Vísir - 25.10.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1975, Blaðsíða 3
VfSIR. Laugardagur 25. október 1975. 3 Ármannsfellsmálið Staöan öll þótt ei sé góö Alberts hækkar sómi ef hann getur lumaö lóö á laun aö sakadómi. Eölilegt viö hundahald, aö hvolpar sjúgi tikur, en slæmt, er Reykjavikurvald venursig á lóöafar. H-s- Sjaldan launar kálfur... Þegar Dagblaöiö var stofnaö voru margir menn nefndir, er úttu aö styðja útgáfu þess meö fjárframlögum . Einn þessara manna var Albert Guðmundsson, alþingismaöur — Hvort Dag- blaðið hefur verið að iauna honum stuöninginn meðvlsunni, sem blaðiö birti á miðvikudag, vitum viö ekki. — í henni er vegið hart aö Albert, eins og sjá má. — En kannski er ástæðan sú, aö Albert hafi snúist hugur og hann ekki viljað leggja peninga i fyrirtækiö, eins og nokkrir kaupsýslumenn hafa gert. — Eitthvað hefði veriðsagt, ef þessi visa hefði birst i Alþýöublaðinu. Formaður BSRB: Engir samninga- fundir hafa verið haldnir ,,Engir samninga- fundir hafa verið haldnir hjá samninga- nefndum BSRB og rikisvaldsins, ” sagði Kristján Thorlacius, er Visir spurði hann hvað liði kjaramálum opinberra starfs- manna. „Viö höfum lagt fram kröfur um fullan samningarétt opinberum starfsmönnum til handa. Viljum við samninga við rikisvaldið um þetta atriði. Málið yröi löggjafaratriði, en algengt er að fram fari samningar um þau. 50 manna samninganefnd BSRB mun ræða hvaða form opinberir starfsmenn kjósi að hafa i samningaviðræðunum. Aðspurður um nýjar hug- myndir BSRB um verkfallsrétt sagði Kristján: „Við höfum sett fram hug- mynd um sáttanefnd i kjara- deilum BSRB og rikisins beri skylda til þess að bera fram sáttatillögu, ef skerst i odda. Eins og málum er nú háttað hefur sáttanefndin leyfi en ber ekki skylda til þess. Sátta- tillagan yrði siðan borin undir allsherjaratkvæðagreiðslu i félögunum. Ef tillagan yrði felld væri fyrst leyfilegt að boða til verkfalls. Ég tel þessa tillögu nýjung, sem vert væri að reyna.” Um æviráðningu opinberra starfsmanna sagði Kristján, að eins og málum væri nú háttað borguðu riki og sveitarfélög ekki i atvinnuleysistryggingar- sjóö, fyrir sina starfsmenn. Ef æviráðningin yrði afnumin yrði það hins vegar að gerast. Slikt myndi kosta rikið á þriðja hundrað milljóna króna. Reglur um greiðslur i at- vinnuleysistryggingarsjóð eru þannig að atvinnurekendur, i þessu tilfelli riki og sveitar- félög, þurfa að greiða 25%, en sveitarfélögin 25% og rikið 50%. Þess utan sé það útilokað að dómi lögfræðinga að svipta menn æviráðningu sem hafa hana nú þegar. -EKS. Stuðningsyfirlýsing fr« dönsku kvenfólki Kvenfélög SF (Sósialistisn Folkeparti) hafa sent islenskum konum stuðningsyfirlýsingu vegna kvennafrisins. t ályktuninni segir: Til islenskra kvenna! Akvörðun ykkar að mæta ekki til yinnu á degi Sameinuðu þjóðanna hefur vakið ánægju og athygli i okkar hópi. Barátta ykkar fyrir jafnrétti I launamálum verður dönskum konum styrkur og sendum við kærar kveöjur og vonum að framtak ykkar beri árangur. Kynnti sjónarmið okkar Nýlega var haldin á vegum Evrópuráðsins ráðstefna, sem fulltrúar svonefndra jarðar- rikja sóttu. Þar voru rædd byggðavandamál sem við er að glíma I Evrópu. Af tslands hálfu sótti ráðstefnuna Unnar Stefánsson framkvæmdastjóri Sambands s veitarfélaga. A ráðstefnu þessari flutti Unnar ræðu þar sem hann fjallaði um hafréttar-og land- helgismál og kynnti sjónarmið tslendinga. Ræða hans vakti mikla at- hygli og birtu ýmis irsk blöð frá- sögn afhenni. Þ.