann Gunnarsson i einu af mörgum einvfgum sfnum f leiknum. Þeir voru ekki háir I loftinu leikmenn Celtic — a.m.k. ekki bak- vörðurinn, Danny McGrayn, sem er eins og dvergur á milli þeirra Haröar Hilmarssonar og Atla Eövaldssonar á þessari mynd. Jóhannes Eövaldsson var fyrirliöi Celtic I þessum leik og fékk aö taka vítaspyrnurnar — en þaö tókst ekki eins vel hjá honum. 1 fyrra var Jóhannes Eövaldsson fyrirliöi Vals f Evrópukeppninni. Nú var hann fyrirliöi Celtic — á móti Val — I Evrópukeppni bikar- meistara. Einn af elztu mönnum Celtic — Harry Hood — á hér þrumuskot aö marki Vals, en varnarmennirnir björguöu á sföustu stundu f þetta sinn. Fyrra mark Celtic i leiknum I uppsiglingu. Knötturinn er á leiðinni I netiö eftir aö Siguröur Dagsson haföi misst hann frá sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.