Tíminn - 22.10.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 22.10.1966, Qupperneq 6
6 TlMINN LAUGARDAGUR 22. október 1966 Stofnfundir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR í Strandasýslu og Húnavatnssýslum verða í næstu viku sem hér segir: 1. Félagsheimilinu á Hóimavík miðvikud. 26. okt. 2. Ásbyrgi í Miðfirði fimmtudaginn 27. október. 3. Hótel Blönduós föstudaginn 28. október. Dagskrá 1. Afhending nýrrar viðurkenningar fyrir örugg- an akstur: Gunnar Sigurðsson. 2. Framsöguerindi varðandi umferðaröryggismál: Baldvin Þ. Kristánsson. 3. Stofnun Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR fyrir viðkomandi sýslur. 4. Sameiginleg kaffidrykkja- 5. Umferðarkvikmyndasýning. Allir, þeir bifreiðastjórar, er hlotið hafa viðurkenn- ingu vora fyrir öruggan akstur, eru sérstaklega boðaðir á þessa fundi, sem vér vonum, að verði vel sóttir. SAMVINNUTRYGGINGAR Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan HOLT STANGARHOLTI 28 — SlMI 2-32-73. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BlLASKODUN Skúlagötu 32, sími 13100. Skúli J. Pálmason, héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338 HÚSBYGGJENDUF TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og ■vefnherergisinnréttingar. LAUGAVE6I 90-02 Stærsta úrval bifreiða é einum stað. — Salan er örugg hjó okkur. SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einniR tilbúna barnaskó, með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. HLAÐ RUM HlaSrúm henta athlatar: i bamaher• bergiS, unglingaherbergiS, hjónaher■ bergiS, sumarbúsiaBinn, veiSihúsiS, barnaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þrjir hseðir. ■ Hægt er að £S aukalcga: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innartmál rúmauna er 78x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmuH- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmiu eru úr tekki eða úr brienni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eiu SU i pðrtum og tckur aðeins run tvaer mínútur að selja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTT 2 - SÍMI11940 Bændur 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit. Vanur allri sveitavinnu. Upplýsingar í síma 92-1701. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR I flostum staorðum fyrirliggjandi I Tollvörugeymslu. HJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sfmi 30 360 VETUR NÁLGAST Vér seljum yðUr skófatnað, sem hentar hausti og vetri á alla fjölskylduna. Verðið hagstætt. Upplýsingar veitir deildarstjóri. Sendum gegn póstkröfu. Auglýsing um varnir vegna hundapestar í nágrenni Reykjavíkur. Þar sem hundapestar hefur orðið vart í nágrenni Reykjavíkur skulu allir hundaeigendur í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík, gæta þess að hald ahundum sínum heima forðast að þeir hafi samgang við aðra hunda og hafa þá ekki með sér utan heimilis. Úr þessum landshluta má ekki flytja hunda til annarra staða á landinu og þangað má ekki flytja hunda nema með leyfi sýslumanns eða bæjar- fógeta. Hreppstjórar og bæjarfógetar skulu sjá um, að öllum hundum, sem sýkzt hafa eða sýkjast af hundapest verði lógað án tafar og hræin grafin- Sama máli gegnir um alla flækingshunda. Brot gegn fyrirmælum þessarar auglýsingar varða sektum samkvæmt lögum nr. 16 1952 Landbúnaðarráðuneytið 21. október 1966. ÚTGERÐARMENN OG FISKVERKENDUR Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 11. október s.l- var samþykkt, að fram fari ítarleg athugun á því, hvort og á hvern hátt unnt kynni að vera að tryggja áframhaldandi starfrækslu Fiskiðjuvers Hafnarfjarðar, svo og annarra þátta fyrirtækisins án fjárhagsáhættu fyrir bæjarfélagið. Samkvæmt þessu er þ <ess óskað að þeir útgerðar- menn eða fiskverkendur, sem hug hafa á viðskipt- um eða að yfirtaka reksturinn allan eða einstaka hluta hans, hafi samband við bæjarstjó-ann í Hafn- arfirði fyrir 5. nóvember n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Kristinn Ó. Guðmundsson . r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.