Vísir - 06.11.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1975, Blaðsíða 2
2 VÍSIR. Fimmtudagur 6. nóvember 1975. vismsm: Býst þú við gengisfellingu á nœstunni? Anna Geirsdóttir:— Ég yrði ekk- ert hissa þótt svo yrði. Sigurður Ö. Kristjánsson, tæknifræöingur: — Það er erfitt að svara þvi eins og efnahags- ástandið er. Ililinir Skarpliéðinsson, véistjóri: — Areiðanlega. Mér sýnist það liggja i loftinu. Arni Sigurðsson, verslunar maður: — Nokkuð örugglega Eftir áramót, sem áramóta- glaðningur. HVERS VEGNA ÞURFTI MATAR- VERKSMIÐJU? Ilallvarður Valgeirsson, skrif- stoluiiiaður: — Ekki fyrir ára- mót, allavega. „Hrönn" skrifar: ,,Ég og unnusti minn fórum stundum i vetur út að borða og þar sem við erum ekkert sér- lega fjáð þá fórum við á góðan, skemmtilegan og ódýran stað á Suðurlandsbrautinni, Hótel Esju. Matsalurinn var á efstu hæð hússins og var hálfgerð sjálfsafgreiðsla, þannig að við tókum með okkur súpuna en sið- an kom þjónustustúlkan litlu siðar með aðalréttinn. Með grænum baunum, útsýni yfir sundin o.fl. kostaði þetta alls 1600-1700 krónur. Staðurinn var i senn hlýlegur og yfirleitt virkilega notalegur i alla staði. Nú, og ef fólk hafði áhuga á vini þá var það i seilingarfjarlægð. 15. október sl. er svo staðnum lokað og opnaður nýr staður, ESJUBERG — og hvilik breyt- ing! Fyrir litla vistlega staðinn er nú kominn stor matarverk- smiðja á neðstu hæð hússins með mikiu skvaldri og gargandi hátalarkerfi. Slikur er munur þessarra tveggja staða að það er meiri munur en á svarta og hvita litnum. Nú langar mig að vita, hvort búið er að loka staðn- um uppi að eilifu og hvers vegna?" \ isir lékk þær upplýsingar lijá llafsU'ini Villielmssyni, liótel- sljora a Ksju. að lniið væri að loka saliium uppi að eililu seni \eitingasaI. Aðalástæðan \ ar su að liaun var of litill fyrir liótelið og (‘l(luiiaraðstaða þar uppi var mjiig þriiug. og ckki liægt að stickka liana. Saluriiin vcrður uotaður Irainvcgis til annarra þarla. HVAÐ ER MEÐ KRÖFLU? - HVERS VEGNA JAPANSFÖR? alla— T.a.m. heyrði ég eitt sinn sögu um stúlku sem fór til Suður- Frakklands og ætlaði að stunda nám i einhverjum „highschool” Hún fékk námsián kr. 300 þús- und og liélt utan. Tveimur mánuðum seinna kom hún heim og var spurð hvað hefði komið fyrir — af hverju hún væri komin heim: Ja, þetta var of erfitt fyrir mig! Þá er spurningin sú: Skilaði hún námsláninu? bað efa ég. En sem sagt, min tillaga er: Rassskellum þá alla saman að gömlum islenskum sið...” !■:* Gunnar Gunnarsson, sjómaður: — Ég veit það ekki. Það verður sjálfsagt. Á að selja í bókabúðum, eða lóna lestrarefni? Afgrciðslustúlka i bókabúð skrilar: „Sem afgreiðslustúlka i bóka- búð og af kynnum minum af bóka- og blaðasölu, undrar mig mjög hve gegndarlaust fólk, a.m.k. hér i Reykjavik. ætlast til þess að það geti fengið afnot af blöðum og bókum i verzlun- um, án þess að hafa nokkurn hug á að kaupa nokkuð. Ég vil beina athugasemdum minum til forráðamanna þess- ara verslana að þeir séu sam- taka um að koma i veg fyrir að fólk geti staðið i verslunum, skoðað og lesið