Vísir - 17.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 17.09.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Miðvikudagur 17. september 1975. Vestan og norð- vestan kaldi (4- 5 vindstig), dá- iitii rigning til að byrja með en ætti að verða þurrt siðdegis. Heitast, um miðbik dagsins, 7-8 stig. Annars frekar kólnandi vcður um allt land i dag. Afbrigði af Precision-sagnkerf- inu eru orðin anzi mörg og má heita að hvert land hafi sitt eigið brigði. 1 sumar unnu Belladonna og Garozzo tvimenningskeppnina i Monte Carlo með sinu Super-Pre- cision, en hin gamla kempa frá Englandi, Terence Reese var i einu af efstu sætunum með Michael Wolach. Þeir spiluðu sitt eigið afbrigði af Precision. ÚTVARP # MIÐVIKUDAGUR 17. september 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónlcikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphom. 17.00 Lagið mitt 17.30 Smásaga: „Morð i bi- gerð” eftir Evelyn Waugh 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. t sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 „Misa Criolla” eftir Ariel Ramirez Los Fronterizos og Dómkórinn i Del Socorro flytja ásamt hljómsveit undir stjórn höf- undar. 20.20 Sumarvaka 21.30 Ótvarpssagan: „Ódám- urinn” eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad. Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (16). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Ámason kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 4 K-D-6-4 ¥ A-9-8-3 ♦ A-K-5 * K-D 4 ¥ ♦ 4 9-5-3 D-7 D-G-10-4 A-7-3 4 ¥ ♦ 4 4 ¥ ♦ 4 G-2 10-6-4-2 9- 7-6-2 10- 6-5-2 A-10-8-7 K-G-5 8-3 G-9-8-4 Með Reese I norður og Wolach i suður gengu sagnir á þessa leið: Norður: 1 lauf 2 grönd 3 hjörtu 4 lauf (3) 5 spaðar (4) pass Suður: 1 spaði (1) 3 lauf (2) 3 spaðar 4 hjörtu 6 spaðar (1) 3-4control. (2) Baron, biður um lægsta fjórlit. (3) Gæti verið lauflitur eða spaðasamþykkt. (4) Ég vissi að laufaás vantaði og þvi þurfti makker að eiga eitthvað i viðbót við spaðaás og hjartakóng. Út kom tigull, drepinn I borði, þrisvar tromp og laufi spilaö. Vestur drap og spilaði aftur tigli. Borðið átti slaginn, laufakóngur var tekinn og tlgull trompaður. Sagnhafi tók nú laufagosa, siðan hjartaás og spilaði siðasta tromp- inu. Austur varö aö geyma laufatiu og kastaöi þvi hjarta. Þá spilaði suður hjarta og þegar tian kom frá austri, þá drap hann á kóng- inn og vann slemmuna, þegar drottningin féll. Reese kallar þessa kastþröng „skow-up” kastþröng, sem erfitt er að þýða. kérndunr veJÍÍ votlendi LAIMDVERND SJÚNVARP • Miðvikudagur 17, september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Alls konar hljómlist. Þáttur með blönduðu tónlistarefni. Meðal þátt- takenda eru söngkonurnar Monika Zetterlund og Sylvia Lindenstrand, selló- leikarinn Frans Helmersen og hörpuleikarinn Sergio Queras. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 21.15 Saman við stöndum. Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Sögulok. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar: Sylvi'a fær þvi framgengt, að kven- réttindasamtökin opna skrifstofu i East End og veitir hún henni sjálf for- stöðu. Landsbury, þing- maður Verkamanna- flokksins, segir sig úr flokki sinum og berst harðlega gegn þvi að Frjálslyndum sé veittur nokkur stuðning- ur, fyrr en sáttafrumvarpið hafi verið samþykkt. Hann býður sig fram utanflokka i East End, en fellur. Konurnar halda áfram baráttu sinni, og loks er i þinginu samþykkt frumvarp um, að þeim kon- um sé sleppt úr fangelsi um tima, sem fara i hungur- verkfall, og þannig látnar afplána dóma sina i áföng- um. 1 mótmælaskyni ákveður ein úr hópi kvennanna að fórna lifi sinu fyrir málstaðinn. Hún fleygir sér fyrir hest á veðhlaupabraut og slasast til ólifis. 22.30 Dagskrárlok. © Heppinn er ég að sitja I austur. Ef ég sæti i suður sæir þú á spiiin hjá mér! , | í DAG | í KVÖLPl Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og I Kópavogur, simi 11100, Hafnar- I fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags^ simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sipi- svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 5,—11. sept. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frái kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. PENNAVINIR Pennavinur i Þýzkalandi: 24. ára gamall viðskiptafræði- nemi óskar eftir að komast i bréfasamband við tslendinga á liku reki. Hann hefur áhug á að fá litmyndakort frá tslandi. Christi- an Lau, 108 Berlin, Kupfergraben 6, G .D.R. — Ef vinkona min skýldi hringja á meðan ég er i mat, vilduð þér, hr. forstjóri vera svo góöur og láta hana hafa þessa uppskrift af vanilluhringjum? Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félagsstarf eldri borgara aö Hallveigarstööum i dag, miðviku- daginn 17. sept. verður kl. 13:00: Aðstoð við bað, enskukennsla, leikfimi, handavinna, leðurvinna og smiðaföndur. Kvenfélag Háteigssóknar. Fót- snyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur, á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis. Simi 14491. (Geymið auglýsinguna) Háskólafyrirlestur. Magnús Ulleland, prófessor við Oslóarháskóla flytur opinberan fyrirlestur I boði heimspekideild- arHáskóla Islands fimmtudaginn 18. september kl. 20:301 stofu 201 i Árnagarði. Fyrirlesturinn er fluttur á norsku og nefnist: „Giovanni Boccacio sexhundr- uð árum siðar”. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Leikvállanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Síminn er 28544. Föstudagur 19/9, KL. 20. Landmannalaugar — Jökulgil. (Ef fært verður). Laugardagui' 20/9, kl. 20. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. UTíVISTARFERÐlR ____ o Föstudaginn 19/9 kl. 20. Snæfellsnes: Gist verður að Lýsu- hóli (upphitað hús og sundlaug) og farið um Arnarstapa, Hellna, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Einnig gengið á Helgrindur. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sportbátaeigendur stofna félag Sportbátaeigendur hafa ákveð- ið að stofna meö sér félag. Þeir boða til stofnfundar á morgun, fimmtudag, i húsi Slysavarna- félagsins á Grandagarði. — Þeir, sem hagsmuna eiga að gæta og hafa áhuga fyrir bættri aðstöðu fyrir sportbáta i Reykjavikur- höfn, eru hvattir til að mæta á fundinum. Stofnun félagsins á sér nokkurn aðdraganda. Fyrir rúmum mánuði komu allmargir sport- bátaeigendur saman til fundar i Reykjavik og ræddu hagsmuna- og öryggismál. Fundurinn kaus undirbúningsnefnd, sem boðar til fundarins á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.