Tíminn - 23.10.1966, Blaðsíða 1
24 SIÐUR
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
KKukkunni
seínkað
Tfmjnn biður lesemlnr sina
aS mmnast þess, að á mið-
sætti síðastliðnu var klukk-
unni seinkað >im eina
kinkkustund.
Hamrafellið, stærsta
skip landsmanna selt
IGÞ—Reykjavík, laugardag.
M.T. Hamrafell hefur nú ver
ið selt. Kaupendurnir eru
skipafélag í Indlandi. Gengið
hefur verið frá öllum samn-
ingum um söluna, en kaupend
ur eiga eftir að fá innflutn-
ingsleyfi, sem talið er forms-
atriði eitt. Skipið var seinast
leigt Rúmenum til að flytja
olíu, sem þeir hafa selt til ís-
lands. Það kemur til Reykja-
víkur þann 8. nóvember í sein
asta sinn. Verður |>að að því
loknu afhent hinum nýju
kaupendum í Evrópu kringum
19. nóvember.
namraremo a sigimgu.
Forráðamenn Loftleiöa
skoða DC8 farþegaþotur
IGÞ—Beykjavík, laugardag.
Timinn hefur frétt, að forráða.
menn Loftleiða hafi að undan-
förnu verið vestur í Bandaríkjun.
um að líta þar á flugvélar. Munu
þeir einkum hafa skoðað DC8, sem
er farþegaþota, er rúmar 250
manns. Ekki mun þó vera komið að
kaupum á slíkum vélum, þótt Loft
leiðamenn telji sig hins vegar
þurfa að vera við öllu búna, þeg
ar stóru flugfélögin taka í notkun
enn hraðfleygari vélar á Atlants-
hafsleiðinni.
Nú eru í undirbúningi farþega-
vélar, sem eiga eftir að fara á
tveimur klukkutímum milli Evr-
ópu og Ameríku. Loftleiðir munu
ekki sjá sér fært að taka þátt í
því kapphlaupi, en einn þeirra
Loftleiðamanna hefur sagt við blað
ið, að þegar þessar nýju tveggja-
tíma-vélar væru komnar í gagnið
hjá stóru flugfélögunum, væri
kominn timi til fyrir Loftleiðir
„að læðast á þotum yfir hafið“.
Vélamar, sem Loftleiðir nota
núna, eru taldar svo hraðfleygar
og fínar, að þær fá ekki að lenda
í Skandinavíu. Það mundi verða
auðveldara fyrir Loftleiðir að
koma vélum sínum inn þar, ef um
þotur væri að ræða.
Raunar eru Loftleiðir bundnar
í báða skó, hvað samkeppnina
snertir á Norður-Atlantshafinu., ix, að þeirra vél yrði klukkutíima i lækka fargjöldin, gerðu þeir sér
Dæmi um þetta gæti verið saga lengur. Flugrétitindi þeirra á þess j grein fyrir því, að félagið myndi
af tveimur Concorde-þotum á| ari farþegaleið byggjast á því, að ekki hafa bolmagn til að keppa
Orly- vellinum í París. Önnur væri j þeir lendi alltaf á íslandi. j við stóru félögin ,og þess vegna
merkt Loftleiðum, en hin Pan Am j Það hefur því reynzt eina skyn munu þeir hafa í hyggju, þegar
erican. PanAm-vélin gæti flogið til j samiega leiðin að áliti forráða-i stóru félögin fara að flytja far-
Ameríku beint á tveimur tímum, i manna Loftleiða að bjóða lægri: þegana á milli á tveimur tímum,
en Loftleiðir eru skyldugar til j fargjöld. Þegar þeir tóku ákvörð að „læðast á þotum yfir Atfants-
að millflenda á fslandi, sem þýð i un um það fyrir tólf árum að' hafið“.
Þegar þetta langstærsta sldp
landsmanna hverfur úr flotanum
eiga íslendingar ekkert stórt olíu
flutningaskip. Kaupskipaflotinn
minnkar þá um 16.730 burðarlest
ir eða nokkru meira en ef 5 „Foss
ar” svo sem Skógafoss, Reykjafoss
Brúarfoss, Selfoss og Tungufoss
væru allir seldir úr landi á einu
bretti. Þetta gefur glögga mynd
af stærð Hamrafells samanborið
við önnur íslenzk skip.
Blaðið leitaði staðfestingar á
þesari frétt hjá Hirti Hjartar,
framkvæmdastjóra Skipadeildar
S.Í.S., og spurði hvað hann hefði
að segja í þessu sambandi „Ekk-
ert“, sagði Hjörtur. „Olíuflutninga
málin voru allítarlega rædd fyrir
nokkrum mánuðum. Þá voru sjón-
armið okkar og opinberra aðila
skýrð, og ég hef nú engu sérstöku
að bæta við þær upplýsingar, sem
þá voru gefnar, af minni hálfu.
Við bíðum nú eftir, að innflutn-
ingsleyfi verði staðfest, og erum
farnir að undirbúa afhendingu
skipsins."
ALVARLEG MISMUNUN VIÐ BÚRFELL:
ERLENDIR VERKAMENN Á MIKLU
HÆRRI LAUNUM EN /SLENZKIR!
SJ-Reykjavík, laugardag. ^
Það er staðreynd, að íslend-
ingar sem starfa hjá Búrfells-
virkjuninni eru á hraksmánar-
lcgum launum miðað við er-
lcnda starfsbræður þeirra, sem
vinna sömu störf, sagði Hanni
bal Valdimarsson, forseti ASÍ,'
er Tíminn spurðist fyrir um
þessi mál hjá honum í dag.
Á þetta einkum við þá er-
lendu verkamenn sem starfa
við undirbúningsstörf í sam-
bandi við sprengingar, og má
nefna að Færeyingar, sem
þarna starfa, eru með 125 krón
ur á tímann og allt frítt, en
það eru miklu hærri laun en
íslendingarnir fá. Staðurinn
ólgar af óánægju af ýmsum
ástæðum, og okkar menn hafa
farið þarna austur hvað eftir
annað til að tala við þá og
ganga úr skugga um þetta er
rökstudd óánægja, og það verð
ur að ráða fram úr bessum
málum á einhvern hátt, sagði
Hannibal.
f sambandi við Færeyingana
má geta þess, að þeir eru lík-.
lega hæfastir verkamenn í sam
bandi við sprengingar á jarð-
göngum, því að sumir þeirra
hafa unnið að gerð tveggja eða
þriggja jarðgangna.
Samkvæmt samningum mega
verktakarnir hafa sérfræðinga
í sinni þjónustu, sem a.m.k.
ekki eru fáanlegir hér, en
segja má að óhönduglega hafi
verið farið að því að ráða er-
lenda menn til starfa við Búr-
fell — þeir hafa verið fluttir
inn, en síðan verið gengið í
það eftirá að útvega þeim at-
vinnuleyfi, en um slíkt á að
sækja til viðkomandi verka-
lýðsfélaga áður en mennirnir
koma til landsins. Með þessu
hafa verið brotnar hefðbundn
ar venjur, og eru það tvímæla-
Framhald á bls. 11.