á.m. birti „The Irish Times” sem er stærsta blað á Irlandi grein þar sem rakin eru ummæli Unnars og nokkur grein gerð fy.rir þeim skoðunum sem hann túlkaði. 1 samtali við Visi sagði Unnar Stefánsson að það heföi vakið athygli sina aö enginn fulltrúi hefði staðið upp til þess að mót- mæla þvi, sem hann hefði sagt, heldur hefðu ýmsir komið að máli við sig og lýst stuðningi við ræðu hans. Að frumkvæði fundarstjóra ráðstefnunnar var tekið inn i ályktun hennar ákvæði þar sem tekið var undir sjónarmið Is- lendinga. Vilmundur Gylfason skrifar: UM NÁMSLÁN OG KROFUGERÐ Siðustu daga hafa óánægðir þrýstihóparmótmælt kaupi sínu og kjörum á óvenjulega hraust- Icgan hátt, þannig að eftir hlýt- ur að véra tekið. Flotinn sigldi I höfn til að mótmæla fiskverði á miðvikudag ogsama dag fylktu námsmenn liði til að mótmæla skertum kjörum sinum. Kjara- skerðing hlýtur alltaf að vera erfið, en liins vegar freistast maður til að álykta, að ástandið sé óvenju krælt um þcssar mundir, svo þung sem undir- aida mótmælanna er. Hér er ætlunin að ræða nokkuð annan þátt þessara mótmæla, náms- lánakerfiö. t þessu þjóðfélagi viljum við halda uppi siöuöu samfélagi þegnanna og tryggja þeim — öllum — að geta lifað lifinu með mannlegri reisn. Slikum al- mennum sannindum eru svo sem allir menn og allar konur sammála. Eitt af þvi sem nútimalegt samfélag vill gera til þess að ná þessum markmið- um er að tryggja sérhverjum þegni, sem til þess hefur vilja, áhuga og getu, aö stunda það nám sem hann lystir, svo og það, að hann þurfi ekki að hverfa frá sh'ku af fjárhags- ástæðum. Þetta telst til mannréttinda og um þau er ekki ágreiningur. Þegar námslán komust I gagnið voru þau hugs- uð til þess að koma i veg fyrir aö menn þyrftu að hverfa frá námi af fjárhagsástæðum, og sliku framfaraskrefi hlutu góðir menn að fagna. Kjarni málsins var samt sá — og er — að náms- lánakerfið var hugsað — og ætti að vera hugsað — sem siöferöi- legt framlag samfélagsinsj og siðferðiö er i þvi fóigið að gera þeim«sem vilja leggja á sig að læra, kíeift að uppfylla um leið allar grundvallarþarfir sómasamlegs lifs — en ekkert umfram það. Vandinn er nú ó- vart samt sá, að i þessu hefur orðið alvarlegur misbrestur. Siðferðilegar forsendur náms- lánakerfisins eru mikið til brostnar.töluverður hluti þess- ara lána fer ekki lengur til þess að uppfylla frumþarfir — sem vissulega er skilgreiningarat- riði og of t viðkvæmt hverjar eru — heldur eru þetta gjarnan mjög hagstæð lán i neyzlukapp- hlaupinu. Nú liggja engar tölur fyrir um það, hversu algengt þetta er, eða hversu margir nota lánin til þess sem til er ætl- azt, en i litlu samfélagi, sem okkar fer ekki hjá þvi, að slikir hlutir séu á allra vitorði. Væntanlega er hér um mikinn minnihluta að ræða —endæmin eru samt of mörg. Undirrótin að