blöð og bækur og jafnvel fleygt þeim siðan frá sér og rokið á dyr. Ástæðan fyrir þessum orðum minum er sú að fyrir skömmu kom maður i búðina, sem ég vinn i, og var þar i a.m.k. 20 til 30 minútur við lestur blaða og bóka. Mér fannst ég vel geta bent honum kurteislega á að fólk mætti ekki dvelja i búðinni við að lesa og skoðan, nema það hefði innkaup i huga. Maðurinn varð fokvondur, þeytti frá sér blaðinu, sem hann hélt á og sagði: „Þetta eru nú meiri djö.... óliðlegheitin." Hann sagði að i öllum bóka- búðum gæti hann skoðað og litið i bækur og blöð, þótt hann keypti ekki neitt. Að siðustu klykkti hann út með þvi að segja að ég yrði kærð íyrir _óliðlegheitin 3604 — 4241 skrifar: „Spurningar i sambandi við Kröfluvirkjun. Var ekki upphaflegt kostnaðarverð Kröflu 8—9 hundruð milljónir, það er árið 1973? A siðasta ári, sjötiu og fjögur, er kostnaðurinn kominn i þrja milljarða! Núna i nóvember '75 er áætlunin komin i tæpa sjö milljarða!! Er ekki áætlað að bora fimm holur fyrir þessa virkjun, hvað kosta þær? Hvað kosta hverflarnir i virkjunina? Hvað kostar skúrinn sem þeir hverflar eiga að vera i? Hver eða hverjir áætla kostnaðarverð Kröfluvirkjunar, er það Kröflunefnd? Koma alþingismenn þar hvergi nærri? Hvernig geta þessar kostnaðar- áætlanir staðist miðað við tima- kaup árin '73 til '75? Hefur fjármálaráðherra eða orkumálaráðherra eftirlit með fjárreiðum Kröflunefndar? Af hverju eru þær ekki birtar opin- þerlega? Var ekki búið að fjármagna o.s.frv. Þess vegna spyr ég: Viljið þið ekki böka- og blaðaseljendur, selja þessar vörur ykkar, eða ætlið þið að taka upp útlána- starísemi? Ég skora á alla sem vinna við þetta að standa saman ogryðja þessum ósið úr vegi áð- ur en það er orðið of seint. t er- lendum bókaverslunum þekkist ekki þessi háttur, sem hér tiðk- ast. Við eigum að selja, er það ekki?” virkjun Kröflu árið '74? Ef svo er, hvers vegna þá alheimsreisa Kröflunefndar (tii Japans með meiru) ásamt fleira fólki? Levfir lánstraust þjóðarinnar það? Það er kominn timi til að fá svör strax.” Rassskellum þó „Jón” skrifar: „I Þjóðviljanum á laugardag- inn er trétt um námsmenn sem stunda nám i Björgvin, þess eðlis, að þeir ætli að reisa for- sætisráðhr. vorum niðstöng sem mótmæli við niðurskurð náms- lánanna. Segir ennfremur i fréttinni að ekki sé vitað til að þessarri mótmælaaðferð hafi verið beitt siðan árið 944. Ég held að þessir blessaðir námsmenn hljóti að vera eitt- hvað meira en litið bilaðir.og kannski betur geymdir hér heima án námslána i verka- mannavinnu. Framkoma þess- arra námsmanna yfirleitt er farin að verða nokkuð hvimleið og ber ég fram þá tillögu að þeir verði allir með tölu teknir að gömlum sið (ég get ekki komið með nein ártöl eins og hinir há- lærðu menn) og rassskelltir fyr- ir almenningssjónum. Ég hefi umgengist námsmenn nokkuð undanfarin ár og þær umsagnir sem maður heyrir um námslánin eru slikar að helst gæti maður haldið að þessi námslánasjóður væri einhvers konar banki þar sem hægt væri að fá lán og greiða aldrei aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.