þvi, hvernig komið er i þessum málum og miklu viðar, er vitaskuld þaö fúafen hrikalegrar spillingar, sem oft er kallað verðbólga. Veröbólgan ruglar ekki einasta verðskyn og verðmætamat, þvi til viöbótar hefur hún gert hálft eða heilt samfélagið að bröskur- um, hvort sem mönnum likar betur eða verr. Nauðugir viljir verða menn að dansa með, hversu ógeðfellt sem mönnum annars er það.Góðu heilli virö- ast þö hugmyndir manna um þetta ástand vera að breytast, timabil hins endalausa hag- vaxtar er að renna skeið sitt á enda. Verðmætamat hlýtur aö taka breytingum. Það telst varla til tiðinda, þótt sagt sé aö stór hópur námsfólks hafi orðið fangar þessa ástands. Samkvæmt upplýsingum Sigur- jóns Valdimarssonar, fram- kvæmdastjóra hjá Lánasjóði is- lenzkra námsmanna, þá er fjármagnsþörf sjóðsins fyrrir þetta skólaár 1756 milljónir króna, en á íjárlögum er gert ráð fyrir 900.000 króna. Sam- kvæmt áætlun sjóðsins — og grundvallar að námslán eigi settum reglum — hefur verið einasta að tryggja fólki það að hægt að lána námsfólki að jafn- geta veriö við nám, eins og það aði 83% af svokallaðri umfram- sjálft óskar, lækka fjárþörf fjárþörf þess, sem er áætlaður sjóðsins verulega. framfærslukostnaður á viðkom- Með einu pennastriki ætti að andi stað, heima eða erlendis, verðtryggja þessi lán, og raunar að frádregnum tekjum. En hafa námsmenn sjálfir verið samkvæmt fjárlögum verður jákvæðir i þeim efnum. Raunar ekki hægt að lána að jafnaði sýnist mér að flest það sem nema um 48% af umframfjár- námsfólkið hefur lagt til þess- þörf. Þetta er gifurleg lækkun ara mála, vera bæöi jákvætt og og vitaskuld eru þær upplýsing- skiljanlegt. Það vill sjá þessa ar námsmanna réttar, að ef hluti I viðara þjóðfélagslegu þessi lækkun kemur til fram- samhengi, til dæmis með tilliti kvæmda, án annarra breytinga, til meiri tekjujöfnunarstefnu i þá verður fjöldi fólks að hverfa framtiöinni. En það verður frá námi af fjárhagsástæðum, samt að átta sig á þvi að þjóð- þá er nám oröið forréttindi félagið verður ekki gerbreytt á hinna efnamciri. Þó að vandi þremur mánuðum. En þessari rikissjóðs sé mikill, þá kallar vitleysu hefði mátt breyta á þessi lækkun á svo hróplegt þremur mánuðum. félagslegt óréttlæti, að engu tali tekur. Það hefði verið hægt, — og er En vandinn er lika annar: kannski ennþá timi — til að taka Það þarf ekki annað e.n augu og reglurnar um námslán til gagn- eyru til að sjá og heyra að mis- gerrar endurskoðunar. Ef notkun sjóðsins er mikil. Hér er stjórnvöld hefðu haft áhuga, vitaskuld ekki við stjórn sjóös- hefði verið hægt að fela ins eða starfslið að sakast, mér stjórnendum sjóðsins að endur- er kunnugt um að þar vinnur skoða þessar reglur með tilliti fáliðað starfslið — raunar allt of til þessa, skera lán niður i það fáliðaö —mikiðoggottstarf, en að vera einasta fyrir þá sem vegna litils mannafla hafa þeir þurfa á þeim aö halda fyrir ekki getað gert þá úttekt á þess- nauðsynjum, — fyrir sómasam- um málum sem þeir vilja gera legu mannlifi. Þannig hefði ver- ogsem þarfaðgera. Þaðsemvið ið hægt að gera hvort tveggja i er að sakast er hugarfar allt of senn, spara sjóðnum miklar margra þiggjenda, og auðvitaö fjárhæðir og uppfylla það miklu fremur rótin af þvi siðferðilega skilyröi aö enginn hugarfari, nefnilega sjálf verð- maður þurfi aö hverfa frá námi bólgan. Námslánin eru ekki af fjárhagsástæðum. En um- verötryggö og á þeim eru lágir fram allt þarf vitaskuld hugar- vextir. Þetta eru þvi einhver farsbreytingu i samfélagi, og allra hagstæðustu lán, sem um þar er áreiðanlega við rammari getur i samfélaginu þetta er reip að draga. beinlinis fjárgjöf, og þau fá Gallinn er lika sá, að stundum miklu fleiri en þeir sem raun- hefur maður á tilfinningunni að verulega þurfa þeirra til þess stjórnvöld standi hjá máttlitil eins að geta haldið áfram á eða máttlaus. Stjórnvöld sem námi. Dæmi: Ef eiginkona viðurkenna ekki hugtakið manns, sem vinnur, er i brask, loka augunum fyrir verð- Háskóla —eða öfugt —ogsá eða bólgubraskinu i öllum þess sú sem vinnur hefur 1,2 milljón- hrikalegu myndum, skortir auð- ir i tekjur, sem ætti að duga til vitað bæði vilja og getu til að framfæris, þá fær námsmaður- leysa slikan vanda. inn/konan samt um 150.000 I Og loks má segja að þaö sé námslán. Ef þau eiga eitt barn ósanngjarnt að nefna náms- þá fær viðkomandi rúmar menn sérstaklega sem dæmi um 300.000 i námslán. Þetta er eitt þettaástand.lika vegna þess að dæmi um gat i kerfinu en þau auðvitað gildir þetta ekki um eru fjölmörg. Lika ber aö undir- nema hluta. Eins vegna hins, aö strika að mér sýnist þetta ein- segja má að þeir séu ekki að göngu gilda um þá sem eru gera annað en taka þátt i sam- heima við nám en ekki hina, félagsleiknum. Það þrýsta allir sem eru erlendis. Og þessir endalaust á i kröfugerðarsam- peningar fara ekki i það að upp- félagi. En einhvers staðar fylla frumþarfir, þeir fara i verður að byrja, einhvers stað- steinsteypu, bila, hijóm- ar þarf að taka til hendinni, og flutningstæki — og jafnvel i hvað sem þreyttir og leiðir em- rikistryggð skuldabréf. Þetta bættismenn hafa að segja um kerfi þarfnasl róttæks upp- þekkingu og vanþekkingu þá skurðar. Grunur minn er sá að gildir það sama um Lánasjóð is- hér sé ekki um undantekningar lenzkra námsmanna eins og að ræöa, eins og námsfólk Seölabankann: Þar er gjarnan heldur fram, heldur tiltölulega einfalt aö gera megi með róttækum aðgerðum, breytingar, sem horfa munu þar sem sú hugmynd er lögð til fram á veginn. Auglýsing um viðbótarritlaun i reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamála ráðuneytinu 22. september 1975 segir svoi 2. greini „Úthlutun miöast við ný ritverk, útgefin eða flutt opinber lega á árinu 1974. Auglýst skal eftir upplýslnguin frá höfundum um verk þeirra á þcssu timabili." í samræmi við framanritað er hér með auglýst eftir upplýsingum frá höfundum eða öðrum aðilum fyrir þeirra hönd um ritverk scm þeir hafa gefiö út á árinu 1974. Upplýsingar berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, eigi siðar en 1. desember, merkt úthlutunarnefnd viðbótarritlauna. Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin þvi skilyröi, að upplýsingar hafi borist. Reykjavik, 22. október 1975 Úthlutunarnefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.